Tíminn - 14.08.1966, Side 14
14
TÍMINN
SUNNUDAGUR 14. ágústl966
BRÉF TIL BLAÐSINS
Eftir 40 ára þjónustu
hjá Kaupf. Héraðsbúa
FRÍMERKI
Fyrir hvert tslenzkt frl-
merki. sem þér sendið
mér. táið þér 3 erlend
Sendið minnst 30 stk.
Á síðastliðnu vori lét af störfum
hjá Kaupfélagi Héraðsbúa frk.
Ólöf Jónsdóttir, Egilsstöðum, eft-
ir 40 ára starf.
Þar sem ég hef hvergi séð henni
þakkað opinberlega, get ég ekki
látið hjá líða að geta hennar
mikla starfs hjá K.H.B., ekki sízt
í þágu okkar húsmæðra á Héraði.
Lengi starfaði Ólöf hjá K.H.B.
á Reyðarfirði, þá jöfnum höndum
við skrifstofu- og afgreiðslustörf,
og er mér kunnugt um, að oft var
hennar starfsdagur langur, þegar
samgöngur voru aðrar en nú til
dags. Hennar ánægja var að greiða
götu okkar hvenær sem var. Án
efa hefur Ólöf aldrei reiknað þær
eftir- og næturvinnustundir sér til
tekna.
Sérstaklega minnist ég Óiafar á
skömmtunartímabilinu. Reyndi þá
ekki hvað minnst á starfshæfni
hennar, er henni tókst'að úthluta
af litlu án alvarlegra árekstra.
Siðari árin starfaði Ólöf sem
deildarstjóri í vefnaðardeild K.H.
B., Egilsstöðum. Kasta ég ekki
rýrð á neinn, þó að ég segi, að
K.H.B. hafi misst einn sinn bezta
starfsmann, er Ólöf lét af störfum.
Ég veit, að ég mæli fyrir munn
flestra Héraðsbúa, fyrr og síðar,
er ég þakka Ólöfu trútt og dyggi-
legt starf.
Hafðu okkar beztu þakkir, kæra
Ólöf. Húsmóðir á Héraði.
Stofnuð Islandsdeild
hljómplötuframleiðenda
Hinn 6. ágúst s. 1. var stofnað
félag íslenzkra hljómplötufram-
leiðenda en félagið verður deild í
hinu alþjóðlega sambandi hljóm-
plötuframleiðenda (Federation of
the Phonographic Industry).
Tilgangur félagsins er að gæta
hagsmuna meðlima sinna á inn-
lendum og erlendum vettvangi svo
og að vinna að framgangi stefnu-
mála alþjóðasambandsins hér á
landi.
Meginverkefni íslenzku deildar-
innar verður að knýja fram í fé-
lagi við listflytjendur samninga
við útvarp, sjónvarp og skemmti-
staði um greiðslur fyrir hljóm-
plötuafnot á sama hátt og tiðkast
í öðrum löndum. Einnig að vinna
að setningu nýrra höfundalaga,
sem félagið telur, að dregizt hafi
mjög úr hömlu.
í stjórn félagsins voru kjörnir:
Haraldur V. Ólafsson, formaður,
Svavar Gests, ritari, og Helgi
Hjálmsson, meðstjórnandi. End-
urskoðendur voru kjörnir Sveinn
Guðmundsson og Árni Ragnars-
son.
Lögmaður alþjóðasambandsins
og íslenzku deildarinnar verður
Sigurður Reynir Pétursson, hæsta-
réttarlögmaður.
Á fundinum var einróma sam-
þykkt að skora á ríkisstjórn og
Alþingi að lögfesta þegar á næsta
SJÓNVARPIÐ
Framhald af bls. 1.
manna hér í Eyjum eru
í sumarfríi, en þeír eru
Bragi Björnsson og Jón
Hjaltason. Lögfræðingi
Ríkisútvarpsins og Laindsím
ans, Gunnari Guðmundssyni,
hefur verið tilkynnt um
þetta. Og nú er bara beðið
eftir því að þeir komi hing
að aftur.“
Aðspurður hvort aðgerða
væri að vænta einhvern
næstu daga sagði Jón: „Nei,
ég býst ekki við því“
þingi frumvarp dr. juris Þórðar
Eyjólfssonar til nýrra höfunda-
laga. Einnig að fullgilda milliríkja
sáttmála þann, sem gerður var í
Róm 26. okt. 1961 um vernd list-
flytjenda, hljóðrita-framleiðenda
o. fl.
Vélahreingerninq
Vanir
menn.
Þrifaleg,
fljótleg,
vönduð
vinna
Þ R I F —
slmar
41957 og
33049.
ÖKUMENN
Látið athuga rafkerfið I
bflnum.
Ný mælitæki
RAFSTILLING.
Suðurlandsbraut 64,
sími 32385
(bak við \/erzlunina
Alfabrekku)
Jón Eysteinsson,
lögtræðingur
Lögfræðiskrifstofs
Laugavegi II,
slmi 21916.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð
arför.
Friðriks Hafberg
frá Flateyri
Eiginkona, börn, tengdabörn og
barnabörn.
JÓN AGNARS,
P.O. Box 965,
Reykjavík
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreiðina Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32, sími 13100.
Klæðningar
Tökum að okkur Klæðning
ar og viðgerðir á tréverki
á bólstruðum húsgögnum.
Gerum einnig tilboð 1 við-
hald og endurnýiun á sæt-
um i kvikmyndahúsum fé-
lagsheimilum áætlunarbtí
reiðum og öðrum hifreið-
um 1 Revkjavík og nær-
sveitum.
Húsgagnavinnusfofa
Biarna og Samúels,
Efstasundi 21, Reykjavík
sfmi 33-6-13.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningasandi, heim-
fluttan og blásinn inn
Þurrkaðar vikurplötur
oa einangrunarplast.
Sandsalan við Elliðavog st
Elliðavogi 115, simi 30120.
SKÓR-
INNLEGG
Smíða Orthop-skó og inn-
legg eftir máli. Hef einnig
tilbúna barnaskó. með og
án innleggs.
Davíð Garðarsson,
Orthop-skósmiður
Bergstaðastræti 48,
Sími 18893.
Halldór Kristinsson,
gullsmiður — Sfmi 16979
RULOFUNAR
hlBlNGI
amtmannsstig
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Sfaukin sala
BRIDGESTONE
sannar gæðin.
Veitir aukíð
öryggi i akstri.
BRIDGESTONE
ávailt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlur og vfðgerðlr.
Simi 17-9-84
Gúmmíbarðinn h.t,
Brautarholtí 8,
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður.
Bankastræti 12.
Ísfírðingar
Vestfirðingar
Hef opnað skóvtnnustofú
að Túngötu 21. tsafirði
Gjörið svo ve) og reynlð
viðskiptin.
Einar Högnason.
skósmiður.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður.
Laugavegi 28b, II. hæð,
sími 18783.
NITTO
JAPÖNSKU NITTO
HJÓLBARDARNIR
f fleshjm stærð.um fyrirliggjandi
f ToIIvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35—Sími 30 360
BARNALEIKTÆKI
★
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
Bernharðs Hannessonar,
Suðurtandsbraut 12,
Sími 35810.
_I U U f/Mt '/£'
í_Seft//»e
BBl
Einangrunargler
FTamleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN H F„,
Skúlagötu 57 • Sími 23200.
BOLHOLTI 6,
(Hús Belgjagerðarinnarl