Tíminn - 24.08.1966, Blaðsíða 11
MTÐVIKUDAGUR 24. ágúst 1966
TÍMINN
11
:♦: &
:♦:
FERDIN TIL
VALPARAISO
EFTIR NICHOLAS FREELING
:♦:
:♦;
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦;
:♦:
:♦:
:♦:
8
:♦:
:♦:
Minningarkort HrafnkelssjóSs.
fást í Búkabúð Braga Brynjóifsson
ar. Reykjavík.
•Jt Minningarspjöld N.L.F.i. era af-
greidd á skrifstofo félagsins, Laof-
ásvegi 2.
Minningarkort Sjálfsbjargar fásl
á eftirtölduxn stöðum t Reykjavík;
Bókabúð ísafoldar Austurstr 8..
Bókabúðinni Lauganesvegi 52, Bóka
búðinni Helgafell. Laugavegi Í00
Bókabúð Stefáns Stefáhssonar. Lauga
vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þot
geirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut
58—60, hjá Davfð Garðarssym.
ORTHOP skósm.. Bergstaðastr 48
og i skrifstofu Sjálfsbjargar. Bræðra
borgarstíg 9. Reykjavíkur Apóteld
Holts Apóteki. Garðs Apóteki, Vest
urbæjar Apótekl Kópavogi: hjá Sig
urjóni Björnssym, pósthúsi Kópa
vogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds
syni, Öldugötu 9.
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum stóð
um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheím
um 22. síma 32060. Sigurði Waage
Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi
Þórarinssyni, Álfheimum 48, sími
37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar
garði 54 sími 37392.
Minningarkort Geðvemdaríélags
íslands em seld i Markaðnum Hatn
arstræti og í verzlun Magnúsar
Benjaminssonar í Veltusundi.
Minningarspjöld félagsheimilis
sjóðs Hjúkrunarfélags íslands, eru
til sölu á eftirtöldum stöðum: For
stöðukonum landsspítalans, KIcjlp
spítalans, Sjúkrahús Hvítabandsins
Heilsuvemdarstöð Reykjavíku/. t
Hafnarfirði hjá Elínu E. Stefáns
dóttur Herjólfsgötu 10.
Minnlngarkort Sjúkrahússsjóðs
ISnaðarmannafélagslns ð Selfossl
fást é eftirtöldum stöðum: t Reykja
vík, ð skrifstofu Timans Bankastræti
7, Bflasöiu Guðmundar Bergþóru
götu 8, Verzlunlnnl Perlon Dunbaga
18. A SelfossL Bókabúð K.Á. Kaup
félaginu Höfn, og pósthúsinu t
Hveragerði. Útibúi K. Á. Verzlunlnn)
Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorláks
höfn hjá Útibúl K. Á.
■ff Mlnnlngarsplöld líknarsi. Aslaug
ar K. P Maaek fást á efttrtöldum
stöðum; Helgu Porstelnsdóttut Kasi
alagerði 5 Kópavogi Slgrtðl Gisla
dóttur KópavogsPraut 45 Sjúkra
samlagi Kópavogs Skjólbraut 10
MunlB Skálholtssötnunlna.
Glötum er veltt móttaka j skrll
stofu Skálholtssöfnunai, Hafnar
strætl 22 Simar 1-8854 og 1-81-05
Gengisskráning
Nr. 60 — 22. ágúst 1966
Sterlingspund 119,85 120.15
Bandar. dollar 42,95 43,C6
Kanadadollar 39,92 40,03
anskar krónur 619,75 621,S5
Norskar krónur 600,64 602,18
Sænskar krónur 831,45 833,60
Finnsk mörk 1,335,30 1,338,72
Fr. frankar 876,18 878.42
Belg. frankar 86,55 86.77
Svissn frankar 993,00 995,55
Gyllini 1,188,30 1.191,35
Tékkn. kr. 596,40 59300
V.-þýzk mörk 1.076,44 1.070,29
Lírur 6,88 6,90
Austurr. sch, 166,46 166,88
Pesetar 71,60 71.80
Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund -
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
32
Má vera. En eigum við að veðja
að gamni okkar? Það okkar, sem
tapar, borgar glas fyrir miðdaginn
Látum okkur segja — ef hann
verður ekki hér fyrir mánudag.
— Samþykkt.
Natalie fór 'nú að fá sér að
borða. Hún hlakkaði til að sjá
Fred. Húr^ var sannfærð um að
Raymond væri lagður af stað í
ferðina. Það var alltaf svo þægilegt
að vera nálægt Fred, þegar hún
hafði hegðað sér bjánalega. Hvað
er nú talað — ævintýri? Laumu-
spil? Vissi hann það alltaf mað-
urinn, eða hafði hann bara grun?
Fred var góður kaupmaður — en
hún var aldrei vel viss um hvað
greindur. En hvort sem hann vissi
þetta eða ekki, þá breytti það
engu í afstöðu hans til hennar.
Hann blátt áfram neitaði því með
þögninni að kona hans svo mikið
sem hugsaði til þess að liggja hjá
öðrum manni. Hvorki afbrýðisemi
né fyrirlitning varð greind í fram
komu hans. Fred gat eflaust verið
mjög þreytandi, en Natalie bar
mjög hlýjan hug til hans. Hún
mundi aldrei gera honum illt, eða
verða þess valdandi að aðrir
gerðu það. Margir af elskhugum
HLAÐ
RUM
Hlaðrúm henta atlstaðar: l hamaher*
bergií, unglingaherbergið, hjánahcr-
bergitt, sumarbústabinn, veWihúsiO,
bamaheimili, heimavistarskdla, hdtel.
Hclztu kostir hlaðrúmanna eru:
■ Rilmin má nota eitt og eitt sér eSa
hlaða þeim upp i tvœr eSa þrjár
hæSir.
■ Hægt er aS £á auhalega: NáttbotS,
stiga eSa hliðarborS.
■ Innaitmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er aS £á rúmin meS baSmull-
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
kojur.einstakiingsrúm oghjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eSa úr brenni
(brennirtimm eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll i pörtum og tekur
aSeins um tvær minútur að setja
þau saman eða taka i sundur.
HÚSGAGN A VERZLUN
REYKJAYÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 |
hennar höfðu haft tilhneigingu til
að vanmeta Fred, en komust brátt
á aðra skoðun.
Níundi kapítulL
í hægum og óstöðugum vindi
hafði Olivia gengið hægt, og bað
tók Raymond næstum 15 tíma að
komast til Saint Tropez. Fréd,
sem hélt í gagnstæða átt, hafði
farið leiðina á einni klukkustund
— eins og Korsíkumaðurinn —
með eldingarhraða í bíl.
Hin litla höfn var friðsæl og
ennþá ekki undirlögð af hávaða
og þrengslum skemmtiferðamann
anna. Það var nóg um legupláss,
tilheyrandi snékkjum, sem ekki
var búið að sjósetja. Hann valdi
sér góðan stað, og fór að taka
til í bátnum í ró og næði. Hann
setti sólseglið upp, lagði seglin
saman og gekk svo í land til að
fá sér eitthvað að borða og sjá
sig um. Hann var rólegur og í
jafnvægi. Hann var alveg viss um
að hann hefði fundið leið út úr
ógöngum sínum. Þegar hann
kom svo aftur um borð, fékk hann
sér blund fyrir kvöldið.
— Halló. Halló, Ramon. Það
slegið með flatri hendi á skipshlið
ina. — Sefur þú og hrýtur, leting-
inn þinn.
Sterkir fætur gengu létt yfir
dekkið. Dýrir sandalar sáust í ká-
etutröppunni og síðan velþekktar
þröngar buxur, og svo allur Kor-
síkumaðurinn. Raymond teygði
sig leitlega. Hin óhjákvæmilega
baðstrandartaska landaði á borð-
inu við hliðina á svefnbekknum
og hönd fálmaði um hár hans.
— Bonjour, Admiral. Og enn
komu í ljós fætur, brúnir, sléttir
og freistandi. Hvítar stuttbuxur
og hlægilega stutt blússa. kirsti
berjarauð úr einhvers konar flan-
eli, sem aðeins með naumindum
huldí hins þróttmiklu brjóst, en
maginn var ber. Gildur flétt.ingur
af bronzgullnu hári og blá stór
augu. Tvö bros mættust er fögn-
uðu endurfundum. Hin fagra Dom
inique, la bella iscehi.
— Þarna sérðu, sagði Korsíku-
maðurinn sjálfglaður. — Eg stend
við mín orð. Hér er Karina og hér
er ég með nóg af wiský, og alla
vasa fulla af peningum frá Vins.
Hann er staurblindur af kærleika.
— Hve unaðsleg tiifinning fyrir
ykkur báða.
— Já, ekki satt. Hann var hrif-
inn af svona fullkominni skarp-
skyggni:
Og nú, loksins, kom í Ijós, dá-
lítið feimin, grönn stúlka, mjög
föl og ljós yfirlitum, með brún
augu, klædd í bláa blússu og galla-
buxur — eins og smámynd af
Korsíkukonunni. Hún var alveg
Blaðburðarfólk óskast
til að bera blaðið til kaupenda við Kleppsveg og
víðs vegar um bæinn.
BANKASTRÆTI 7 — SlMI 12323.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skiphoiti 35 - Símar 31055 og 30688
indæl með grannar fallegar hend
ur.
— Má ég kynna þjg fyrir Parri-
ciu minni, ensku liljurósinni.
Þetta er Raymond eins og þú sérð
mikill vinur minn — félagi. Og
eins og þú einnig sérð, nterkis-
maður — skipstjóri á eigin skipi.
Korsíkumaðurinn bar meðfædda
virðingu fyrir skipseiganda. Hann
hafði aldrei efast um innrævi Itav
monds né dugnað.
Raymond klæddi sig — dýrindis
skyrta kom upp úr tösku ásamt
tveimur flöskum af skozku wiský
— og öll gengu þati svp í land.
Til hvers? Til að vekja eftirtekt
— til að rétta úr fótunum yfir
vínsglasi og láta dást að sér í
Saint Trop. Svo að taka frægan
sportbíl, keyra inn fjörðinn, og
borða góðan miðdag.
Raymond naut þessa af lífi og
sál. Það var ágæt tilbreyting að
vera milljöner á ströndinni, að
borða dýrt, að drekka mikið — að
eiga orðastað við hina töfrandi
Dominique. Að hlæja að Korsíku-
mannsins litríku bröndurum, ævin-
týrum hans í Cannes, að dást að
liljurósum á einfaldan hátt,
unna elskhuga sínum hugástum,
að heyra raddir og hljóm. brand-
ara og þvaður — að blanda geði.
Að finna að hann var einn úr
hópnum, bar sem hann átti heima,
ekki aðeins samþykkur, heldur
dáður.
Hann varð dálítið kenndur og
varð nú sama um allt og alla.
Það olli honum engan veginn ama
að Korsíkumaðurinn boraði allt,
né að aka í hinum elæsilega sport
bíl hans. Hann hafði oft og mct'g
um sinnum hjálpað Jo um pen-
inga fyrir mat og drykk, áður fyrr
í hallæri. En nú vildi hann sýna
þessum tveim stúlkum, að hann
væri maður fyrir sinn hatt, sálin
í þessu öllu saman, en engtnn
aumur flækingur
Fastir líðir eins og veniu'ega.
18.00 Lög a nikkuna- 18 45 Tvl
kynningar 19 20 Veðurfregnir
19 30 Frétt
ir 22.00
— :Daglegt mál
Árni Böðvarsson flylur þattinn.
20.05 Efst á baugi B Gttð-
munds og Björn Jóhannsson
tala um erlend málefni. 20.35
„EscaJes" hljómsveitarvert eit
ir Jacques Ibert 20.50 „Yftr-
höfnin“. smásaga efttr Saliy
Benson. Margrét .iónsdóttir tes
21.05 Lög unga fóiksins Margrét
Guðmundsdóttir aynnir 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.15
Kvöidsagan: „Logi“ eftir W S.
Maugham Gvlfi Gröndal les
(1) 22.35 A sumarkvöldi Guðni
Guðmundsson kynnir ýmis iög
og smærri tóriv. 23.25 Dagskr ].
Fimmtudagur 25. ágiíst
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp 13.00 „Á frívaktinni'*
15 00 MiðHeí'isútvarp 16.30 Síð
um og kvikmyndum. 18.45 fil-
kynningar. 19.20 Veðurfregmr.
19.30 Frétttr 20.00 aglegt tnál
Árni Böðvarsson flytur báttinn
20.05 Orgelkonsert í d-mo'.l op.
7 nr. 4 eftir Handel 20.25 Fang
tnn i Munkhólma -'ón R. Hjálvn
arsson skólastjóri flytur erincti
20-45 Elnsönjur: Dietrich Fis"h
er-Diskau syngur 21 00 ,Eg hef
gieymt einhverju niðri“ Smá-
sögur eftir Astu Sigurðardóttur
og Jón Óskar 21.35 Norsk fón
Ilist frá fyrri og seinni tíð- 22.
00 Fréttir og 'æðt’rfregnr 'Í2.
15 Kvöldsagan: Logi.. Oyteá
Gröndai les (2) 22 35 jassbátt
ur Jón Múli Árnason kynnir.
Hj 23.05 Dagskrárlok.
degisútva:
18.00 Lög
úr söngle