Tíminn - 13.08.1966, Qupperneq 15

Tíminn - 13.08.1966, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 13. ágúst 1966 TÍMINN Ji Borgin í kvöld Sýningar MOKKAKAFFI _ Myndir eftir John Kalischer. Opið 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördís Geirsdóttir. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur framretdd- ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- kona Janis Carol. Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur. Matur fraimreiddur 1 Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leiikur á píanóið á Mímisbar. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt mústk af plötum. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl BUlch og féiagar leika. Oplð til kl. 1. LÍDÓ _ Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir. Brezka balierínan Lois Bennet sýnir. Opið til kl. 1 RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Heiga Sig- þórsdóttir. Achim Metro skopdansari og partner koma fram. Opið til kl. 1. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit leika uppi, hljómsveit Elvars Berg leikur niðri, Aage Lorange leikur í hléum. Opið til kl. 1. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeírs Sverrissonar leikur, söngkona Sigiga Maggí. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd ur milli kl. 6—8. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir og Kátir félagar leika. Opið til kl. 1. SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansarn ir í kvöld. Hljómsveit Magnús ar Randrup ieikur. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Nýju dans arnir í kvöld. Strengir og Fjarkar leika. Slml 22140 Hetjurnar frá Þela- mörk (The Heroes of Thelemark) Heimsfræg brezk litmynd tek in i Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði, er þungavatns birgðir Þjóðverja voru eyðilagð ar og ef til vill varð þess vald andi að nazistar unnu ekki stríð ið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Aukamynd: Frá heimsmeistara keppninni £ knattspymu. HAFNARBÍÓ Skíða-partí Bráðskemmtileg ný gaman- mynd i lituro og Panavision. Sýnd kl. 5 7 og 9. Félag íslendinga í Hessen Á miðiu ári 1965 stofnuðu ís- lendingar búsettir í ríkinu Hessen í Vestur-Þýzkalandi með sér fé- lag, Félag íslendinga í Hessen. Tilgangur félagsins er að auka kynni og treysta samvinnu meðal fslendinga búsettra í Hessen. Eru félagar nú nær þrjátíu talsins. Á þessu fyrsta starfsári héit fé- lagið tvo skemmtifundi. Hinn fyrsta desember í boði ræðismanns íslands í Frankfurt. Meðal gesta voru Magnús Magnússon sendi- -herra íslands í Bopn og kona hans. Á útmánuðum hélt félagið síðan Þorrablót að íslenzkum sið. Var þetta fagnaður góður, dansað og sunigið fram eftir nóttu. Kann fé- lagið Þorbimi Jóhannssyni, kaup- manni í Borg, hinar beztu þakMr fyrir veitt fulltinigi. Eins og áður hefur veríð getið, barst félaginu góð bókagjöf. Voru það íslenzkar bækur, er sýndar voru á Alþjóðabókasýningunni, sem haldin var í Frankfurt á síðastliðnu hausti. Þessari dýi- mætu gjöf hefur félagið komið fyrir á skrifstofu Flugfélags ís- lands í Frankfurt. Eru bækur lán aðar félagsimönnum. Hafa þeir sýnt safninu míkinn áhuga. Gefst þeim þá tækifæri til aukinnar ræktar við íslenzka tungu og bók menntir. Þrítugasta apríl síðastliðinn hólt félagið aðalfund sinn. Úr stjóm gengu: Sigrún Magnúsdóttir og Kári Ein- arsson. Núverandi stjóm skipa: Sverrir Sohopka, formaður Bergþóra Sigfúsdóttir Jón Þór Þórhallsson Björg Eysteinsdóttir. Slml 11384 Risinn Heimsfræg amerísk kvikmvnd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: James Dean, Eiisabeth Taylor, Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. Slmt 1154« Ást og fýsn (Of Love and Desire) Athyglisverð amerísk litmynd. Merle Oberon Steve Cochran Curt Jurgens Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ SímA 114 75 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandi og bráðskemmtileg ný Walt isney-mynd í litum Hayley Mills Peter Mc Enerey íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður. Bankastræti 12. ísfirðingar Vesffirðingar Hef opnað skóvlnnustofi) að rúngötu 21 tsafirði Giöríð svo vei og reynið viðskiptln. Einar Högnason, skósmiður ,LANDAMÆRASTRÍÐ" Framhald af bls. 1. með hesta líka. Svo ætlum við líka að fara upp úr Skagafirði til þess að kynna okkur allar hliðar málsins sem bezt. — Málið er annars vegar á milli eigenda Árbæjar og Nýjabæjar í Austurdal í Skagafjarðarsýslu, sem eru innstu bæir þar. — Þessir bæir voru áður í byggð, en eru nú í eyði. Nokkrir bæir í Akrahreppi í Skagafirði hafa keypt þær, — og hins vegar við upprekstrarfélag Saurbæjar- hrepps í Eyjafjarðarsýslu um af réttarmörkin. Svo spinnast inn í þetta deilur um sýslumörkin, sem okkur dómurunum er falið að út- kljá líka. Landsvæðið, sem um ræðir, er geysístórt, það er allt svæðið frá Skagafjarðar- og Eyja fjarðardölum allt suður undir Fjórðungskvísl og Hofsjökul. Við dómararnir erum þrír, auk mín eru þeir Guðmundur Jónsson. borgardómari og Þórhallur Vii- mundarson, prófessor. Eg til- nefndi fjóra menn sem meðdóm endur, og ruddu báðir aðilar hv.T sínum manni úr dómnum, svo að Simi 18936 Fórnardýrin (Synenon) Spennandi ný amerísk Rvík. mynd um baráttu eiturlyfja- sjúklinga við bölvun nautnar- innar. Edmond O'Brian, Chuck Connors, Stella Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUGABASSBIO Slmar 38150 oo 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerlsk-itölsk »aSamál* mynd • Utum og Ctnemascope Msmdin er einbver »0 mest spennandl, sem sýnd befur »er Ið bér á land) og við metaðsóhn á Norðurlöndum Sænskn olöð- in skrlfa um myndina aö Jame» Bond gæti farið hetm og lagt slg. Horst Buchhol2 og Sylva Kosclna. Sýnd kl 8 og 9. Bönnuð börnuœ tnnan 12 ára. þessir eru dómaramir. Lögfræð- ingur fyrir Skagfirðinga er Gísli fsleifsson hrl.. en Friðrik Magnús son hrl. á Akureyri er fyrir Ey- firðinga. Þeir eru jafnframt fyrir sýslunefndirnar og eiga að gæta hagsmuna þeirra í sambandi við sýslumörkin. Og svo verða tveir menn úr hvorri sýslu í fylgd með okkur, þannig, að alls verðum við níu. Það fer eftir veðri og færð, hversu lengi við verðum í leiðangr inum, en yfir svæðið verðum við að komast. — Þegar við komum til Akur- eyrar munum við yfirheyra nokk ur vitni. Það er búið að yfirheyra flest vitnin, en nokkrir Skagfirð- ingar eru eftir. Vitnaleiðslurnar voru haldnar á Akureyri í fyrra- haust. — Búið er að leggja fram mikið af skjölum og mig minnir, að elzta skjalið sé frá 1463 og fjallar það um landamerkjalýsingar þeg ar eigandi Nýjabæjar selur jörð- ina. — Kostnað við þetta ferðalag greiðir ríkissjóður, bæði fyrir dómendur og lögmenn, því að þeir hafa fengið gjafsókn og gjafaríar leyfi. — Við lauslegan útreikning á ágreiningssvæðinu virðist það vera 2—300 ferkílómetrar að flat armáli. KO^AyiaaSBI Slm «1985 fslenzkur texti. Banco í Bangkok Víðfræg og 8nilldarvel gerö, ný frönsk sakamálamynd I James Bond-stíL Myndin sem er l Utum hlaut guUverðlaun á kvikmyndahátið inni i Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slmi 50249 Húsvörðurinn og i fegurðardísirnar 1 Ný bráðskemmtileg dönsk gam • anmynd i Utum. HeUe Virkner Dircr Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 50184 Sautján 13. sýningarvika. y/2CSpl GNITA N0RBY // -fí'fc-V 1*. OLE S0LTOFT '/ Wrrtm&ÍK HASS CHRISTEHSEM OLE MONTY biLILY BROBERG Nf dönst (ttkvtkznyno etttr ninr imdeUdr nthðtund 8oya Sýnd kL 7 og 9 BðnnnD oönmn T ónabíó Slmi 11182 íslenzkur texti. Kvensami píanistinn (The World of Henry Orlent) Víðfræg og sniUdar vel gerð og leikln ný, amerisk gamanmynd I Utum og Panavlsion. Petei’ SeUers. Sýnd kL 5 og 9. SÍLD Framhald af bls. 16. Guðbjöm GK, 20 1., Lómur KE, 200 1., Hafrún ÍS 185 1., Ögri BE 260 1., Snæfell ER 140 L Sóifari AK, 100 1., Sigurfari AK 701., Garð ar GK, 170 1., Hoffell SU, 130 1., Hugrún ÍS, 230 1., Jón Kjartans- son SU, 300 1., Guðm. Péturs. ÍS, 210 1. Árai Magnússon GK 170 i. Jón Finnsson, GK, 220 1., Pétur ! Sigurðsson, RE, 100 1„ Óskar Hall 1 dórsson, RE, 180 1., Ingiber Ólafs son GK, 190 1., Huginn II. VE, i 115 1., Sig. Jónsson SU, 90 1., Dag fari ÞH, 180 1., Sæþór OF, 70 1. SPILAÐ | Framhald af bls. 16. vinnu á Álafossl í MosfellssveiL Þeir sögðu, að það væri ilknögu legt að spila sitjandi á jörðinní og því hefði þeim dottið þetta smjallræði f hug. IÐNGARÐAR Framhald al bls. 16. Þórður Jasonarson og verkfræð ingur Vilhjálmur Þorláksson. Stjórnarformaður Iðngarða h.f. er Sveinn B. Valfells, forstjóri, en framkvæmdastjóri er Sveinn K. Sveinnsson verkfræðmfiut

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.