Vísir


Vísir - 13.05.1975, Qupperneq 4

Vísir - 13.05.1975, Qupperneq 4
4 Auglýsing íbúð fræðimanns i húsi Jóns Sigurðsson- ar i Kaupmannahöfn er laus til ibúðar 1. september næstkomandi. Fræðimönnum eða visindamönnum, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að vísindaverkefnum i Kaupmannahöfn, er heimilt að sækja um afnotarétt af ibúð- inni. íbúðinni, sem i eru fimm herbergi, fylgir allur nauðsynlegasti heimilisbúnað- ur, og er hún látin i té endurgjaldslaust. Dvalartimi i ibúðinni skal eigi vera skemmri en þrír mánuðir og lengstur 12 mánuðir. Umsóknir um ibúðina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556, Köben- havn V, eigi siðar en 1. júni næstkomandi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir til- gangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram, hvenær og hve lengi er óskað eftir ibúðinni, og getið fjölskyldustærðar umsækjanda. Æskilegt er, að umsókninni fylgi um- sögn sérfróðs manns um fræðistörf um- sækjanda. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar. SINFONÍUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 15. mai kl. 20.30. Stjórnandi PÁLL P. PÁLSSON Einleikari GUNNAR KVARAN Flutt verður: Þjóðvisa eftir Jón Ásgeirs son. Cellókonsert eftir Boccherini og Scheherazade eftir Rimsky-Korsakoff. AÐGÖNGUMIDASALA: Bókaverzlun Bókabúð Lárusar Blöndal Sigfúsar Eymundssonar SkólavörSustig Auslurstræli 18 Símar: 15650 Simi: 13135 SIMONÍl I lUÓMSM I I ÍSLANDS KÍKISIIWRHD PASSAMYIVDIR . fteknar í litum ffilbunar sffrax I bartia & flölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Bílaverkstœði til sölu Af sérstökum ástæðum er litið bilaverk- stæði til sölu. Verkstæðið er í fullum rekstri og er á góðum stað i borginni. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn og sima- númer á augld. blaðsins fyrir 16. mai merkt „Góð kjör”. Staða lœknis við heilsugæslustöð i Borgarnesi er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. ágúst n.k. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 12. júni n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 12. mai 1975. Staða lœknis við heilsugæslustöð á Egilsstöðum er laus til umsóknar. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 12. júni n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 12. mai 1975. Suðupottur Óskum að kaupa stóran rafmagnssuðu- pott. Uppl. i sima 94-3266. Nauðungaruppboð sem auglýst varl 1.. 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á Dunhaga 18, talinni eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu- dag 15. mai 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á Einholti 2, þingl. eign Magnúsar Ingimundarsonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 15. mal 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Sólvallagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar, fer fram á elgninni sjálfri fimmtudag 15. mal 1975 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Vlsir. Þriöjudagur 13. mal 1975. Munu ekki una • W sjo- rán- inu Fanga- verð- irnir sjálfir í fangelsi Tveir fangaverðir voru dæmdir i gær af rétti I Mannheim i V- Þýzkalandi i 15 ára fangelsi fyrir að hafa valdið bana fanga, sem var i þeirra vörzlu. Komst rétturinn aö þeirri niöurstööu, að Walter Deis og Hans Jurgen Otto væru sekir um aö hafa lamið Pans Peter Vast til dauöa I klefa hans 27. desember 1973. Vast, sem var 25 ára, var I gæzluvarðhaldi, meðan rannsókn fór fram I máli hans. Hann haföi fundizt ölvaður i stolinni bifreið. Mikil blaðaskrif urðu I Þýzka- landi, þegar mál þetta varð uppvlst. Þriðji fangavöröurinn var ákærður fyrir hlutdeild I bar- smlðinni, en hann hengdi sig I klefa sínum I desember s.l.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.