Vísir - 13.06.1975, Page 16

Vísir - 13.06.1975, Page 16
vísm Föstudagur 13. júnl 1975 GLÍMUKAPPAR: Fó 450. þúsund til ferðarinnar frá borginni „Lágmarkskostnaöur viö utan- för glfmuflokksins er um tvær milljónir króna. Þaö kemur sér þvi vel aö fá þennan 450 þúsund króna styrk frá borgarráöi,” sagöi Kjartan Bergmann hjá Giimusambandi tslands í viötali við Visi i morgun. Þaö var á fundi borgarráðs sl. þriðjudag, sem samþykkt var að veita Glimusambandinu ofan- greindan styrk til að senda tólf manna glimuflokk til Kanada i ágúst. Þar mun flokkurinn koma fram á hátiðahöldunum að Gimli I Manitoba minnst þrisvar eða fjórum sinnum, en siöan leggur flokkurinn upp i sýningarferð, sem ekki hefur ennþá verið skipulögö til fulls. Þorsteinn Einarsson, iþrótta- fulltrúi, mun stjórna flokknum, en þetta er ekki i fyrsta skipti, sem Þorsteinn fer með glimu- flokk til Kanada. Hann stjórnaði glimuflokki, sem fór héðan til að sýna á heimssýningunni i Montreal árið 1967. -ÞJM. Fótbrotnaði í bílslysi Sex ára piltur fótbrotnaði, er hann varð fyrir jcppabil i Hvassaleitinu klukkan sex í gær- dag. Pilturinn hljóp i veg fyrir biiinn með fyrrgreindum af- leiðingum. Pilturinn var fluttur á Borgar- sjúkrahúsiö. — JB Vinarkveðjur til Vesturheims Mikill fjöidi tsiendinga á bæöi vini og vandamenn vestanhafs. Um 1200 manns ætla nú I sumar að leggja land undir fót og taka þátt i hátiðarhöldunum, þegar minnzt veröur 100 ára iandnáms íslendinga þar. Forráðamenn Lögbcrgs- Heimskringlu hafa ákveðið að gefa þeim, sem ekki komast, en langar að senda kveðjur, kost á að senda vinarkveöjur. Blaðið hefur 5 þús. áskrifendur I Kanada og viðar og kemur þvi fyrir augu þorra manna af is- lenzku bergi fyrir vestan. Frekari upplýsingar eru veittar i sima 28065. milli kl. 13 og 17 til 20. júni. —EVI— Anœgjulegar móttökur I fylgdarliði konungs eru nokkrir af æðstu embættis- mönnum Svia, þar á meðal Sven Anderson, utanrikisráðherra. Svo skemmtilega vill til, að hann er gamall nemendi frú Astrid Brekkan, sem giftist hingað til íslands fyrir meira en 50 árum. Konungur hélt sig í einni af stofunum og þangað gátu þeir KONUNGUR LAGÐI TIL STEIKINA OG VÍNIÐ €arl XVI Gustav hélt sína eigin veizlu i Naustinu i gærkveldi. Þangað var boðið 37 gestum. Aðeins þrjár frúr voru i hópnum: forsetafrúin, sendi- herrafrúin í Svíþjóð og eiginkona sænska sendiherrans hér á landi. Um hálf átta kom konungur a undan gestum sinum. Var hann klæddur kjólfötum, allur orðum skreyttur. 1 för með honum var veizlustjórinn, sem skrýðzt haföi þeim veglegasta ein- kennisbúningi, sem sézt hefur hérlendis um langt skeið. Þá komu gestirnir hver á fætur öðrum. Siðast komu forseta- hjónin. Snæddar voru hinar dýrustu krásir. Sviakonungur hafði komið með aðalréttinn með sér. Það var fugl, ekki ósvipaður rjúpunni okkar nema miklu stærri. Vinið, sem veitt var, kom einnig með Hugvél kon- ungs. Borðbúnaðurinn, sem notaður var, er i eigu Sviakon- ungs. Hann er allur gullhúðað- ur. Lá við, að glýju slægi fyrir augu áhorfenda, er þeir litu hið skreytta borð. Starfslið Nausts átti annasaman sóiarhring, og undirbúningurinn hafði staðið lengi. Hér standa Nausts-menn við hið konungiega veizluborð i gærdag. (Ljósmynd Visis BG) SLEPPT UR HALDI, SEKTIN LÆKKUÐ ÚR 165 ÞÚS. í 25 ÞÚS. Piltunum tveim, sem vcriö hafa i haldi i Marrakech frá 16. mai, verður sleppt I dag eða á morgun. Danska sendiráðinu i Kabat i Marokkó hefur tekizt að fá sektina lækkaöa niður i sem svarar 25 þúsund krónum á hvorn piltanna og verður sú sekt greidd i dag. Piltarnir verða svo, aö sögn utanrikisráðuneytisins, settir i fyrstu lest frá Marokkó og halda viðstöðuiaust heim til tslands. -JB. Erfíðleikar á rekstri veitinga- hússins á Kjarvalsstöðum Kekstur veitingarstofunnar á Kjarvalsstöðum hefur gengið fremur illa. Forstööumaöur veitinga- stofunnar taldi, að helztu or- sakanna væri að leita i þvi, að ekki væri hægt að ieigja salina undir veizlur nema með sérstöku leyfi hússtjórnar Kjarvaisstaða. Hingaö til hefur almenningi eða féiögum ekki gefizt tækifæri tii að leigja saiina til veizluhalda, aðeins Reykjavikurborg hefur haft aðstöðu til þess hingaö til. Við opnun Kjarvalsstaða var seldur' hádegismatur á staðnum. En vegna sýninga sem haldnar voru I öllu húsinu, t.d. frimerkja- sýningarinnar og þjóðhátiðar- sýningar, þá varð að loka veitingastofunni. Hættu þeir þá að framreiða mat i hádeginu. Kvaðst forstöðumaðurinn þess fullviss, að ef haldið hefði verið áfram að framreiða hádegismat, þá hefði reksturinn getað gengið betur, þvi að fólki fjölgaði sifellt, sem þar vildu borða. Nú er selt kaffi, kökur og smurt brauð á Kjarvalsstöðum. Sagði forstöðumaðurinn, að aðsókn væri mismunandi eftir sýningum. í sumar verður veitingastofan opin alla daga frá 2-10. -HE.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.