Vísir - 13.05.1975, Page 1

Vísir - 13.05.1975, Page 1
65. árg. — Þriöjudagur 13. mal 1975 —106. tbl. Dómsmálaráðherra viíl ekki koma á fund með dómurum -«,.3 Var Hunt viðriðinn morðið á Kennedy? Menn telja sig þekkja Howard Hunt, CIA-erindrek- ann, sem brauzt inn I Water- gatebygginguna, á gömlum ljósmyndum frá Dallas, örlagadaginn sem John F. Kennedy forseti var myrtur þar 1963. Hefur vaknað grunur um, að hann hafi verið þar stadd- ur, dulbúinn sem lands- hornaflækingur, og vilja menn setja hann og CIA i samband við morðið. FBI hefur byrjað rannsókn á ljósmyndum þessum, þótt yfirmaður alrikislög- reglunnar hafi sagt, að þær varpi ekki nýju ljósi á málið. Sjá bls. 5. LAMAÐIR OG FATLAÐIR í SÓLSKINIÐ — bls. 2 SKÓLAFÓLKIÐ: Atvinnan í voða - BAKSÍÐA Göppingen vill enn fleiri fró íslandi - íþróttir í OPNU Allt flug leggst niður í dag — 400 farþegar biðu á Keflavíkurvelli í morgun — „vonum að þeir þurfi ekki að sitja í eftirmiðdagskaffi" Flugvélagnýr ætti ekki Allt flug leggst niöur, að æra Reykvíkinga eða innanlandsflug og flug til aðra hér innanlands í dag. og frá landinu. Sjúkra- og neyðarf lugi verður þó ekki um einsdæmi að ræða. Slikt sinnt/ og ef skilyrði væru. hefur kornið fyrir áður, enIþá hef- ur venð hægt að kalla ut menn. Það reynist þó ekki hægt i þetta skipti vegna yfirvinnubanns flug- umferðarstjóra. Klukkan hálf átta i gærkvöldi lokaðist flugvöllurinn. Flug- stjórnarmaðurinn sem átti að vera á næturvakt veiktist, þannig aö nú eru þrir veikir. Er þvi eingöngu séð um úthafsflug i dag. Farþegar sem mættu á flug- vellinum i morgun og ætluðu að fljúga innanlands, fengu þessar fregnir og urðu þvi að snúa heim á ný. 1 flugmannaherbergi Flug- félags Islands sátu flugmenn og flugfreyjur yfir kaffibollum og biðu þess sem verða vildi. 1 Keflavik sátu hvorki meira né minna en 400 farþegar, bæði Is- lendingar og útlendingar. Þrjár vélar voru þar tepptar. Fyrir- hugað var flug til London og Kaupmannahafnar og ein vélin var á leið til Luxemborgar frá New York með millilendingu hér. „Þetta kemur verst niður á þeim farþegum, sem áttu flug pantað áfram, t.d. frá London til Parisar,” sagði starfsstúlka sem við ræddum við. „Við bjóðum þeim upp á morgunmat og svo kemur há- degisverður. En við vonum fyrir þeirra hönd að það komi ekki til eftirmiðdagskaffis.” Hvað verður, var ekki vitað enn i morgun, en búizt var við að far- þegarnir á Keflavikurvelli fengju einhverjar nánari upplýsingar um áframhald um hádegið. Ein litil flugvél fór i loftið i Reykjavik i morgun, en lenti fljótlega aftur. Var hún kölluð niður vegna veðurskilyrða og reyndist þar sólónemandi á ferð. -EA. Þrir fiugumferðarstjórar liggja veikir og það er hálf tómlegt um að litast. Innanlandsflug leggst niður svo og allt flug til og frá landinu. Ef upp kemur neyðar- eða sjúkraflug er þvi sinnt. fyrir kennslu- og æfingar- flugi er það heimilt, þar sem það fer allt fram innan svokallaðs vallar- sviðs. Þessari stöðvun á flugi valda veikindi flugumferðarstjóra á Reykjavikurflugvelli. Hér er þó 1 morgun ráðgerði Flugfélag tslands m.a. flug til Vestmannaeyja, Akureyrar, tsafjarðar og á fleiri staði.Flugmenn og flugfreyjur sátu yfir kaffibollum og biöu þess sem verða vildi, en farþegar voru sendir heim. Ljósm.: Bragi. „SVÆSINN AT- VINNURÓGUR" — segir Ingólfur í Útsýn — BAKSÍÐA >væsnasti atvmnurógur j em ég hef orðið vitni að1 •/,'ir liifíólj'ur i I Isýn iiiii lilin)iiiiitinnitlioiisji’ri) Siiiiiiu lil .S/mí/i/i, 'Hótelin líkust draugaborg 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.