Tíminn - 13.08.1966, Page 6
6
LAUGARDAGUR 13. ágúst 1966
TlMiNM
GARÐSLÁTTUVÉLAR
Á LOFTPÚDUM
Tökum upp í dag síðusfu sendinguna á þessu sumri af Fiymo
vélunum.
MIKIL VERÐLÆKKUN
★
Sendingin kom á sérstöku haustverði. Frestið eigi lengur að
fá yður þessa skemmtilegu vél.
ÁRMÚLI
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Framkvæmdastjórastaða
Framkvæmdanefnd hægrihandar-umferðar óskar
að ráða framkvæmdastjóra.
Umsækjendur þurfa að hafa þekkingu eða reynslu
í skipulagningu framkvæmda, t.d. verkfræði eða
tæknimenntun.
Frekari upplýsingar veitir formaður nefndarinnar,
Valgarð Briem, hdl. c/o Innkaupastofnun Reykja-
• víkurborgar, Vonarstræti 8.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 24. þ.m.
Framkvæmdanefnd hægrihandar umferðar.
Rafgeymarnir
hafa verið í notkun hér á
landi í rúm þrjú ár.
Reynslan hefur sannað, að
þeir eru fyrsta flokks að
efni og frágangi og fullnægja ströngustu kröfum
úrvals rafgeyma.
T Æ K N I V E R , HELLU.
Sími i Reykjavík 17976 og 33155.
R O W E N
ÞVOTTAVÉLAR
m/handvindu, hitaldi og
dælu.
Úrvals enskar þvottavélar
á óvenju hagstæðu verði.
Útsölustaðir í Rvík:
SMYRILL,
Laugavegi 170, sími 12260
LJÓS HF.,
Laugavegi 20, sími 18046.
Lax- og silungsseiði
Ráðgert er að selja lax- og silungsseiði frá Lax-
eldisstöð ríkisins í Kollafirði nú á næstunni, og
ef til vill laxahrogn 1 haust. Þeir, sem áhuga hafa
á kaupum á slíkum hrognum og seiðum, sendi
inn pantanir sínar fyrir 20. ágúst til Veiðimála-
stofnunarinnar, Tjarnargötu 10, Reykjavík.
Laxeldisstöð ríkisins
Hestamannafélagið Hörður
Kappreiðar félagsins verða við Arnarhamar á Kjalarnesi sunnu-
daginn 14. ágúst og hefjast stundvíslega kl. 14.30.
Stjórnin.
\