Tíminn - 13.08.1966, Side 12
12
TIMINN
LAUGARDAGUR 13. ágúst 1966
SPORTFATNAÐUR
I MIKLU ÚRVALI
E L F U R
Laugavegi 38,
Skólavðrðustíg 13,
Snorrabraut 38.
NITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÚLBARÐARNIR
f fleshim sfærðum fyrirliggjandi
I ToHvðrugeymsIu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Slu'pholH 35—Sfmi 30 360
BARNALEIKTÆKl
★
ÍÞRÓTTATÆKl
Vélaverkstæði
Bernharðs Hannessonar,
Suðurlandsbraut 12,
Sími 35810.
SKÓR-
INNLEGG
Smíða Orthop-skó og inn-
legg eftir máli. Hef einnig
tilbúna barnaskó. með og
án innleggs.
Davíð Garðarsson,
Orthop-skósmiður
Bergstaðastræti 48,
Sími 18893.
Skúli J. Pálmason*
héraðsdómslögmaður
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu. 3. hæð
Símar 12343 og 23333
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Slmi 2 3136
Jón Grétar SigurSsson
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 28b, II. hæð,
sími 18783.
Björn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðiskrifstofa
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu. 3. hæð
Símar 12343 og 23338.
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN H F ,
Skúlagötu 57 - Simi 23200.
BOLHOLTI 6,
(Hús Belgjagerðarinnart.
Halldór Kristinsson,
gullsmiður — Sfmi 16979.
Jón Eysteinsson,
lögfræðingur.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi II,
simi 21916.
Kiæðningar
Tökum að okkur Kiæðning
ar og viðgerðir á tréverki
á bólstruðum búsgögnum
Gerum einnig tilboð I við
bald og endumýiun á sæt-
um i kvikmyndahúsum. fé-
lagsheímilum áætlunarbif
reiðum og öðram bifreið-
um 1 Revkíavík oð nær-
sveitum
Húsgagnavinnusrofa
Biarna og Samúels,
Efstasundi 21. Reykjavík
simi 33-6-13.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningasandi, heim-
fluttan og blásinn 'nn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við Elliðavog sf.
Elliðavogi 115, sími 30120.
BÍLALEIGAN
VAKUR
Sundlaugavegi 12
Sími 35135 og eftir lokun
símar 34936 og 36217
Vélahreingerninq
Vanir
menn.
Þrifaleg,
I fljótleg,
vönduð
vinna
Þ R I F —
símar
41957 og
33049.
STULKU
helzt vana bakstri vantar
okkur sem allra fyrst.
Hótel Tryggvaskáli, Sel-
fossi.
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgizt með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf endurnýjunar
við- eða ef þér eruð að
byggja, þá látið okkur ann-
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu á
þök. svalir, gólf og veggi á
húsum yðar, og þér burfið
ekki að hafa áhyggjur af
þvl í framtíðinni.
Þorsteinn Gislason,
málarameistari,
sími 17-0-47.
ÖKUMENN
Látið athuga rafkerfið i
bflnum.
Ný mælitæki.
RAFSTILLING.
Suðurlandsbraut 64,
sími 32385
(bak við Verzlunina
Álfabrekku),
LAUSAVE6I 90-02
Stærsta úrval bifreiða 6
einum stað — Salan er
örugg hjá okkur.
TRÉSMIÐJAN,
Holtsgötu 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisinnréttingar.
Smíðum svefnherbergis-
og eldhúsinnréttingar.
SlMI 32-2-52.
Hestamenn
í óskilum er jarpur hestur,
fullorðinn, markaður, gam
aljárnaður.
Upplýsingar í síma 9h, um
Voga.
Jón Finnsson,
hæstaréftarlögmaður.
Lögfræðiskrifstofa
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3. hæð
Sfmar 12343 og 23338
VIETNAM
Framhald af bls. 5.
oKkar í Evrópu eru miög að
réna, löngu áSur en bóla tek-
ur á sigurhorfum í Asiu.
Samt sem áður eru öll stór-
veldi heimsins, að undan-
teknu Japan, einmitt að finna
í Evrópu, þar á meðal Sovét-
rDdn.
Hefur Johnson forsed nokk
um tíma dirfzt að spyrja
sjálfan sig, hvernig á því geti
staðið, að ekkert stórveldi
heimsins standi við hlið hans
ef hann er í rann og veru
bjargvættur heimsfriðarins
og frelsisins? Helzt lítur út
fyrir, að þess réttlátari. sem
okkur finnst sjálfum, að við
séum, þess meira einmana
verðum við.
LEYNIÞJÓNUSTA
Framhald af bls. 8
óheiðarlegá starfsemi, virðist
hún ekki blanda sér í hvers-
dagslega heimildasöfnun. Eft-
ir að nefndin hefur gefið sam-
þykki sitt fyrir einhverri óheið
arlegri rðgerð, hefur hún ekki
eftirlit með smáatriðum í fram-
kvæmd hennar.
Samkvæmt ákvörðun, sem hef
ur samþykkt skæruhernað í til-
teknu landi gæti verið, að „54
—12 nefndin“ yrði einnig að
samþykkja eitthvað jafn sér-
stætt og mikilvægt og sprengja
upp brú. En áætlunin mundi
halda áfram af sjálfu sér undir
stjóm starfsmanna á staðnum.
(Frh.)
VEKUR EKKI FURÐU
Framhald af bls. 3
— Hvernig lízt yður á ís-
land?
— Það er eins og maðuv sé
staddur hátt uppi i fjöllum,
loftið er svo örvandi. Landið
er fagurt og litirnir ólíkir öllu
öðru, sem ég hef séð. Svo er
það þessi óvenjulega birta. Eg
skil vel, að fólk sofi hér ekki
mikið á sumrin. Óneitanlega
varð ég undrandi, þegar ein af
okkar íslenzku gestgjöfum sagð
ist njóta vetrarins, þá væri svo
margt við að vera. Eg hefði
haldið að hann væri heldur erf
iður, því mér finnst svo óskap
lega erfitt að fara á fætur í
myrkri.
Jæja, ég fæ víst engan til að
fara með mér í sund núna.
Það gerði ég í gær og þótti það
skemmtileg tilbreyting að fara
niður í heitt vatn úr köldu loft
inu, í stað þess að heima förum
við í kalt vatnið, þegar loftið
er of heitt.
Sigríður Thorlacius.