Tíminn - 24.08.1966, Side 14

Tíminn - 24.08.1966, Side 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 24. ágúst 1966 / BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Siaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Venlun og vlðgerðlr. Sfmi 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.i, Brautarholti 8, ísfirðingar Vestfirðingar Hef opnað skóvinnustofu að l'úngötu 21, Isafirði ójörið svo veJ og reyniC viðskiptln. Einar Högnason. skósmlSur. SÍLDVEIÐIMET Framhald af bls. 1. hitt 100—110 mílur ASA af Dala tanga. Hafi skipin, sem veiddu á austursvæðinu, farið á Austfjarða hafnirnar með aflann, en fluta- ingasikipin fjögur tekið um 7000 tonn af aflanum á nyrðra svæðinu. Fóru þau með síldina til Reykja víkur, Siglufjarðar, Krossaness og Hjalteyrar, og voru óll með full- fermi. Hreinn Helgason á Raufarhöfn sagði í dag, að flutningasikipin hefðu í gær tekið alla síldina á norðursvæðinu, og hefði því ver ið hlé á Raufarhöfn í gær. í dag væri aftur á móti allt fullt af sild. Snemma í dag hefði hafizt söltun á þrem plönum og myndi saltað á öllum í kvöld og /nótt. Væri hvert síldarplan. mieð a. m. k. tvö skip, eða 400—500 tonn af síld. Voru 17 skip búin að tilkynna kamu sína með síld í salt síðdegis í dag, en búist við fleiri skipum í nótt og á tnorgun, þar sem síldar flutningasíkipin væru farín af mið unum. Hreinn sagði, að bátarnir hefðu fengið mjög stór köst — 150—250 tomn í einu. Árni Gísli ætti þó metið, en á rúmum sólarhring hafi hann fengið um 850 tonn, og Dag fari kiæmi líklega næstur með 7— 800 tonn. Hefðu nokkur sikip ver ið á miðunum í dag og veitt VftL. Þá sagði preinn, að nokkuð hefði einmig komið í bræðsluna í dag. Nóg kvað hann af síldarfólki á Raufarhöfn, enda hefði fólldð verið furðu rólegt þar í cumar, þrátt fyrir litla síld. Nokkuð væri þó um unglinga, sem myndu fara þegar skólamir hefjast. Sagði hann, að mikið hefði komið af að komufólki upp á síðkastið. Værí flogið frá Akureyri daglega, og eins væri efcið á bílum um sveít imar í kring og fólk fengið i s,Id arvinnu. Kristján Wíum á Vopnafirði sagði, að þangað hefði í dag kom ið fyrsta síldin síðustu þrjár vík umar. Vom það þrír bátar, sem bomu með fullfermi, og var salt að úr þeim. Síldin var góð, en nokfcuð blönduð. Væri von á fleiri bátum seint í kvöld og nótt. Sagði Kristján, að ef áframihald yrði á þesisu, þá myndi vánta nokfcurn mannskap í síldirr Hjá Bárunni á Eskifirði fékk blaðið þær upplýsingar, að þangað hefðu komið sex bátar síðdegis í dag og væri von á 3—4 í viðbót. Fór síldin í söltun, og var saltað á öllum fimm söltunarstöðvunum á Eskifirði. Væru köstin mjög misjöfn. f sumum köstunum kæmi einungis stór og mjög góð síld, en léleg síld í öðram köstum. Ný bræðsla tók fyrst á móti síld í gær, og getur hún brætt 3000 mál á sólarhring. Nokkuð fólk hefur komið úr nærsveitunum til þess að vinna við síldarsöltunina. Marinó Sigurbjörnsson á Reyð- arfirði sagði, að þangað hefði nokkur síld komið alla undanfarna daga, og í dag komu þangað þrír bátar, þar af var Huginn II einn með fullfermi. Fór síldin í söltun og var yfirleitt góð. Á Ströndinni á Seyðisfirði fékk blaðið þær upplýsingar, að þar hefðu allar stöðvar fullt af síld, og væri hún sæmileg söltunarsíld. Nokkuð mikið af millisíld væri þó í aflanum, og væri hún rétt neðan við. Væru síldarsöltunarstöðvarn- ar yfirleitt með tvo báta hver, en sumar með þrjá. Töluvert af fólki hefði komið til Seyðisfjarðar síð- ustu dagana alls staðar að, til og með frá Spáni. Á Sæsilfrinu á Neskaupstað höfðu 600 tuúnur verið saltaðar síðdegis í dag, og fékk blaðið þær upplýsingar, að þar væri saltað á öllum sex stöðvunum. 4 bátar komu þar í dag, og var von á fjór um í viðbót. Hæstur var Arnar með 4400 tunnur, en aðrir bátar voru með minna. Var síldin góð og kom lítið af bræðslusíld til Neskaupstaðar. Fékk bræðslan því aðallega úrganginn frá síldarplön- unum. Lítil síld barst á Norðurlands- hafnir, eins og áður segir, nema til Raufarhafnar. Síldarflutninga- skip voru væntanleg norður, og svo einstaka bátur með síld. Siglu Þökkum öllum þelm, sem auðsýndu samúð og vinarhug við and- lát og útför föður okkar, Höskuldar Sigurðssonar frá Djúpavogi. Margrét Höskuldsdóttir, Marta Imsland, Stefán Höskuldsson, Arnleif Höskuldsdóttlr. fjörður átti von á Eldborginni með um 210 lestir og Gísli Árni var á leið til Ólafsfjarðar með 230 lest- ir. í dag voru nokkur skip á miðun- um og höfðu sum fengið góðan afla. Var veður gott, en aðeins tekið að kula af suðaustri. Þessi skip tilkynntu um afla s.l. sólarhring: Gísli Árni RE 420 lestir, Snæ- fell EA (2 land.) 450, Jörundur II. RE (2) 480, Keflvíkingur KE 260, Höfrungur III. AK 330, Sæ- hrímnir KE 210, Runólfur SII 130, Guðbjartur Kristján IS 180, Guð- björg OF 115, Búðaklettur GK 250, Siglfirðingur SI 220, Sæúlf- ,ur BA 120, Skarðsvík SH 150, Ingvar Guðjónsson SK 250, Fram- nes IS 130, Björgvin EA 200, Helga RE 160, Jón Kjartansson SU 160, Loftur Baldvinss. EA 170, Náttfari ÞH 250, Guðrún Guðleifs- dóttir IS 188, Bjarmi EA 100, Örn RE 190, Vigri GK 150. Ól. Sigurðs- son Ak 150, Hamravík KE 70, Sig. Bjarnason EA 220, Höfrangur II Ak. 120, Sólrún IS 240, Akurey SF 120, Barði NK 215, Heiðrún II. IS 150, Bára SU 150, Ófeigur II. VE 115, Halldór Jónsson SH 100, Seley SU 260, Pétur Sigurðs- son RE 155, Árnarnes GK 130, Margrét SI 130, Fákur GK 140, Huginn II. VE 240, Sæþór OF 190, Dagfari ÞII 280, Sóley IS 245, Guð björg GK (2) 320, Ásbjörn RE 364, Akurey RE 200, Guðbjörg IS 170, Eldborg GK 210, Björgúlfur EA 270, Sigurvon RE (2) 340, Sig urpáll GK 260, Auðunn GK 210, Guðm. Péturs IS 260, Ólafur bekk- ur OF 140, Árni Geir KE 60, Reykjanes GK 140, Þorleifur OF 100, Sigurborg OF 200, Gjafar VE 270, Skírnir AK 170, Bjarmi II. EA 320, Víðir II. GK 180, Súlan EA 250, Elliði GK 190. Oddgeir ÞH 175, Arnfirðingur RE 220, Snæfugl SU 140, Faxi GK 270, Gull faxi NK 170, Guðrún GK 240, Arn ar RE 240, Ásþór RE 200, Krossa- nes SU 270, Baldur EA 85, Ól. Tryggvason SF 70, Sig. Jónsson SU 120, Fróðaklettur GK 200, Sunnutindur SU 150, Heimir SU 220, Hrafn Sveinbjarnars. III. GK 50, Jón Eiríksson SF 85. SPRENGISANDSLEIÐ Framhald af bls. 1. nema tveggja drifa bifreið- um. Ekki sagði Eysteinn, að þeir hefðu farið . niður að Sóleyjarhöfða eða Eyvind- arkofaveri, eða þar sem hin forna Sprengisandsleið lá, en það er allmikill krók ur að fara þangað frá Nýja , dalsleiðinni, þ.e. þeirri leið sem nú var hefluð og löguð. Þá var leiðin frá Sprengi sandsleið ög austur í Veiði vötn líka hefluð og löguð til. og þaðan niður að Hófs- vaði. Einnig ruddu þeir 26 km af leiðinni austur í Jök ulheima. JARÐSKJÁLFTAR Framhald af bls. 1. um og hins sama er að vænta frá Vestur-Þýzkalandi, íran og Pak- istan. Peningar streyma inn til líknanstofnananna í Istanbul. Páll páfi og U Thant hafa hvor um sig sent sem svarar nær hálfri milljón ísl. króna og tyrkneskir þingmenn hafa sín í milli safnað sem svarar sex hundruð þús. ísl. króna og annað eins hefur safn- azt í Ankara. Brezkar herflugvélar hafa flutt tilbúin hús, mat og ullarteppi til Erzurum. Frá Túnis hafa komið tveir læknar og fjórar hjúkrun- arkonur. sem eru þegar tekin til starfa í Varto og á morgun komn læknar hjúkrunarkonur og her- sjúkrahús frá Teheran. Tyrkneski herinn hefur nú tek ið að sér alla stjórn á jarðskjálfta svæðinu, og annast herinn um að miðla mat og fötum, tjöldum og teppum eins lengi og birgðir end ast, en í dag voru 850 fjölskyld ur enn án tjalda og urðu áð sofa undir berum himni. Þörf er fyrir 350 lestir af mat daglega, ef fólkið á ekki að líða skort. NIFLUNGAR Framnald aí 01s 16 breytingar hefði þurft að gera. Meðan kvikmyndatakan í Dyrhólaey stendur yfir, held ur fólkið til á Sfcógum, en talsverður spölur er þaðan að Dyrhólaey. Sagði Þorleif ur að vegurinn þangað væri mjög ógreiðfær og holóttur, og tækju ferðir á milli nokkuð langan tíma. Svo sem að framan grein ir, er gert ráð fyrir því að að tökunni í Dyrhólaey verði lo'kið 26. þ. m- Mun kvik- myndafólkið þá flytja bæki stöð sína til höfuðborgarinn- ar, en kvíbmyndað verður á Þimgvöllum, við Gullfo'ss og víðar, þar til 4. september, en þá heldur kvikmyndafólk ið heim á leið. SUMARSLÁTRUN Framhald af bls 16 un, en stórgripaslátrun þyrfti helzt að vera lokið fyrir nóvem- berlok. Jónmundur kvaðst búast við heldur meiri slátrun nú en í fyrra m.a. vegna lélegrar eftir- tekju af heyskap á mörgum stöð um. Mætti búast við, að vænleikur fjárins væri nú nálægt meðallagi, en að svo stöddu væri ekki hægt að segja um það með neinni vissu. BRENNISTEINSV. Framhald al bls. 16. væri með tiltölulega meira vatns- innibaldí en víða annars staðar þar sem kísilgúr fyrirfinndist, og því gæti verið hagkvæmt að ná því úr með brennisteini. Ekki sagði Baldur Líndal að afráðið væri hvort þessi aðferð yrði notuð eða einhver önnur, en brennisteinsað- ferðin hefur komið sterklega til greina. Fyrir mörgum árum var komið á fót brennisteinsverksmiðju í Bjarnarflagi við Námaskarð, en starfsemin lagðist þar niður vegna margs konar erfiðleika, og m.a. sprakk heljarmikill ketill sem not- aður var við vinnsluna, og hætti hún þar með alveg. hins vegar stendur verksmiðjuhús ennþá, og er nú notað fyrir Léttsteypu h.f. sem framleiðir holsteina til húsa- gerðar, en brennisteinshaugurinn, fyrir utan bygginguna gefur til kynna að þarna hafi einhvern tíma verið unnið við brennistein. Ef af því yrði að brennisteinn yrði notaður við kísilgúrvinnsluna, myndi hann verða tekinn í Náma- skarði en þar er nóg af honum til þeirrar notkunar. BARNI BJARGAÐ Framhald af bls. 16. vegaði hann meðöl sem viðeig- andi voru. Gaf ég Krisínu með- alið síðar um daginn og virtist hún hressast við það. Klukkan að ganga sex var hún orðin svo hress, að ég leyfði henni að vera í sófa við glugga, svo hún gæti séð til mín á með- an ég hengdi út þvott. Þegar ég kom inn nokkru síðar, heyrði ég áköf andköf og sá að Kristín var orðin hel- blá. Greip ég þá upp simtólið og ætlaði að hringja á sjúkra- bíl. Fyrst fékk ég ekki són lengi vel og þegar hann loks- ins kom, þá fékkst ekkert sam- < band þegar ég hringdi. Stökk ég því næst út á götu með Kristínu og stöðvaði næsta bíl. Ók hann með okkur Kristínu sem mest hann mátti, því að Kristín var orðin helblá í fram- an og einnig voru fætur og hendur orðnar helbláar. Loks mættum við lögreglubílnum og tók þá annar lögregluþjónninn að nota blástursaðferðina með ágætum árangri, því að nokk- urt lífsmark færðist í Kristínu. Skömmu síðar kom sjúkrabíll- inn og setti súrefnistæki á Kristínu og ók henni síðan á Landspítalann. Er hún nú úr -lífshættu, en hún verður að liggja lengi á.spítalanum og líkléga verður hún að fá dag- legar sprautur það sem eftir er ævinnar, þar sem hún er með sykursýki. — Þetta er í þriðja skipti, sem líf barna hér í hverfinu ríður á góðu símasambandi við sjúkrabifreiðirnar í Reykjavík. Eg verð því miður að segja að símakerfið er alls kostar ófull- bomið, oig póst- og símamála- stjóri sagði miér í dag að tvö ár myndi líða unz bót yrði fengin á því. Það er mjög al- gengt, að ekki fáist samband •við rétt símanúmer, iðulega slær inn á önnur samtöl og óteljanleg era þau skipti, sem ekki fæst sónn eða samband, þegar búið er að hringja. SÍLDVEIÐI Framhald af bls. 16. Aflahæsti báturinn er Gullborg, Vestmannaeyjum, með 2.026 lest- ir, en 69 skip hafa fengið einhvern afla, og þar af 61 skip 50 lestir eða meira. FAGNA Framhald af bls. 16. skyni tekið á leigu flugvél til utanfarar. f hópnum eru um 80 manns frá Slippstöðinni h.f. og dóttur- fyrirtæki hennar, Bjarma. Legg ur hópurinn af stað frá Kéfla- víkurflugvelli á sunnudagsmorg un og flýgur til Kaupmanna- hafnar, þar sem dvalizt verður í viku. Flýgur hópurinn til baka til Akureyrar 3. september n. k. Eins og fyrr segir fer hóp- urinn í þessa ferð á sínum eig- in vegum, og vill með því halda upp á að hafa smíðað stærsta stálskip, sem smíðað hefur ver- ið á íslandi og hvíla sig eftir langa og stranga vinnudaga undanfarið. ÞRENGSLAVEGUR Framhald af bls. 2. ætlaðar 7 — 8 milljónir á vega áætlun í ár, og aufc þess sem unnið er við veginn í Þrengslunum, verð ur nú næstu daga byrjað á nýbygg ingu vegar í Svínahrauni í fram haldi af nýja veginum, er tekinn var í notkun fyrir nokkrum árum. Kemur þessi nýl vegur til með að liggja yfir hraunið og niður á Sand sfceið, en óvíst er hve langt hann kemst f haust. TVEIR GÓÐIR ^ Framhald af bls. 2. enda sé sagan af Stebba stæl- gæ tileinkuð bítlakynslóðinni. Þegar við leggjum svo hina sígildu spurningu fyrir Birgi, þess efnis, hvort hann vilji segja eitthvað að lokum, svar- ar hann snarlega: „Ungan mann vantar her- bergi með sérinngangi, sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 30400. — Þagmælsku heitið“. Það var nú það.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.