Tíminn - 10.08.1966, Síða 15

Tíminn - 10.08.1966, Síða 15
MJÐVIKUDAGUR 10. ágúst 1966 TÍMIMN 15 Borginí kvöld Sýningar MOKKAKAPFI — Myndir eftir Jolin Kalischer. Opið 9—23.30. Skemmtanir WÖTEL SAGA — Súlnasalur lokaður í kröld. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur í Blómasal frá kl. 7. HÓTEL BORG — Matur framreiddur í Gyllta salnum frá kl. 7. Létt músík til kl. 11.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamir í kvöld, Lúdó og Stefán. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd ur milli kl. 6—8. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU Í TÍMANUM! BÓKMENNTAGAGNRÝNI Framhald af bls. 1. heyiri, „hugsjón arðráns- stettanna“, og að Balzae hafi lofsungið „kenningar aftur- haldssinna." Blaðið, Literatumaja Gazeta, birtir einnig orð líf fræðings við vísindaakadem íuna í Peking, sem lét svo um mælt að hugsjónaíræðl leg sannfæring sín hefði beð ið hnekki, er hann hlustaði á níundu sinfóníu Beethov ens. Kínversk blöð hafa for- dæmt mörg önnur fræg lista verk, svo sem óperuna „Carmen" eftir Bízets og klassískan ballett, sem kin- verskir kommúnistar telja, að vinni að sáttum milíi stéttanna, og sé því rætið fyrirbrigði. MAGNARINN Framhald af bls. 1. væri magnarinn enn þá uppi á Klifi. Magnús sagði, að enn væri ekki búið að ganga frá einhverju lög fræðilegu atriði í samhandi við mál þetta, og gat hann ekkert um það sagt, hvenær magnarinn yrði tekinn niður. Hann biði bara eft ir fyrirmælum frá Reykjavík, og þau gætu komið hvenær sem væri. LOKAVIÐRÆÐUR Framhald af bls. 1. ið frá samningum um samvinuu hins erlenda fyrirtækis og fs- lendinga í sambandi við kísilvinnsl una við Mývatn, — að því er Pét ur Pétursson tjáði blaðinu í kvöld. Fulltrúar þessir eru Roger Hack ney, aðstoðarframkvæmdastióri, og William Breese, logfræðingur fyrirtæMsins. í samninganefnd ríkisstjómrr- innar eru Magnús Jónsson, Jóhann es Nordal, Karl Kristjánsson cg Pétur Pétursson. Pétur sagði, að líklega myndu . erlendu fulltrúarnir skreppa norð ur meðan á dvöl þeirra stendur hér. Siml 22140 Sylvia. Þessi úrvalsmynd verður aðeins sýnd í örfá skipti enn. enn. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. fslenzkur texti. Fíflið (The Patsy) Nýjasta og skemmtilegasra mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Hláturinn lengir lífið. H.'FNARBÍÓ Skíða-partí Bráðskemmtileg ný gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 7 og 9. KVIKMYNDATAKAN Framhald af bls. 2. heitir Skagafjörður og héraðið við Eyjafjörð Eyjafjörður og íbúar héraðanna Skagfirðingar og Eyfirðingar, því svo eru önn ur héruð sem ekki fylgja þess- ari reglu. T. d. heitir héraðið umhverfis Skjálfanda ekki Skjálfandi. Fjórar byggðar sveitir umhverfis Skjálfandaflóa heita hver sínu nafni og íbú- ar þeirra eftir þeim Tjörnes- ingar, Reykhverfingar, Aðaldæl ir og Kinnungar. Svipuðu máli gegnir um íbúana umhverfis Öxarfjörð. Þeir eru Keldhverf- ingar, Öxfirðingar, Núpsveitung ar og Sléttungar. Engum kunn ugum manni dettur í hug að kalla þá alla Öxfirðinga eða sveitirnar í sameiningu Öxar- fjörð. Því það heiti er ekM til sem samheiti byggðarinnar. Að segja t.d. staði eins og Víkinga- vatn, Ásbyrgi, Kópasker eða Leirhöfn vera í Öxarfirði hljóm ar eins og fjarstæða í eyrum allra kunnugra. Fáfróðir blaðamenn eða fréttamenn í höfuðborginni megna ekki að breyta viðtek- inni málhefð og mega ekki held ur við því að gera sig broslega í augum allra þeirra, er betur vita. Björn Haraldsson. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 honum og í stöðu framvarðar í síð ari hálfleik. EkM væri vit í öðni en láta Ellert leika tengilið í „4-2-4“ og vafalaust hefur lands liðsnefnd stiUt liðinu upp með það í huga. f stöðu miðherja er Jón Jó- hannsson, Keflavík, og er ekki nema sjálfsagt að reyna Jón í landsliði. Hann er mjög sókndjarf ur og jafnan skapast hætta, þegar hann er á ferðinni. Þegar á allt er litið, virðist landsliðsnefnd hafa valið sæmilegt lið, en þó er örlítil „hrossakaups- lykt” af því, ef valið er skoðað nánar, en ekki verður farið út í þá sálma hér. — alf. Sfmi 11384 Hættulegt föruneyti (The Deadley Companions) Hörkuspennandi og viðburðar- rík, ný, amerísk lcvikmynd í iit um og CinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen 0‘ Hara, Breian Keith, Steve Cochran. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slmt 1154« Hið Ijúfa iíf (La Dolca Vita) Nú era allra síðustu tækifær- in að sjá þessu umtöluðu íf- ölsku stórmynd, því hún verð ur send af landi innan fárra daga. Sýnd kl. 5 og 9. GAMIA BÍÓ j Síml 114 7i5 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandi og bráðskemmtileg ný Walt isney-mynd i litum Hayley Mills Peter Mc Enerey íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð nokkurn veginn jafnhratt og end urnýjun flotans fer fram, en ekki er talið hagkvæmt að bæta slík- um búnaði í eldri kerfi heldur verði að gera ráð fyrir honum frá upphafi. Eitt sjálfvirkt flutningaskip bættist í íslenzka flotann fyrir 4— 5 mánuðum. Er það skip Sem- entsverksmiðjunnar með 1320 ha alsjálfvirkt vélakerfi. Hefur það reynzt ágætlega. Fjarstýri og nokk ur sjálfvirkni er þegar til í all- mörgum nýjum fiskiskipum hér á landi. Er hér um að ræða þróun, jafnvel frá því. BOBANIR Framhald af bls. 16. R ey k j a víkurb or gar. Þessar boranir eru gerð- ar í rannsóknarskyni, og ef þær gefa góðan árangur, verður stóri borinn ieltiEji I í notkun þar eystra. Siml 18936 Fórnardýrin (Synenon) Spennandi ný amerísk kvix- mynd um baráttu eiturlyfja- sjúklinga við bölvun nautnar- innar. Edmond 0‘Brian, Chuck Connors, Stella Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð' innan 14 ára. Slmar 38150 oe 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný' amerlsk-ltölsá sasamála- mynd » Utum og Cinemascope Myndin ei einhver sú mesl spennandi, sem sýnd befur vei tð hér á landl og við metaðsókn á Norðurlöndum SænsSu olöð- tn skrifa um myndina að Jamet Bond gæti farið beim og lagt sig. Horst Bucbbolz og Sylva Kosclna. Sýnd kl S og 9. Bönnuð böraum innan 12 ára SJALFVIRKNI Framhald af bls. 2. um. Ekki er þó lengra siðan en um 1960, að þessi mál færast á raunhæft svið og enn í dag er ekki nema lítill hundraðshluti af kaup skipaflota heimsins búinn á þenn an hátt. Þeim fer ört fjölgandi og má ganga að því nokkurn veginn vísu að eftir nokkurt árabil verði öll miðlungs og meiriháttar ný skip knúin fjarstýrðum sjálfvii-k- um vélum. Þessi þróun mun ganga LÖGREGLUVERND Framhald al bls. 16. glæpsamlega starfsemi". í fyrra var Mihajlov dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa skrifað ■ grein um fangabúðir í Sovét ríkjunum. Var þá sagt, aí grein hans væri móðgun við Sovétríkin. Það var ætlun Mihajlovs, að tímaritið, sem hann vill stofna, yrði upphafið að stofnun lög- legs lýðræðislegs sósíalista- flokks. Sex vinir hans hafa nú stofnað framkvæmdanefnd, sem ræddi málið í íhúð Mihaj lovs í morgun. Þeir tilkynntu síðar í dag, að fulltrúi lögregl unnar hafi komið í heimsokn til þeirra þá og tilkynm þeim handtöku Mihajlovs. Gaf mað- urinn upp þrjár ástæður fyrir handtökunni. í fyrsta lagi hafi hann verið handtekinn vegna eigin öryggis, í öðru lagi fyrir fjandsamleg ritstörf og í þriðja lagi fyrir að hafa skipulagt ólöglegan fund. Talsmaður nefndarinnar sagði í dag, að nefndin væri fylgjandi frjálsum og rauu- verulega lýðræðislegum sósíal isma í Júgóslavíu. Væru þeir allir á móti kapítalistíska þjóð félagskerfinu. Þá skýrði hann frá því, að 17 manns hefðu verið boðuð á umræddan stofn fund tímaritsins. HEYSKAPUR Framhald af bls. 16. þurrkur og mjög góð tíð siðasta hálfa mánuðinn. Hefur hirðing því gengið vel, en gras er víðast hvar illa sprottið, svo að heyfengur er tæplega í meðallagi. Fyrri slætli er óvíða lokið, enda hófst hann fremur seint og yfirleítt ekki fyrr en um miðjan júlí. Fréttaritari blaðsins í Vorsabæ hermir, að á Suðurlandi hafi marg ir bændur lokið fyrri slætti túna, eða séu komnir vel á veg með' að þurrka sína töðu, enda hafi veríð mjög góður þurrkur flesta daga í síðustu viku. Heyverkun sunn- anlands hefur yfirleitt verið ágæt en heymagn er með minna mót;, vegna misjafnrar sprettu og hjnr.a miklu heyskaða er urðu á Suður- landi 21. júlí s. 1. Hins vegar verð niiuii itnrw uin mmi KOPyAyiOiCSB! « Slm 41985 fslenzlcur texti. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd í James Bond-stfl. Myndin sem er 1 fltum hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíð inni I Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Slml 50249 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gam anmynd í litum. Helle Viríaier Dircr Passer. Sýnd kl. 7 og 9 Slmi $0184 Sautján 13. sýningarvika. GHITANðRBY OLE S0LTOFT HA5S CHRISTEHSEH OLE MONTY ULY BROBERQ Ný dönsí (ltKvtkmyno efttt ninr imflellflr --Ithöfunö Soya Sýnd kl. 7 og 9 BönnuÐ oönniiD T ónabíó Slmt 31182 íslenzkur texti. Kvensami píanistinn (The World of Henry Orlent) Víðfræg og snflldar vel gerð og leikin ný, amerísk gamanmynd I litum og Panavlsion. Petei1 Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. ur háarspretta léleg, og græ.n- fóðurrækt er afar lítil, vegna þess, hve klaki fór seint úr jörðu. Lítílsháttar er byrjað á engjahey skap f Flóanum og hafa margir bændur áhuga á að drýgja hey- fenginn með því að heyja áveitu engi. Garðrækt í Flóanum er illa á vegi stödd, og má tíðin verða sérlega góð, ef uppskera á að ná meðallagi. Gróður og garðar Framhald af bls. 9 Lágar laukjurtir hæfa og vel t.d. dvergliljur (crocus) stjörnu liljur, perluliljur, páskaliljur og túlípanar. Svo eru margar íslenzkar jurtir hér mesta garðaprýði t. d. burnirót, mjaðjurt, sæhvönn eyrarós, blágresi, stúfa o.fl o. fl. Ýmsir smárunnar geta að líkindum þrifizt í skjóli, en há vaxnar hríslur varla nema kannski einna helzt inni i Herj- ólfsdal. Hægt er að binda ýmis blóm upp, en það þart að gerast í tíma. Fíngerðum netstúfum má smeygja yfir jurtir, og veit ir það ágætan stuðning. En lágvaxin blóm munu hentug- ust í Eyjum. V

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.