Tíminn - 26.08.1966, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 26. ágúst 1966
BÆNDUR - BÆNDUR
Útvegum STÁLGRINDAHÚS af ýmsum stærðum
og gerðum frá Englandi.
ÓDÝR -- HENTUG - AUÐVELD í UPPSETNINGU
Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss.
Athugið að leggja inn pantanir í tæka tíð.
Sisli oT. clofínsen v
Vesturg. 45 — Símar 12747 og 16647.
Laus lögregluþjónsstaða
Staða eins lögregluþjóns í Seltjarnarneshreppi er
laus til umsóknar.
Byrjunarlaun samkv. 13. launafl. launasamnings
opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur-
og helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið gefur undirritaður, og
skulu umsóknir, sem ritaðar séu á þar til gerð
eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafnar-
firði, hafa horizt honum fyrir 15. sept. n.k.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
22. ágúst 1966
Einar Ingimundarson.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar að Grens-
ásvegi 9 mánudaginn 29. ágúst kl. 1—3. Tilboðin
verða opnuð ■ skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
Síldarsaltendur
Munið okkar alkunnu aluminium tunnuhringi.
Verð pr. stk. kr. 105,00. Vinsamlegast símsendið
pantanir yðar sem fyrst.
Ahiminium og blikksmiðjan hf.
Reykjavík, símar 33 5 66 og 1 12 25.
Stór
flufningakassi
til sölu, sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma
24 6 88.
BILA OG
BÚVÉLA
SALAN
'/Miklatorg
Sími 2 3136
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómsSögmaður.
Laugavegi 28b, II. hæð,
simi 18783.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Siaukin sala
BRIDGESTONE
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggi i akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi
GÓÐ ÞJÓMUSTA —
Verzlu*- og víSqerðlr.
Simi 17 9-84
Gúmmíbarðinn h.t(
Brautarholti 8.
STULKU
helzt vana bakstrj vantar
okkur sem allra fyrst.
Hótel Tryggvaskáli. Sel-
fossi.
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um ?llt land.
H A L L D Ó R .
Skólavörðustig 2.
BjSrn Sveinbíornsson,
hæsta rétta r lögmaður
Lögfræðiskrifstofa
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
Símar 12343 og 23338.
Skúli J. Pálmason*
héraðsdómslögmaður.
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu. 3. hæð
Símar 12343 og 23338.
BÍLALEIGAN
VAKUR
Sundlaugavegl 12
Símí 35135 og eftir lokun
simar 34936 og 36217
Austurferðif
Til Gullfoss og Geysis alla
daga til 15. okt. Til Laugar
vatns alla daga til 15. okt.
Til Reykjavikur á hverju
kvöldi.
Síðustu ferðir til Reykja-
víkur úr Suðurlandskjör-
dæmi frá Selfossvegamót-
um kl. 8.50 til 9.
Vestur Hellisheiði kl. 9.20
e.h.
Bifreiðastöð íslands
sími 22 300
Ólafur Ketilsson.
TREF.IAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgizt með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf endurnýjunar
við. eða ef þér eruð að
byggja, þá látið okkur ann-
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu é
þök, svalir, gólf og veggi á
húsum yðar, og þér burfið
ekki að hafa áhyggjur af
þvi i framtíðinni.
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari,
siml 17-0-47.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður.
Bankastræti 12.
Válgæzlumenn
Óskum eftir að ráða nokkra vélgæzlumenn. Góð
vinuskilyrði. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði.
Væntanlegir umsækjendur tali við Halldór Sigur-
þórsson. Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Kassagerð Reykjavíkur
HESTUR
Góður smalahestur 111 sölu. Skipti möguleg á ó-
tömdu.
Upplýsingar í síma 4 17 73.