Tíminn - 14.08.1966, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 14. ágúst 1966
TÍMINN
15
Borgirt í kvöld
Sýningar
MOKKAKAFFI — Myndir eftir Jolin
Kalischer. Opi5 9—23.30.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kL 7. Hljómsveit
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördís Geirsdóttir.
Opið tU kl. 1.
HÓTEL BORG — Matur framreldd-
ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð-
jóns Pálssonar leikur. söng-
kona Janis Carol. Opið til
kl. 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
í livöld, hlj ómsveit Ragnars
Bjamasonar leikur. Matur
framreiddur i Grillinu frá kl.
7. Gunnar Axelsson leikur á
píanóið á Mímisbar.
Opið til kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
HÁBÆR — Matur framreiddur frá
kl. 6. Létt músik af plötum.
NAUST — Matur frá ki. 7. Carl
Billch og félagar leika. Opið
tU kl. 1.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakobsrlöttir.
Brezka ballerínan Lois Bennet
sýnir.
Opið til kl. 1
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Guðmundar Ingólfssonar
leikur, söngkond Helga Sig-
þórsdóttir. Achim Metro
skopdansari og partner
koma fram.
Opið til kl. 1.
KLÚBBURINN - Matur frá kl. 7.
Haukur Morthens og hljóm-
sveit leika uppi, hijómsveit
Elvars Berg leikur niðri, Aage
Lorange leikur í hléum.
Opið til kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar leikur, söngkona
Sigiga Maggí.
INGÓLFSCAFÉ — Matur framréidd
ur milU kl. 6—8.
Jóhannes Eggertsson og félag-
ar leika gömlu dansana.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Ernir leika. Opið til kl. 1.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Hljómsveit
Karls Jónatanssonar leikur
gömlu dansana.
FERÐAMANNAMÁL
Framhald af bls. 1.
ar, að nemendurnir geta valið
um rússnesku og frönsku Flest
ir velja frönskuna. Það er samt
sem áður nokkur hópur manna,
sem hefur stundað rússnesku-
nám í háskólunum og þeir hafa
nóg að gera, því að mikið er
þýtt af tæknibókum úr rúss-
nesku auk fleiri bóka.
— Á þessu ári mun danska
málnefndin gefa út litla hand-
bók með 20.000 heiium. Eru
það aðallega nöfn á helztu So-
vétmönnum og landafræðileg
heiti. Nú hefur danska mál-
nefndin komizt að niðurstöðu,
hvernig rita skal nafnið á Krús
joff, en það eru til margar rit
anir á því nafni. Við höfum
komizt að niðurstöðunni
KHRUSJTJOV. Til gamans og
samanburðar má geta þess, að
danska blaðið Politiken skrifar
Khrustjev, Berlingske skrifar
Khrushchev, sovézka sendiráð-
ið skrifar Hrustjov. Svíar skrifa
Chrusjov. Þjóðverjar skrifa
Chruschtschow Frakkar Khrou
chtchov o.s.frv. Það er nauð-
synlegt að sama nafr. sé notað
í blöðum, handbókum. plfræði
orðabókum, landakortum ofl.,
en það verður erfitt að koma
þessu á, eins og öðrura málfars
breytingum.
Sfml 22140
Hetjurnar frá Þela-
mörk
(The Heroes of Thelemark)
Heimsfræg brezk litmynd tek
in í Panavision er fjallar um
hetjudáðir norskra frelsisvina
í síðasta stríði, er þungavatns
birgðir Þjóðverja voru eyðilagð
ar og ef til vill varð þess vald
andi að nazistar unnu ekki stríð
ið.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Aukamynd: Frá heimsmeistara
keppninni í knattspymu.
Fíflið
með Jerry Lewis
Sýnd kl. 3
HAFNARBÍÓ
Skíða-partí
Bráðskemmtileg ný gaman.
mynd i litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
SÍÐASTA ESJU-FERÐ
Framhald at bls. tb
Böðvar vill gjarnan fá nýtt og
fullkomið skip í strandferðirnar
og hann hefði þá ekkert á móti
því að vera með í ráðum um fyr-
irkomulag í eldhúsi. Það vill stund
um gleymast að hafa sérfróða
menn með í ráðum og eitt íslenzkt
skip var smíðað þannig, að mat-
sveinninn og súpupotturinn gátu
ekki rúmast samtímis í eldhúsinu,
og þurfti þá að sjálfsögðu að gera
róttækar breytingar!
— Þjónustufólkið verður að
leggja mjög hart að sér um borð
í Esju og starfið er oft erfitt
og vanþakklátt, en við finnum að
farþegarnir skilja hvað aðstaðan
er oft erfið, segir Böðvar að lok-
um.
Sigurður Ó.K. Þorbjarnarson, yf
irvélstjóri á Esju, var ekki myrk-
ur í máli og sagðist ekki skilja
hvað lægi að baki þessum ráðstöf-
unum. Fólkið úti á landi segir
okkur að skipin komi of sjaldan,
og það er ósk þessa fólks að frek-
ar verði bætt við ferðum en þeim
fækkað.
— Það er sjálfsagt rétt, að skip-
ið sé of dýrt í rekstri, en það
er ekki nema 27 ára gamalt og
mjög vandað að öllu leyti. Það
má gera á því ýmsar breytingar,
sem myndu hafa sparnað í för með
sér. Það má t.d. breyta afturedkk-
inu og hafa eitt farþegarými. Ekki
er ýkjalangt frá því að vélar skips-
ins voru endurbættar og eru þær
í góðu ásigkomulagi, og því virð-
ist mér óráðlegt að selja skipið
fyrir lítið fé.
i Miðað við ný skip er vissulega
ýmsu ábótavant um borð, eldavél-
in er t.d. olíukynt og eyðist mikið
magn af olíu. Ef sett yrði í skip-
ið ein Ijósavél til viðbótar, þá
myndi það duga til að hita skipið
allt með rafmagni og myndi sú
fjárfesting fljótt borga sig. Ef skip
inu væri einhver sómi sýndur hvað
viðhald snertir, væri hægt að reka
það í áratugi enn.
Þá benti Sigurður á, að þau ár
sem Esja hefur siglt á hafnir lands
ins hefur víðast hvar orðið-gjör-
bylting i atvinnuháttum, og er eng
inn efi á, að strandferðir skipanna
eiga þar mikinn hlut að máli. Þá
er augljóst að núverandi vegakerfi
þolir alls ekki þungaflutninga, og
er fyrir löngu búið að afbjóða
Sfml 11384
Risinn
Heimsfræg amerísk kvikmvnd í
litum með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
James Dean,
Elisabeth Taylor,
Rock Hudson.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Slmi 1154«
Ást og fýsn
(Of Love and Desire)
Athyglisverð amerísk litmynd.
Merle Oberon
Steve Cochran
Curt Jurgens
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Höldum gleði hátt á
loft
6 teiknimyndir og 2 Chaplin-
myndir.
Sýnd kl. 3
GAMLA BÍÓ
Síml 114 75
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinners)
Spennandi og bráðskemmtileg
ný Walt isney-mynd i litum
Hayley MUls
Peter Mc Enerey
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Barnasýning kl. 3
Tarzan bjargar öllu
vegunum, sem eru illfærir á vet-
urna og vorin.
— Mér finnst, að ekki sé hugs-
að um hvað þjóðinni r fyrir
beztu. Mér finnst að það fólk, sem
býr úti á landi, eigi að eiga kost
á sömu lífskjörum og sitja við
sama borð og við sem búum 1 þétt-
býlinu. Fólkið hefur yfirleitt góð
fjárráð og það vill geta komizt
milli staða þegar því býður svo við
að horfa.
— Ég legg frekar til að gert
verði nýtt og myndarlegt átak til
að bæta samgöngurnar á sjó.
MENN OG MÁLEFNl
Framhald af bls. 7.
stöku fyrirtækjum innan sam-
takanna. í sumum tilvikum fel-
ur samvinnan í sér sameiginleg
innkaup á hráefnum, samvinnu
um gerð framleiðsluafurða og
sameiginleg fjármál o.s.frv. Um
jfangsmesta form samvinnunnar
J er sameining hinna einstöku fyr
irtækjanna undir einni fram-
kvæmdastjórn.
Aðeins fátt af því, sem Arne
Haarr leggur hér til að gert
jverði, hefur ríkisstjórnin fram-
"kvæmt. Síðan í júní 1963 hefur
Iðnlánasjóður að vísu verið éfld-
ur all verulega, en hvergi nærri
nóg miðað við hinar geysilegu
þarfir og hinn öra vöxt verð-
bólgunnar. Iðnlánasjóður hefur
aðeins getað fullnægt litlum
hluta af þeim umsóknum, sem
sjóðnum hafa borizt. En síðan
í júní 1963 hefur reksturslána-
skrúfan á fyrirtækin enn verið
hert stórlega — og það hefur
ekki verið gert eftir neinni áæti-
un og hefur stundum bitnað ein-
mitt harðast á því lífvænlegasta
Siml 18936
Fórnardýrin
(Synenon)
Spennandi ný amerisk Kvík.
mynd um baráttu eiturlyfja-
sjúklinga við bölvun nautnar-
innar.
Edmond 0‘Brian,
Chuck Connors,
Stella Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Týndur þjóðflokkur
Sýnd kl. 3
Slmar 38150 oe 32075
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerlstc-ltölsí aakamála-
tnynd • lituro og Clnemascope
Myndin ei einbvei sO mesi
spennandl sem sýnd nefui zei
ið bér á landl og vlð metaðsófen
á Norðurlöndum Sænsku olóA
ln skrlfa um myndina að lame»
Bond gæti fariB belm og lagt
sig.
Horst Buchboh
og Sylva Kosclna
Sýno kl 6 og 9
Bönnuð börnum lnnan 12 ára
Barnasýning kl. 3
Gög og Gokke og
teiknimyndir
Miðasala frá kl. 2
í iðnaðinum, ungum fyrirtækj-
um í nýjum iðngreinum, og
þeim greinum, sem mest hafa
aukið við sig, vaxtarbroddunum,
er mest eiga undir hagstæðum
lánamarkaði.
Forystumenn iðnaðarins
fengu í hendur þessa skýrslu
Arne Haarr í júní 1963 og höfðu
til athugunar. Ekki er vitað ann-
að en þeim hafi þótt flest allt
það, er Arne Haarr lagði til
skynsamlegt og nauðsynlegt að
framkvæma það ef iðnaðurinn
átti að standast tollalækkanirnar
Illa virðist þeim þó hafa geng-
ið að vinna tillögunum fram-
gang hjá ríkisstjórninni og
hefðu þó flestir ætlað að þar
lægju gangvegir vina milli.
Þegar sýnt var að hverju
stefndi fluttu Framsóknarmenn
tillögu til þingsályktunar um
rannsókn á samdrætti í iðnað-
inum og hvað gera mætti til að
sporna við þeirri þróun. Þessa
iuiiiinimiiinnnmi
K0.BAyiOiG.SB!
Slrn 41985
fslenzkur texti.
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilldarvel gerð, ný
frönsk sakamálamynd i James
Bond-stfl.
Myndin sem er I liturn blaut
gullverðlaun á bvikmyndahátíð
inni l Cannes.
Kerwin Mathews
Robert Hossein.
Sýnd ki. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3
Sjóarasæla
Slmi 50249
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
Ný bráðskemmtileg dönsk gam
anmynd i litum.
Helle Virkner
Dircr Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Átta börn á einu ári
Sýnd kl. 3
Slmi 50184
Sautján
13. sýningarvika.
GHITA NðRBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTEHSEN
OLE MONTY
LILY BROBERQ
Ný dönst (itkvlkmynd eftii
blnr imdelldr 'itböfund Soya
Sýnd kl. 7 og 9
BönnuB oðnmiB
T ónabíó
Slrni 31182
tslenzkur textL
Kvensami píanistinn
(The World of Henry Orlent)
Viðfræg og snflldar vel gerð og
leikln ný, amerisk gamanmynd
I iitum og Panavlslon.
Petei ■ Seflers.
Sýnd kl. 5 og 9
Barnasýning kL 3
Hjálp
tillögu hafa þeir endurflutt en
henni hefur verið vísað frá á
þeirri forsendu að hún væri alls
endis óþörf. Ríkisstjórnin hefði
svo góða yfirsýn yfir þessa hluti
og gott skipulag og áætlanir um
allt.
Nú hnígur eitt iðnfyrirtækið
af öðru í valinn, m.a. af því
að ekki voru framkvæmdar til-
lögur um aðstoð og fyrirgreiðslu
á aðlögunartímabilinu og hve
tollalækkanirnar voru handa-
hófskenndar og skipulagslausar
að ógleymdri verðbólgunni, sem
allt er að sliga* í þessu landi.
En spurningin hlýtur að vera
þessi: Hve lengi ætlar iðnaður-
inn að þjóna í undirgefni og
þögn undir ríkisstjórn sem þann
ig leikur iðnaðinn? Ætlar iðn-
aðurinn áfram að styðja við bak-
ið á þeim, sem eru að reisa hon-
um gálgann?