Tíminn - 13.08.1966, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 13. ágúst 1966
i Félagslíf
BræðrafélQ> Nessóknar býður ölör
uðu fóUd í Nessókn til skemmtiferð
ar fimimtudaginn 18. ágúst n. k.
Laigt verðu* af stað kl. 13 frá
Neskirkju og farinn hringunnn:
Þingvellir, Þrastaskógur, Hveragerði.
Ferðapöntunum er veitt móltaka
f símum: 11823 (Þórður Halldórsson),
10669 (Sigmundur Jónsson) og 24
662 (Hermami Guðjónsson).
Undirbúningsnefndin.
Orðsending
Vegaþjónusta Félags íslenzkra Bif
reiðaeigenda, helgina 13. og 14. ágúst
1966.
FÍB 1 Reykjavík, Patreksfjörður
FÍB 2 Þingv., Lyngdalsh. Laugarv.
FÍB 3 Hvalfjörður, Borgarfjörður
FÍB 4 Hellisheiði, Ölfus, Skeið
FÍB 5 Hvalfjörður
FÍB 6 Hellisheiði, Ölfus.
Sími Gufunesradíós er 22384.
Frá Ráðleggingarstöð Þjóðklrkl-
unnar:
Ráðleggingarstöðin er til aelmiUs
að Lindargötu 9 2. hæð. Viðtalstími
prests er á þriðjudögum óg t'östu
dögum kl. 5—6 Viðtalstími læknls
er á miðvikudögum kl. 4—5.
ir Mlnnlngarspjölo iíknars|. Aslaug
bí K. P Maack fást á eftlrtöldurr
stöðum Helgu Oorst.einsdóttur Kasi
alagerði s Kópsvogi Sigríð) Gisla
dóttur Kópavogsbraut 45 SJúkra
samlag! Kópavogs Skjólbraut 10
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum stóð
um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheim
um 22. síma 32060. Sigurði Waage
Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi
Þórarinssyni, Álfheimum 48, sími
37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar
garði 54 sími 37392.
Minningarkort Geðverndarfélags
íslands eru seld í Markaðnum Hatn
arstræti og í verzlun Magnúsar
Benjamínssonar í Veltusundi.
Minningarspjöld félagsheimilis
sjóðs Hjúkrunarfélags fslands, pru
til sölu á eftirtöldum stöðum: Foi
stöðukonum landsspitalans, Klepp
spítalans, Sjúkrahús Hvitabandsins
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. í
Hafnarfirði hjá Elínu E. Stefáns
dóttirr Herjólfsgötu 10.
Minningarkort Hrafnkelssjóðs.
fást í Búkabúð Braga Brynjóifsson
ar. Reykjavík.
Minningarkort Sjúkrahússsjóðs
Iðnaðarmannafélagslns á Selfoss)
fást á eftirtöldum stöðum t Reykja
vlk. a skrifstofu Timans Bankastræt)
7. Bilasölu Guðmundar Bergþóru
götu 3. Verzluninni Perlon Dunhaga
18 A Selfossl Bókabúð K.Á. Kaup
félaginu Höfn. og pósthúsinu t
Hveragerði. Útibúi K Á Verzlunlnn)
Reykjafoss og pósthúsinu. t Þorláks
höfn hjá Útibúi K. Á.
Skrifstofa Afengisvarnarnefndai
kvenna j Vonarstrætl 8. (bakhúsÞ
er opin ð þriðjudöguro og föstudög
um frá kl 3—5 sími 19282.
* FRlMERKl. - Upplýslngar uro
fr*merfcj og frlmerkissöfnuD veittai
almennlng) ókevpu Qerbergjun
félagstns að ámtmaonsstlg 2 (uppi
t mlðvlkudagskvöldum miih ki s
Og 10 — Fétag trimerklasafnara
M&nningarspjöld Háteigsklrkju
eru afgreidd hjá Agústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35. Aslaugu
Sveinsdóttui Barmahlið 28. iróu
Guðiónsdóttur Háaleitisbraui 47
Guðnlnu Rarlsdóttur Stigahlið 4
Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Stangn
holti 32 Slgrlðl Benónýsdóttur Stiga
hlið 49 ennfremui ' BókabUðinnl
Hliðai, MikJubraut 68.
TÍMINN
J1
V $
:♦:
:♦:
FERDIN TIL
VALPARAIS0
EFTIR NICHOLAS FREELING
ÚTVARPIÐ
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
ri ♦: :♦: >: >: >: >: :♦: :♦: >: >: ;♦: >: :♦: >: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: $ :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: ® ® :♦: :♦: ® ® ® ® ® :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦
23
djúpa þanka. Natalie fór að
brjóta heilann um það, hvað hún
hefði sagt svo klaufalegt, kveikti
sér í sígarettu og fór að skoða
bækumar á hillunni.
Hann kveikti einnig sígarettu
og virst vera að jafna slg.
— f bát, sem þessum er hægt
að fara í langa sjóferð. Lítill bát-
ur — það er spursmál um hreyf
ingu — er ennþá léttari undir
stjórn en stór bátur. Til dæm
is þvert yfir Atlantshafið. Máske
lengra. Þér hafið sennilega aldr
ei heyrt það, en fyrir þrjátíu ár
um sigldi franskur maður, Ger-
bault að nafni hringinn í kring
um jörðina, í bát, sem ekki var
stærri en þessi — og ekki nærri
eins góður. Hann skrifaði bækur
um ferðina og ég á þær — þér
haldið einmitt á einni þeirra.
Natalie starði á hann hálfrugluð
á svip.
— Aleinn?
—. Auðvitað aleinn. Er það ekki
einmitt það, sem allt veltur á? Mað
ur hefur þörf fyrir að vera
einn. Maður undirbýr förina _ná-
kvaamlega og margvíslega, og árs-
æfingu verða menn að hafa. Ger
bault æfði sig hér á Miðjarðarhaf
inu.
Franskir leikarar líta niður
á leikskólana og hinar eihskorð-
uðu starfsreglur, með nokkurri fyr
irlitningu.
Þeir þurfa ekki þriggja daga
göngu á ströndinni til að komast
í uppnám. Natalie sá þegar í stað
persónuna fyrir framan sig með
alskegg og rauða augnahvarma af
salti og svefnleysi — var hún að
ýkja? bundinn fastur í stjómj
klefanum, þar sem hún hafði kross
lagt fætuma svo glæsilega fyrir
stundu.
Hún reyndi að gera sér grein
fyrir Atlantshafinu, en hugsanir
hennar dvöldu við litríkar sól-
hlífar á ströndinni Við Sables de
Clonne.
Hún komst að þeirri niðurstöðu
að þessi skeggjaði villti maður
væri hugarburður frá einhverj-
um leiksviðsstjóra. Hún gat ekki
gert sér atburði í hugar-
lund nema eins og söngleik: mað
ur skríður yfir gólfið með klofið
höfuð og blðið vætlandi úr klístr-
uðu hárinu. Hafmann, sem skol-
aði inn á þilfarið, gullið sólsetur.
Ljósgrá dagrenning. Lítinn bát,
se mvaggaði á spegilsléttura haf-
fletinum. Hún gat alls ekki
leitt sér raunveruleikann fyrir
sjónir. En — ef hún léti allt
það, leikræna eiga sig — gæti
hún máske leitt sér fyrir sjónir
hugmynd fullkomnunar. Hugsjón-
ir á þessu tiagi minntu talsvert
á Victor Hugo, ekki satt?
— Er það þá það sem þér
ætlið að gera. Það gladdi hana
að rödd hennar var alveg eðlileg.
— Já . . . Þekkið þér bessa
ensku peninga? Þessar stóru,
þungu koparmyntir?
— Já. Penny myntir.
— Þá hafið þér sjálfsagt tekið
eftir því, að margir þeirra eru
mjög gamlir. Svartir, slitnir, svo
þeir eru nærr sléttir, og óhrein-
ir. Höfðin eru eikki annað en
skuggi. Þannig finnst mér stund-
um ég vera sjálfur. En í Suður-
Ameríku — þar er allt oslltið
og skýrt. Ekki traðkað niður og
bælt, þangað til ekkert er eftir
nema eins konar beinagrind.
Þetta var nú ekki alveg eins
og Victor Hugo hefði sagt það.
Þegar Raymond á annað borð
var neyddur til að tala um þetta,
losnaði nokkuð um málbeinið
— Hvers vegna ekki heldur taka
flugvél, spyrjið þér án efa.
— Ég held ég skilji yður. Við
erum alltaf evrópsk. En ef maður
hefur ekki séð aðra né annað en
hafið væntanlega, svo vikum skipt-
ir, þá er það áreiðanlega rétt.
Ég hef mikið hugsað um
hina fyrstu spænsku sjómenn. Þeir
sigldu fyrir Kap Horn og inn í
Kyrrahafið án þess að vita hvað
hinum megin bjó. Að hugsa sér
— þeir sigldu norður Kaliforníu-
flóann, sem er ein hin hræðileg-
asta siglingaleið, sem til er. Cortey
hafið.
— Þeir settu traust sitt á Guð,
helga menn og jesúítana.
— Ég get vel séð málið frá yðar
hlið, sagði hann rólega. — Þarna
suður frá, fyrir Kap Horn, er mjög
kalt. Þar er ís og eilíf þoka, og
verur í þokunni. Raddir. Draugar.
Hún lét í Ijósi efasemd með við-
eigandi Parisar-orðalagi:
— Qué, passar. Kannski haf-
fuglar.
Henni til stórfurðu varð hann
bálreiður.
— Verið þér ekki þessi bölvað-
FRAMKÖLLUM
FILMURNAR
FLJÓTT OG VEL
CEVAFOTO
LÆKJARTORGI
ur asni. Þegar maður er mettur,
og liggur notalega í rúmi sínu,
eru náttúrulega engir draugar á
ferðinni. En þegar maður er einn
á báti og geisað hefur storviðri
í tíu daga samfleytt og maður hef-
ur ekki hugmynd um, hvar maður
er staddur, því ekki hefur verið
hægt að taka sólarhæð í msrga
daga, þá er ýmislegt á seiði. Mað-
ur hefur kannski aðeins sofið þrjá
hálftíma siðustu tvo daga, hoidvot-
ur og aðeins borðað saltkjöt úr
dós allan tímann, og siglir svo inn
í þokuna — ég fullvissa yður uni
að þar er ýmislegt á ferðinni, sem
mundi hræða yður til dauða.
— Haldið þér áfram.
— Fyrst siglir maður vikum
saman og fylgir staðvindinum. Allt
er hlýtt, stillt og þægilegt. Það er
unaðslegt að vera einn. Maður
fiskar, gerir við sokka og syngur.
Það er alveg eins og í drengjabök.
Vindinn lægir alveg. Allt verður
stillt og hljótt. Og dag einn fer
að snjóa og þilfarið verður eitt
svell. Og maður fer að óska sér
að maður hefði aldrei fæðzt
Natalie tók nú eftir að hún hafði
hlustað með opinn munn.
— Svo þér eruð reiðubúinn að
leggja upp í þessa ævintýraferð.
Þér horfið á hin grænu tré og sól-
ina fyrir ofan þau, en hugsið um
þoku og raddir, ís og storma, um
þreytu og ótta. Það verður ekki
I dag
Laugardagur 13. ágnst
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.00 Óskalö* sjúkl
inga Þorsteinn Helgason kynn
ir lögin.
15,00 Fréttir
16.30 Veður
fregnir. 17.00 Fréttir. Þetta vll
ég heyra Frú Margrét Heíga
Jóhannsdóttir velur sér hljórn-
plötur. 18.00 Söngvar í léttuin
tón. 18.45 Tilkynningar 1920
Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.
00 í kvöld Hólmfríður Gunnars
dóttir og Brynja Benediktsdo't
ir stjórna þættinum. 20.30
„Gullregn" leiknir valsar eftir
Waldteufel. 21-00 Leiknt:
„Kaðlín Hálfdánardóttir" ettir
William Butler Yeats. Þýð' Þ'<r
oddur Guðmundsson. Leikstj.
Sveinn Einarsson. 21.35 Píanó
tónleikar Claudio Arrau leikur.
22.00 Fréttir og veðurfregmr.
22.15 Danslög. 24-00 Dagskrár-
lok.
léttbært að leggja upp í þessa
ferð. Það er ekkert að skammast
sín fyrír, en þér eruð hræddar.
— Já.
— Hún varpaði öndinni, þar
sem hún sat, eins og hún væri
mjög þreytt og vildi helzt 'eggja
sig og sofna, og gleyma þeim
heimi, sem var fullur af afturgöng
um.
— En þér leggið samt sem áður
af stað í þessa ferð.
Þegar hann tók aftur til máls,
hafði rödd hans tekið á sig hinn
venjulega, kurteisa glaðlega blæ.
— Það er leiðinleg regla um
borð í bát, að uppþvotturinn verð-
ur að ganga fyrir öllu. Hann skol-
aði diskana undir krananum. Lítill
ketill suðaði yfir gasinu- — Nú
skuluð þér taka það rólega Þér
viljið kannski heldur ganga upp
í sólskinið? Honum fannst hann
vera klaufalegur og tala allt of
mikið. Afturgöngur — vitleysa.
Hún stóð á fætur og leit í kring-
um sig. Út um litlu gluggana gat
hún séð blett af hafinu og sólskin-
ið leika um triákrónur En mnn
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688
Passmyndir
Teknar í dag — Tilbúnar á morgun.
Sér tímar eftir samkomulagi.
Ljósmyndastofa Péturs Thomsens
Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl..
7 simi 24410.