Tíminn - 14.08.1966, Page 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323.
Auglýsing i Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
183. tbl. — Sunnudagur 14. ágúst 1966 — 50. árg.
"n ' ■•V" -. '■ ■■ s J% s -. %%% :
• t % il
1 smiðja ríkisins, sést hér á mind veiðisklpin hafa veitt á sólar- I RAaX -Æm J- inni koma í fyrsta skipti lil hring að undanförnu. Skipið er I Itl vw 1 JT I ICI heimahafnar á Siglufirði með búið fullkomnum dæluútbúna'ði 1 , m ■ 0 síld er það sótti á miðin við til að lesta og losa síld úr lest B SllClðTfariTI Jan Maeyen- Haföminn er 3. unum. Skipstjóri er Sigurður 8 700 lestír, keyptur í Þýzkalandi, Þorsteinsson. 9 Síldarflutningaskipið Haförn og hefur lestarrý'mi fyrir 3.300 H inn, sem er í eigu Síldarverk lestir, eða álíka magn og síld (Ljósmynd Jónas Ragnarss )
Skrifað undir
kísilgúrsamn-
inginn í gær
EJ—Reykjavík, laugardagó
Fyrir hádegið í dag var undir-
ritaður samningur milli íslenzku
ríkisstjórnarinnar og bandaríska
fyrirtækisins Johns-Manviile um
kísilgúrverksmiðjuna við Mývatn.
Fyrir hönd ríkisstjornavinnar
undirritaði Jóhann Hafstein. iðn
aðarmálaráðherra, samningana, en
Roger Hackney, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri, fyrir hönd Johns-
Manville. Skýrt verður opinber-
lega frá samningunum eftir helg
ina, að því er Pétur Pétursson, full
trúi í íslenzku samninganefndinni,
tjáði blaðinu í dag.
Samningaviðræðurnar hafa stað
SKARDSBOK TILBUIN
TIL HEIMFLUTNINGS
GÞE-Reykjavík, laugardag.
Síðan þau gleðilegu tíðindi gerð-
ust, að íslenzku bankarnir keyptu
Skarðsbók á uppboði í Lundúnum,
og færðu íslenzka ríkinu hefur lítið
sem ekkert frétzt af bókinni. Húu
er ennþá í Lundúnum, þar sem
farið hefur fram á henni mikil
viðgerð, kostuð af gefendunum.
Hcfur Tíminn fregnað, að viðgerð
þessari sé nú að fullu lokið, og
verður þess því væntanleg ckki
langt að bíða, að bókin verði scnd
til sinna framtíðarheimkynna.
Yfirumsjón með viðgerð bókar-
innar hafði Roger Power, en frú
Vigdís Björnsdóttir, starfsmaður
Handritastofnunarinnar vann mest
að verkinu .Er hún nýlega komin
heim frá þessum störfum og fór
Tíminn þess á leit við hana að
hún skýrði lítilsháttar frá þeim.
— Ég vann þetta mikið til ein,
og það tók mig rúma þrjá mánuði.
Verkinu var þó ekki lokið, þegar
ég f'ór heim, en ég hef frétt, að
nú hafi fyllilega verið gengið frá
henni og allt tilbúið undir heim-
flutn- Rókin mun hafa verið bund
in inn í tréspjöld. settur á hana
leðurkjölur, og jafnvel hefur ver-
ið smíðaður undir hana kassi.
— Það var mjög mikið verk að
gera við bókina, því að hún var
orðin fúin, blöðin orðin laus og
einnig hafði verið sniðið af þeim
sumum, svo að þau voru mjög mis
stór. Það var nauðsynlegt, að
tengja öll blöðin saman á ný, og
ný skinnblöð voru látin inn á milli
þeirra gömlu, bæði til þess að
hlífa þeim og einnig til að heild-
arútlit bókarinnar yrði skemmti-
egra. Gömlu blöðin eru fest á þau
nýju, og þegar flett er, er tekið
ýju blöðin. Það var aðeins eitt
nlað, sem vantaði í bókina, en
n ið mun hafa verið týnt lengi,
• m.k. var það svo, þegar Árni
runisson fékk hana lánaða til af-
iitunar.
— Skinnið, sem við notuðiim tii
viðgerðar var kálfskinn, verkað a
sama hátt og í gamla daga, vell-
um heitir það á ensku. Það er
reyndar ekki nákvæmlega eins og
upprunalegt efni bókarinnar, og
þar sem við þurftum að bæfa stór
göt, er óhjákvæmilegt að það sjá-
ist en til þess að setja yfir rifur
var notað svokallað glært kálf-
skinn og það stingur lítið í >túf
við hið upprunalega skinn
Letur bókarinnar er mjóg læsi
legt og það var aðeins á sarafáum
stöðum, sem eitthvað þurfti að
eiga við það. Eftir þessa vtðgerð
er Skarðsbók mjög fallegur grip
ur, brotið á henni er agætr,
og er hún mjög svipuð óðrum
fornhandritum.
Bankarnir hafa algerlega kostað
þessa viðgerð, og eins dvöl mína
í Lundúnum, en hins vegar hélt ég
kaupi mínu hjá Þjóðskjala- og
Landsbókasafninu, svo og Hand-
ritastofnuninni, meðan ég dvaldist
þar ytra, sagði frú Vigdís að lok-
ið yfir í rúmt ár, en iokaviðræð-
urnar hófust s.l. þriðjudag. Undir
búningsframkvæmdir eru þegar
hafnar við Mývatn, og fóru fulltrú
ar Johns-Manville — Hackney og
Breese, lögfræðingur íyrirtækis-
ins — þangað í vikunni og skoð-
uðu framkvæmdirnar.
Sjónvarps-
málið í
„sumarfrii“
EJ—Reykjavík, laugardag.
Svo virðist, sem sjónvarps
málið í Vestmannaeyjum se
komið í „sumarfrí“! Er ekki
að vænta aðgerða fógetans
í Eyjum í málinu alveg á
næstunni, þar sem lögfræð-
ingar sjónvarpsáhugamanna
eru í sumarleyfi, og ekkert
er hægt að gera fyrr en þeir
koma aftur til Eyja.
Blaðið hafði í dag sam-
band við Jón Óskarsson,
fulltrúa bæjarfógetans í
Vestmannaeyjum, en fóget
inn er sjálfur í sumarfríi.
Jón sagði m. a.: — Málið
stendur þannig, að báðir lög
fræðingar sjónvarpsáhugn-
Framhald á bls. 14.
Norrænu málnefndafiilltrúarnir fyrir utan Háskóla íslands.
(Tímamynd Bj. Bj.)
SAMRÆMA FCRÐAMANNAMÁL
HZ—Reykjavík, Iaugardag.
Fulltrúar norrænu málnefnd-
anna lialda 13. þing sitt í
Reykjavík um þessar mundir.
22 fulltrúar frá íslandi, Dan-
mörku, Svíþjóð, Noregi og
Finnlandi sitja fundina, sem
haldnir eru í Hagaskólanum.
Blaðamönnum gafst í dag kost
ur á að ræða við fullirúana.
Dr. Jakob Benediktsson, for
maður íslenzku málnefndarinn
ar, skýrði frá helztu umræðu-
efnunum.
Eitt af hlutverkum þessa
þings er að samræma lista um
ferðamannamál og samræma
Danir, Svíar og Norðmenn
hann, en fslendingar þýða
hann.
Annað mál. sem er mikil-
vægt er þýðing úr rússnesku
(kyrilíska stafrófinu) en iram
til þessa hafa verið margir
hættir í ritun rússneskra orða
Auk þesara tveggja mála má
nefna samræmingu veðurfræði
heita, plöntu- og dýrafræði-
heita. fyrirlestur um störf og
árangur íslenzku orðabókar-
nefndarinnar, sero Dr. Jakob
Benediktsson flytur o fl
Helzta starfsemi norrænu
málnefndanna er málvernd, út
gáfa bóka, t.d. h-ífur danska
nefndin gefið út réttritunar-
orðabók, og einnig annast þær
ráðgefandi skrifstofur
Mót málnefndanna hófst í
gær, og því lýkur á morgun.
Tíminn átti stuti viðtal við
einn af dönsku fulltrúunum.
stundakennarann Jörgen O.
Jörgensen, sem er manna fróð
astur um þýðingu ur rússnesku.
— Nú er svo komið í stærri
menntaskólum Kaupmannahafn
Framhald á bls. 15.