Tíminn - 14.08.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.08.1966, Blaðsíða 2
2 TIMINN SUNNUDAGUR 14. ágústl9» ELDHIJS Stærsta sýning á fyrsta \ flokks eldhúsinnréttingum hér á landi Flestir munu því geta valiS sér innréttingu á sann- gjörnu verSi. Sýningin og sala er 1 Kópavogi, að Hraunbraut 10 og er opin virka daga frá kl. 9 til 6 nema laugar- daga frá kl. 9 til 12. Einkaumboð á Islandi: SKORRI H.F. Sölustjóri: Ólafur Gunnarsson, > Hraunbraut 10 — Kópavogi — Sími 4-18-58. Lausar kennarastöður Kennarastöður við Barnaskóla Akureyrar og Gagn fræðaskóla Akureyrar eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. september n.k. Umsóknir sendist formanni fræðsluráðs Akureyr- ar, Brynjólfi Sveinssyni, Skólastíg 13, Akureyri. Nýir vandaðir SVEFNSÓFAR seljast með 1500,00 kr. afslætti. Eins manns frá 3.500,00, 2ja manna 7.200,00. Nýir gullfal- legir svefnbekkir á aðeins kr. 2.300,00, með skúffu 2.900,00. Svefnstólar, nýir á 3.900,00. Nýir stólar og sófasett. Einnig stálstólar og kollar. Tækifærisverð. Seljum svamp. Seljum einnig nýuppgerða 2ja manna svefnsófa frá 3.500,00, svefnstól 1.250,00. Vandað sófasett 4.500,00. Springdýnur 1250,00 — kjara- kaup. Nokkur Bob.borð með kjuðum og töflum 650,00. Sendum gegn póstkröfu. Notið tækifærið. SÓFAVERKSTÆÐIÐ Grettisgötu 69, sími 20676. sportfatnaður I MIKLU ÚRVALI E L F U R Laugavegi 38, SkólavörSustíg 13, Snorrabraut 38. BIFREIÐAVAR AH LUTIR RAF- GEYMAR RAFKERTI. HITAKERTI Hita- og ræsirofar fæyrir dieselbíla o.fl. Viðurkenndir af Volkswagenwerk A.G. í nýja Volkswagenbíla inn- flutta til Noregs og íslands. ÁbyrgS og viðgerðaþjónusta. HÖGG- DEYFAR Stillanlegir. Ódýrir á ekinn km. Seldir með ábyrgð. Viðgerðarþjón- usta fyrir hendi. HÁSPENNUKEFLI Framl jósasamfellur fyrir brezka bíla Stefnuljós og gler. Þokuljós, kastljós vinnuljós falleg og ódýr. S MYRILL Laugavegi 170 — Sími 12260. Kr. 5.964.00 AM-103 ódýr, sterk, lipur. TEC rafmagnsreiknivélin leggur saman, dregur frá og margfaldar skilar 10 stafa útkomu á strimil. TOTAL, SUB-TOTAL, CREDIT BALANCE. TEC er létt og hraSvirk, framleidd me5 sömu kröfum og vélar í hærri veröflokkum. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. Einkaumboð: VÉLRITINN KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, SlMI 13971 Frá Verkstjórasambandi Islands Að gefnu tilefni, vegna auglýsinga í dagblöðum Reykjavíkur, þar sem auglýst er eftir „vinnandi flokksstjóra“, þá vill stjórn Verkstjórasambnds íslands taka fram eftirfarandi: Samningar Verkstjórasambandsins við vinnuveit- endur gera ráð fyrir kauptaxta, sem gildi fyrir: Yfirverkstjóra, verkstjóra og aðstoðarverkstjóra (flokksstjóra). Eins og í orðunum felst, þá er þar um að ræða menn, sem stjórna vinnu (t-d. flokkum manna að starfi). Það eru því tilmæli stjórnar Verkstjóra- sambands íslands til þeirra, sem kynnu að hafa hug á því að sækja um starf það, sem auglýst er í téðum dagblöðum, að þeir hafi samband við Verk- stjórafélögin, eða stjórn Verkstjórasambandsins og fái þar nauðsynlegar upplýsingar. Stjórn Verkstjórasambands íslands. TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar hCsby ggjenðuf Smfðum svefnherbergis- og eldhúsinnréttingar. SlMI 32-2-52. Gólfklæðning frá DLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI við allra liæfi. Munið Jón Finnsson, hæstaréttarlögmaður. LögfræSiskrifstofa Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Simar 12343 og 23338 merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Dcutsche Linoleum Werke AG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.