Tíminn - 24.08.1966, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 24. ágúst 1966
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
13
Evrópumeistaramótið í sundi:
Guðmundur setti
nýtt íslandsmet
- hafnaði í 5. sæti í riðlinum
Don Scollander í skriðsfUndí á bandaríska melstaramótinu.
Níu heimsmet sett á banda-
ríska sunJmeistaramótinu
Don Scollander synti 200 m skriðsund á 1:56,2 mínútum!
Á bandaríska meistaramótinu í
sundi, sem háð var um helgina í
Lincolu í Nebraska, voru sett níu
heimsmet. Mesta athygli vakti Don
Scollander, sem hlaut fern gull-
verðlaun í Tókíó, en hann náði
frábærum árangri. John Nelson
(4:11.8) 18 ára, bætti mct Scoll
landers í 400 m skriðsundi, í und
anrás, en í úrslitasundinu sigraði
Don örugglega og bætti met Nel
sons, synti á 4:11.6 mín.
f 200 m skriðsundi setti Don
einnig nýtt heimsmet synti á
1:56,2 mín — ótrúlegur árangur.
f 1500 m skriðsundi setti óþekkt
ur sundmaður nýtt heimsmet
synti á 16:41.6 mín, bætti eldra
metið um 17 sekúndur. f 1500 m
skriðsundi kvenna var einnig sett
met, 18:12,9 mín. f 200 m skrið-
sundi setti 15 ára stúlka, Pokey
Watson, nýtt heimsmet, 2:10,5
Framlhald á bls. 15.
Alf—Reykjavík.
Heldur litlar fréttir hafa
borizt af íslenzku þátttakend-
unum í Evrópumeistaramót-
inu í sundi, sem há8 var i
Utrecht í Hollandi um helg-
ina, en íslenzku keppendurn-
ir í mótinu voru tveir, þeir
Guðmundur Gíslason, ÍR, og
Davíð Valgarðsson, Keflavík.
Þó er vitað, að Guðmundur
tók þátt í 400 metra fjórsundi
og hafnaði í 5. sæti í sínum
riðli á tímanum 5:15,2 mínút-
ur, sem er nýtt íslandsmet í
50 metra laug. Sigurvegari í
riðlinum varð Rússinn Andrei
Dunaev á 4:58,2 mínútum.
Tvö Evrópumet voru sett á mót
inu. Austur-Þjóðverjinn Frank
Wiegand setti met í 400 metra
fjórsundi, synti vegalengdina á
4:47,9 mínútum, en fyrra metið
áttu þeir Andrei Dunaev — sig
urvegari í riðli Guðmundar — og
Vestur-Þjóðverjinn Gerhard Metz,
og.hljóðaði það upp á 4:50,2 mín-
útur.
Hitt Evrópúmetlð setti a-þýzka
sundkonan Martina Grunert í 100
metra skriðsundi, synti vegalengd
ina á 1:01,2 mínútum, sem er
3/10 sek betra en gamla metið,
en það átti sænska stúlkan Christ
ine Hagberg.
Hinn kunni skozki sundmaður
Bobby McGregor, fékk nokkra upp
reisn með því að verða sér úti um
Evrópumeistaratitil í 100 metra
skriðsundi, en undanfarið hefur
honum gengið illa á stórmótum.
Framhald a bls
Góð þátttaka
í skíðamóti í
Kerlingarfjöllum
Um síðustu helgi var háð í
Kerlingarfjöllum skíðamót, sem
var stórsvigsmót. Þátttaka var góð,
því alls voru keppendur 30 talsins.
Veður var gott, sólskin og logn,
en færið nokkuð hart.
I karlaflokki varð Haraldur
Pálsson, ÍR, sigurvegari og í
kvennaflokki sigraði Jóna Jóns-
dóttir, ísafirði. í drengjaflokki bar
Eyþór Haraldsson ÍR sigur úr být-
um — og í telpnaflokki Margrét
Eyfells, ÍR.
Til tíðinda má telja, að í stað-
inn fyrir eina ferð í stórsvigi voru
farnar tvær, en slikt fyrirkomu-
lag hefur ekki verið viðhaft á
skíðamótum á íslandi fyrr.
Valur og Fram
í bikarkeppni
í kvöld, miðvikudagskvöld,
leika Fram a og Valur b í bikar-
keppninni KSÍ. Fer leikurinn fram
á Melavelli og hefst klukkan 19,00
Fram lék í fyrstu umferð gegn
Breiðablik og vann 5:1, en Sel-
fyssingar gáfu leikinn á móti Val.
1---------------
Kjartan IsLmeistari í
tugþraut í fyrsta sinn
Tugþrautarkeppnin við A- fyrsta skipti, sem Kjartan verð 1
Þjóðverja um síðustu helgi var ur íslandsmeistari í tugþraut. 1
jafnframt meistarakeppni fs- Hér fer á eftir árangur efstu Í
lands í greininni. Kjartan Guð manna í keppninni: |
jónsson, ÍR, hlaut flest stig |s Sigfried Pradel, A-Þýzkalandi, 1
lendinga og varð hann því ís- 7043 stig. (11,0 — 6,68 — |
landsmeistari, hlaut 6933 stig 14.15 — 1.65 — 50.2 — 14.8 |
sem er 230 stigum betra en —44.24 — 3.90 — 49.36 — l
fyrri árangur hans. Þetta er í 5:06,9) )
Joachim Kirst, A-Þýzkalandi,
7018 stig (11.1 — 7,23 — 14.49
— 1.97 — 53.1 — 16.7 — 41.26
— 3.80 — 54,00 — 5:27,4)
Kjartan GuðjóHsson, íslandi,
6933 st. (11.4 — 6.97 —- 14.37 -
1.88 — 52.3 — 15.5 — 38.25 —
3.50 — 52.31 — 4:58,4))
Axel Richter, A-Þýzkalandi,
6600 stig (11,7 — 6.52 — 13.07
— 1.79 — 55.1 — 16.3 — 40.65
— 3.80 — 52.83 — 4:51,5)
Ólafur Guðmundsson, ísl„
6495 stig (11.2 — 7.12 — 10.74
— 1.73 — 50.5 — 17.5 — 30.68
—3.20 — 53.31 — 4:27,4)
Valbjörn Þorláksson, fsl.
6420 stig (11.4 — 6.66 — 13.04
— 1.76 — 50.6 — 15.2 — 38.41
— 4.40 — 39.47 — 000) I
— —................... J
Kjartan Guðjónsson
háð að Laugarvatni
Pele — skoraði 2 mörk.
Nýlega mættust tvö af sterkustu
félagsliðum heims í knattspyrnu,
Santos frá Brazilíu og Benefica
frá Portúgal, í keppni, sem háð
var í New York. Leikar I'óru svo,
að Brazilíumennirnir sigruðu með
miklum yfirburðum, 4:0, og skor-
aði „svarta perlan" Pele eitt mark
anna og þótti standa sig vel, en
tvö skoraði 17 ára stjarna, Edu að
Sumarmót Bridgesainbands ís-
lands verður haldið í lok þcssarar
viku að Laugarvatni. Mótið hefst
með ávarpi forseta samtakanna kl.
20,30 á föstudagskvöld. Verður þá
háð tvímenningskeppni. Á laugar-
dag verður keppt í. sveitakeppni
og lýkur mótinu á laugardags-
kvöld mcð verðlaunaafhendingu.
nafni, sem spáð er miklum frama
í brazilískri knattspyrnu.
Eins og kunnugt er, þá er uppi-
staðan í portúgalska landsliðinu nú
Benefica, Eusebio & co„ og má
því segja, að Brazilíumennirnir
hafi fengið þarna smáhefnd fyrir
tapið á móti Portúgal í heimsmeist
arakeppninni, en |iann leik unnu
Portúgalar 3:1.
Ekki er að efa að margir munu
hafa hug á því að taka þátt í sum
armótinu nú eins og jafnan áður •
Þátttöku ber að tilkynna til Frið-
riks Karlssonar, sími 20554 eða
til Óskars Jónssonar, Selfossi.
sími 201.
Á aðalfundi sámbandsins fyrr i
sumar baðst fráfarandi stjórn und
an endurkosningu og voru þessi
kosin í stjórn: Forseti: Friðrik
Karlsson, Reykjavík. Aðrir i aðal-
stjórn voru kosnir: Sigurður Helga
son og Steinunn Snorradóttir,
Reykjavík, Mikael Jónsson. Akur-
Framhald á bls 15
KR b sigraði
Víking 3 : 1
Fyrir síðustu helgi mættust
Víkingur a og KR b í bikarkeppni
KSÍ og lauk leiknum með sigri
KR 3:1 eftir framlengingu. Þegar
venjulegum leiktíma var Iokið, stóð
1:1. KR b mætir ísfirðingum í
næstu umferð.
Pele skoraði fyrir
Santos gegn Benfica