Tíminn - 24.08.1966, Síða 1

Tíminn - 24.08.1966, Síða 1
( Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 191. tbl. — Miðvikudagur 24. ágúst 1966 — 50. árg. 011 síldveiðimet sleain Þessi mynd var tekin fyrir skömmu á Seyðisfirði. Eflaust eru tómu turnurnar fremst á myndinni orðnar fullar af síld fyrir lönciu. (Tímam. K.T.) KLAKIENN í JÖRÐ Á SPRENGI SANDSLEIÐ KJ—Reykjavík, þriðjudag. Á laugardaginn kom til byggða vegavinnuflokkur Eysteins Einarssonar, sem verið hafði í vikutíma við lagfæringar á Sprengisands teið, allt frá kláfnum á Ualdi og norður að Fjórð ungskvísl. Er klaki enu í veginum, eftir að komið er norður hjá Nýjadal, og er því ekki útlit fyrir, að klaki fari úr veginum í ár. þar sem hitastig var við frost- mark sumar næturnar, sem vegavinnufiokkurinn var inni á öræfum. Blaðamaður TÍMANS tal aði við Eystein Einarsson, vegaverkstjóra í dag. og sagði hann, að flokkurinn hefði verið með veghefil auk vöruhíls og krana -og gert nokkrar breytingar á leiðinni fyrir innan Kistu- öldu, sem styttu leiðina nokkuð. Vegavinnuflokkur að norðan hefði fyrir nokkru farið með hefil suð ur á Sprengisandsleið, en sleppt að hefla og laga tii grjóthöft á leiöinni, sem þeir hefðu núna lagað til, tínt úr grjót og borið í á nokkrum stöðum. Er því sæmilegasti sumarvegur 'íominn inn að Fjórðungs- kvísl. en norðan Nýjadals >r klaki j veginum og hann arasamur — alls ekki fær i<’ramhald a hls 14 HJÁLPIN AD B YRJA AÐ BERAST TIL TYRKLANDS NTB—Istanbul, þriðjudag. Nýr jarðskjálfti gekk yfir aust anvert Tyrkland í dag, á sama tíma og flugvélar komu með lækna, hjúkrunarkonur og vistir í tonnatali á vettvang. Fylgja þessir flutningar í kjölfar lim- fangsmikillar hjálparstarfsemi, sem hafin er um allan heim, en safnað er fjármunum til styrktar hinum nauðstöddu íbúum lands- Jarðskjálftans varð einnig vart í Varto- héraðinu, sem hefur þeg ar orðið fyrir þungum búsifjum af fyrri jarðskjálftum undanfarna daga. Fulltrúi í tyrkneska utanríkis- ráðuneytinu skýrði frá þvi í dag að þegar væri vitað um, að 2241 hefðu látið lífið í jarðskjálftunum. Tölum ber þó ekki saman. Sam kvæmt fréttumí frönsku fréttastof ■ unnar AFP eru 2404 taldir hafa farizt. Þá er skýrt frá þvj, að 1312 hafi slasazt alvarlega. Búizt er við að tala látinna komizt upp í þrjú þúsund, þegar fullnægjandi upp lýsingar liggja fyrir. Flugvélar frá Bretlandi, Frakk Iandi, Ítalíu og Túnis eru Komn ar til flugstöðvarinnar í Erzurum sem er í um 120 km. fjarlægð frá Varto. Flugvélar þessar hafa flutt vistir og starfslið frá þessum lönd Framhald á bls. 14. EJ—Reykjavík, priðjudag. Síðasta sólarhring voru öll sild veiðimet fyrri tíma slegin. Heild araflinn fyrir norðan ng nustan varð 16.116 lestir, sem skiptist á 82 skip. Gamla síldvciðimetið, sem sett var 11. — 12. júlí árið 1964 voru 110.480 mál og tunnur, seia 120 síldveiðiskip fengú. Var því meðalaflinn á skip síðastliðinn sól arliring einnig mun meiri >;n þeg- ar gamla metið var sett. Sild sú sem nú veiddist fór að miklu leyti til söltunar, og var saltað á nll um stöðvum austanlands, en lítið af síldinni kom á Norðurland. Blaðið hafði í dag samband við fréttaritara og síldarstöðvar í Norður- og Austurlanfli og kom 1 ljós ,að síldin er mjög .stór og vel næf til söltunar. Nokkuð hefur þó borið á því, að síldin sé blónduð. Er þá innanum miðlungssíld, s°m er rétt neðan við stærðarmörkin. Má minna á, að þegar gamla sild veiðimetið var sett, fór síldin svo til öll í bræðslu þar sem hún var lítil og fremur léleg. Aflahæst skipanna i þessari miklu aflahrotu var Gísli Árni RE, en skipstjóri er Eggert Gísiason, hinn frægi aflakóngur. Tilkynnti hann 430 tonn kl. 9,30 í gærmorg un og aftur 430 t.onn kl. 14.30 i dag, þannig að á rúmum sólarhring hefur hann fengið 850 tonn, og mun það vera einsdæmi. Þá mun Dagfari ÞH einnig hafa fengið 7—800 tonn á rúmum sólarhrmg að því er síldarleitin á Raufarnöfn tjáði blaðinu í dag. Listi, yfir þau skip ,sem tilkynntu afla s. I. sólar nring, birtist í lok fréttarinnar Síldarleitin á Raufarhöfn sagði, að gott veður hafi verið á síldamið unum síðasta sólarhring og veiði s\"æðin verið tvö, anriað 150 milur NA að austri frá Raufarhófn og Framhald a bls 14 IRP m 111 Myndin var tekin í gær i Varto í Tyrklandi, þar sem nýrra jarðskjálfta varö vart Menn eru að grafa í rústlr húsa sinna. I). N. um Loftleiðafargjöld: 20% UNDIR IATA-GJALDI NTB—Stokkhólmi, þriðjudag. íslenzka flugfélagið Loftleiðir óskar eftir að koma á fargjaldi á leiðinni milli Skandinaviu og Bandaríkjanna. sem verður 20% lægra en fargjöld lATA-fé'as- anna. Vonast flugfélagið ti! þess að geta lækkað fargjaldið strax i vetur, — að því er sænska stór- blaðið Dagens Nyheter segir í dag. Verðmismunurinn verður þá um 5—7% meiri en hann er nú milli fargjalda Loftleiða og lATA-félag anna. Segir blaðið. að óskin um þessa fargjaldalækkun sé eitt þeirra atriða, sem íslenzk flugma'a yfirvöld hafi lagt fram fyrir ráða menn SAS-ríkjanna þriggja. Viðræður milli Skandínavjuríkj anna og Loftleiða um hugsanlegt lendingarleyfi fyrir Loftleiðavél arnar RR-440 hefjast í Kaupmann; höfn á fimmtudaginn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.