Tíminn - 24.08.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 24.08.1966, Qupperneq 16
ÓKÁ HROSSA- STOÐ — EITT KMIH TRSPPI FÓRST HZ-Reykjavík, þriðjudag. I nótt ók stór vörubifreið á hrossastóð skammt frá Akureyri og varð að lóga einu trippi vegna meiðsla er það hlaut. Bíllinn varð óökiifær því að gat kom á vatns- kassann. Talið er að fleiri hestar hafi orðið fyrir hílnum og var ver ið að Ieita þeirra i datr. FAGNA GÓÐU VERKIMED 80 MANNA HÓPFERÐ 7IL HAFNAR KT-Reykjavík, þriðjudag. Eins og kunnugt er louk Slippstöðin h.f. á Akureyri fyrir skemmstu smíði stærsta skips, sem smíðað hefur verið á fs- landi. Kom m. a. fram í viðtali við forstjóra fyrirtækisins hér í blaðinu fyrir skemmstu, að »11- ir þeir, sem að smíðinni hafa unnið, hafa lagt sig alla frain um að gera skipið sem bezt úr garði. Nú hefur hópur starfs- manna Slippstöðvarinnar ákveð ið að lyfta sér upp eftir ina og hefur hópurinn Framhald á bls. smíð- í því 14. ;;■■ ■ ■ ;.■! * ■ s ■ >, ■: ■■■;■; i ! ■ i 1 - ■':.....«■ ' H -;■ ;-•■: t' : ■ 191. tbl. — Miðvikudagur 24. ágúst 1966 — 50. árg. ^iidveioi sunn- anlands er mun minni en 1965 EJ—Reykjavík, þriðjudag. í skýrslu Fiskifélags íslands um síldveiðarnar sunnanlands segir, að heildarmagn komið Kvikmyndun Jiflunga" gengur vel GÞE-Reykjavik, þriðjudag. Taka kvikmyndarinar Die Niebelungen hefur gengið eins og í sögu það sem af er. Kvikmyndafólkið hefur unnið stanzlaust við Dyr- hólaey, frá því á hádegi á unnudag, og er gert ráð fyrir, að lokið verði að mynda atriðið i víkingaskin inu í kvöld, en þó er það ekki fullvíst- Reiknað liefur '-erið með því að tökunni í Dyrhólaey muni liúka 26. b. m. og bendir allt til þess ■’ts sú áætlun geti staðizt. Tíminn hafði í dag tal af Þorleifi Haukssyni aðstóð armanni kvikmyndaleiðang ursins og sagði hann að veðr ið á þessum slóðuim hefði verið hið ákjósanlegasta fvrstu tvo dagana, en nú 1 ‘ag hefði þykknað talsvert i lofti. Hefði ekki alltaf "eynzt unnt að mynda atrfð in í réttri röð vegna mismun ar á birtu, en þetta hefði þó ekki tafið fyrir neitt að ráði. Þá sagði Þorleifur, að vik ingaskipið liefði reynzt sér staklega vel. Þeir hefðu bú izt við,' að það þyrfti að breyta innréttingunni nokk- uð því að smiðimir hefðu ekki fengið í hendur neínar teikningar varðandi hana. Hins vegar hefðu þeir út- fært þetta alít svo stoemmti lega, að litlar sem engar Framhald a his 14 á land frá 1. júní sé 37.196 lestir, en var á sama tíma í fyrra 62.898 lestir. Mestur hluti aflans hefur verið lagð- ur á land í Vestmannaeyjum, eða 20.450 lestir, en Grinda- vík kemur næst með 8.647 lestir. Vikuna 7. til 13 ágúst bárust 5.622 lestir á land sunnanlands, og 14. til 20. ágúst 2.317 lestir. All- margir bátar, sem hafa haldið sig á miðunum sunnanlands, eru nú farnir á miðin fyrir Norður- og Austurlandi. Framhald á bls. 14. Myndin er af uppistöðum skipasnúðahúss Slippstöðvarinnar h. f. á Akureyri, sem verið er að reisa, en það verður stærsta hús sinnar tegundar á Iandinu og með stærri húsum landsins. (Tímamynd GPK) SUMARSLATRUN FELLUR NIDUR KT—Reykjavík, þriðjudag. er Jónmundur Ólafsson, yfir- Að þessu sinni er ekki kjötmatsmaður, tjáði blaðinu reiknað með, að um sumar- j í dag. Kjötbirgðir í landinu slátrun verði að ræða, að þvíjvirðast munu nægja fram yfir BRENNISTEINSVINNSLA AD NÝJU VID MÝVATN? KJ-Reykjavík, mánudag. f sambandi við vinnslu kísilgúrs ins við Mývatn hefur komið til inála að nota brennistein úr Námaskarði við eitt stig fram- Ieiðslunnar, eða til þess að ná vatninu úr leðjunni sem dælt verð ur af botni vatnsins og upp í verk- smiðjuna við Bjarnarflag. Tíminn bar þetta undir Baldar Líndal, efnaverkfræðing, einn að- alhvatamanninn að verksmiðju- byggingunni, og sagði hann að þetta væri einn af þeim möguleik- um sem til greina hefðu komið að ná vatninu úr leðjunni. Leðj- an sem fengist af botni Mývatns Framhald á bls. 14. mánaðamót, en eftir þann tíma fer að líða að haustslátr- un hjá mörgum aðilum. Sumarslátrun hefur á undan- förnum árum oft hafizt um miðj- an ágúst, en að þessu sinni virð ist þess ekki þörf vegna dáiítilla kjötbirgða. Sagði Jónmundur Ól afsson í dag. að trúlega hæfist haustslátrun á nokkrum stöðum 8.—10. september, en venjuless hæfu sláturhúsin slátrunina mis jafnlega snemma. Venjulega hæf- ist slátrun fyrst í Borgarnesi. Blönduósi, Sauðárkróki og ^ á Hvammstanga og mætti búast við að svo yrði eirinig nú. Á þessum stöðum væri byrjað fyrr en ann ars staðar vegna stórgripaslátrun- ar, sem tæki við af sauðfjárslátr- Framhald a his 14 Barni bjargai á síiustu stundu Lélegt símakerfi haföi nær orðið því að bana IIZ-Reykjavík, þriðjudag. Rétt um hálfsjö leytið í gær- kvöldi var slökkviliðið í Reykja vík kvatt að Vatnsendabletti 32 fyrir innan borgina, þar sem barn hafði skyndilega orðið fár veikt. Slökkviliðið sendi sjúkra- bíl af stað og bað ennfremur tvo lögregluþjóna, sem voru j bíl innarlega á Suðurlands- brautinni, að fara á staðiun Þegar Iögreglan var á leiðinni upp eftir mætti hún bifreið, sem í var sjúka barnið og móð- ir þess. Var barnið orðið hel- blátt, meðvitundarlaust og hætt að anda. Annar lögregluþjónn- inn, hóf þegar lífgunaraðferðir með blástursaðferðinni og lifn- aði barnið við aftur. Sjúkrabif- reiðin kom skömmu síðar og var strax sett súrefnistækí við litla barnið, sem heitir Kristín Traustadóttir og er þriggja og hálfs árs gömul. Hún var flutt á barnadeild Hringsins þar sem hún nú liggur og líður eftir atvikum vel. í ljós kom við Iæknisrannsókn, að hún þjáist af sykursýki. Kristín litla er dóttir Trausta Jóhannessonai og Ernu Kristjánsdóttur. Tíin- inn átti í dag viðtal við Ernu, móður Kristínar, vegna atburð- arins. — í gærmorgun hringdi ég til lækna í Reykjavík, þar sem gröftur virtist koma í þvagj Kristínar. Illa gekk að ná i nokkurn lækni, bæði vegna þess að þá var ekki viðtalstími þeirra og eins var síminn ómögulegur. Loks tókst mér þo að ná í lækni og lýsti ég ein kennunum. Virtist honum um nýrnasjúkdóm að ræða og út Framhald a hiv 14

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.