Tíminn - 24.08.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.08.1966, Blaðsíða 12
12 TlMINW MBÐVIKUDAGUR 24. ágúsí 1S66 HÚSNÆÐI Tvær ungar stúlkur í góðri atvinnu' óska eftir 2ja herb. íbúð eða 2 herb. og aðgangi að eldhúsi. Upplýsingar í síma 18300 daglega eftir hádegi. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Landsptal- ans er laus til umsóknar frá 1. október 1966. Ráðningartími er 1 ár með möguleika á framleng- ingu um eitt ár. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkur og Stjórnarnefndar ríkisspít- alanna um laun lausráðinna lækna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist Stjórnarnefnd rfkisspítalanna Klapparstíg 29 fyrir 25. september n.k. Reykjavík 23. ágúst 1966 Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Malbíkun hf. tilkynnir •i lÓMtr k! # ^ d Sama verð er á lagningu malbiks á heimreiðar í nágrannabæjarfélögunum og í Reykjavík, ef hægt er að vinna að fleiri heimreiðum í einu. Beiðnir óskast því sendar inn sem fyrst, svo hægt sé að samæma verkin. > MALBIKUN HF. SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 36454. RÁDSMANN vantar á Stúdentagarðana frá 1. okt. n.k. Bók- halds- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Tómasi H. Sveinssyni, Ásvalla- götu 20, sem veitir allar upplýsingar. KENNARAR Tvo kennara vantar að barna- og unglingaskóla Þorlákshafnar. Nauðsynlegt, að annar þeirra geti kennt ensku. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 38, Þorlákshöfn. Skólanefndin. BILA OG BÚVÉLA SALAN '/Miklatori Sími 2 3136 BLTR\ HISH-FIDELITY 3 hraSar, tónn svo af ber ITITn^V Spilari og FM-útvarp AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióhúðin Klapparstíg 26, sími 19800 Slcúli J. Pálmason- HéraðsdómslöqmaSur Sölvhólsgötu 4 Sambandshúsinu 3. hæð Símar 12343 og 23333 Björn Sveinhi.nrnsson, hæstaréttarlöamaður Lögtræðiskr itstota Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3 hæð Simar >2343 og 23338 JUnJunQ Lofthreinsarar fyrir eldavélar og ofna Þurfa enga loftrás út úr eldhúsi. Aldrei þarf að endurnýja loftsíurnar. $•5 Amerísk gæðavara við ótrúlega lágu verði. ■ ^ KR. 4.490,00. JD/iá A/ RAFTÆKJADEILD, HAFNARSTRÆTI 23 — SÍMI 18395. FRÍMERKI Fyrir hvert íslenzkt frl* merki, sem þér sendið mér, fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 30 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylg- ízt vel með bifreiðinni. Skúlagötu 32, sími 13100. BlLASKODUN \ HiHlt'l TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorstemsson, gullsmiður, Bankastræti 12. SPORTFATNAÐUR ! MIKLU URVALI E L F U R Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabrau* 38. BILALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Síxni 35135 og eftii íokun Simar 34936 og 36217 BENFORD steypuhrærivélarnar eru ávallt fyrirliggjandi. FJARVAL sf. Umboös- og heildverzlun Laugavegi 28. Sími 15774.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.