Tíminn - 27.08.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.08.1966, Blaðsíða 1
EJ—Reykjavík, föstudag. Blaðinu hefur borizt eftirfarandi fréftatilkynning frá utanríkisráðu. neytinu um flugmálaviðræðumar í Ka'mmannahöfn. ..Dagana 25. og 26. ágúst fóru fram í Kaupmannahöfn viðræður um loftferðamál milli skandinav- iskrar og íslenzkrar nefndar. Skipzt^ var á helztu skoðunum um þá osk íslenzkra stjórnvalda, að Loftleiðir noti flugvélar félags ins af gerðinni CL-144 á allri flug leiðinni Keflavík-Skandinavia-New York, og varð samkomulag um, að sérstök undirnefnd skyldi rann- saka nánar ákveðin atriði, sem varða farþegaflutningana milli Skandinaviu-íslands og Bandaríkj- anna. Af hálfu skandinavísku nefndarinnar þótti auk þess nauð synlegt að bíða eftir niðurstöðu hinnar fyrirhuguðu IATA ráð- stefnu í -Honolulu, áður en viðræð um yrði lengra haldið. Samkomulag varð um, að nefnd imar skuli koma saman á ný í október til þess að halda áfram viðræðum” Gunnar Thoroddsen, ambassa- dör,_ hefur skýrt frá því, að fulltrú ar íslands hefðu gert grein fyrir H'ramhalrf t, ois 14 í vatns- f Saumnum Myndtin var tekin viS Kaldaklifsá undir Eyjafjöllum í gær og það er hvorki meira né minna en heill veghefill sem þarna er næstum á bólakafi í ánni, rétt neðan við brúna sem skemmdist í vatnsveðrlnu á fimmtudaginn. Unnið var að viðgerð brúarinnar í gær og verður í fyrsta lagi hægt að hleypa umferð á hana á sunnudag- inn. Mikill vatnsflaumur var þarna eystra í gær, og vaðið fyrir neðan brúna mjög vandfarið, eins og myndin ber greinilega með sér. (Tímamynd Stefán Ármann Þórðarson) RÆTT UM 13 MENN í STARF U THANTS NTB—New York. föstudag. Minnst 13 menn hafa verið nefndir sem hugsanlegir eftir- menn U Thants framkvæmda- á sér nýtt kjörtímabil. Síðustu dag ana hafa komið ýmsar tiikynning ar þess efnis, að líklega muni U stjóra Sameinuðu þjóðanna, ef Thant hætta sem framkvæmda- hann ákveður að gefa ekki kost stjóri og hafa menn því i aðal- ÁRSVELTA MAFIUNNAR í USA 50 MILLJARÐAR NTB-New Yonk, föistudag. Hin sikipulögðu glæpasamtök — Mafian svokallaða — í Bandaríkjunum er stærsta „fyr irtæki“ í því landi, með árs- veltu, sem nemur rúimlega 50 milljörðum dollara. Þetta er hærri upphæð en sú, sem var ið er til allra hermála í Banda ríkjunum, rúmlega allur ágóði af bílaiðnaðinum bandarísika, og meira en sameiginlegt verð gildi ailra hlutabrófa, sem fara um kauphöllina í Wall Street, — segir í yfirliti, sem banda ríska sjónvarpsfélagið N.B.C. (National Broadcasting Co.,' sýndi í gærkvöldi í sérstókum sjónvarpsþætti. Yfirlitið sýnir, að Mafiu-sarn tökin græða 1,5 milljaröa doil ara.árlega á alls konar eiturlyfj um 9 milljarða dollara á fjár hættuspilum og marga tugi milljarða dollara á okurstarf sami, vændi og öðru svindli og glæpastarfsemi. í sjónvarpsþættmum var rak in þróun akipulagðar giæpa- Framhald á bls. 14 stöðvum Sameinuðu þjóðanna rætt mikið um hugsanlegan eftirmann. Ef U Thant segir nei — þrátt fyrir áskoranir um hið gagnstæða um hið gagnstæða frá stórveldun- um og flestum ríkjum öðrum inn an SÞ, er hugsanlegt, að eftirmað ur hans verði Afríkumaður, Mexí kóbúi, Argentínumaður, Asíumað- ur eða jafnvel stjórnmálamaður frá hlutlausu Evrópuríki — Finn landi, Svíþjóð eða Austurríki. Þrír Afríkumenn eru taldir koma til greina í embættiðCMongi Slim. fyrrverandi utanríkisráð- Túnis, og fyrsti Afríkumaðurinn sem varð forseti Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Robert Gard iner frá Ghaná, framkvæmdastjóri Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóð anna fyrir Afríku, og nígeríski höfðinginn S. 0. Adebo, sem er fastafulltrúi lands síns hjá SÞ. Fjórir Mexíkóbúar hafa verið nefndir í þessu sambandi í aðai- slöðvum SÞ: A. Lopez Mateos, fyrrum forseti Mexíkó, Dr Luis Padilla Nervo, dómari í alþjóða- dómstólnum í Haag, Dr. Alfonso Garcia Robles, sem er háttsettur í utanríkisráðuneyti Mexíkó, og dr. Francisco Cancino, fastafulltrúi Mexikó hjá S.Þ. Argentínunumaðurinn, sem rætt hefur verið um. er Dr. Raul Preb isch, framkvæmdastjóri UNCTAD — Nefndar SÞ fyrir verzlunar- og þróunarmál. Aðeins einn Asíumaður hefur enn komið til tals, en það er Abd ul Rahman Pazhwak frá Afghan- istan, sem verður forseti næsta Allsherjarþings. Framhald á bls. 14 A. Lopez Mateos Mongi Slim Urho Kekkonen r'aui preoiscn STAI.U ÞIOO- FUNDARPIÖTIJ méntaskóians IIZ—Reykjavík, föstudag. f dag var tekið eftir því, að koparskjöldurinn við aðaldyr horfinn. Tók einn smiðurinn, sem Menntaskótans i Reykjavík, var unnið hefur við Menntaskólann, eftir þvi að skjöldurinn var horf inn. Tilkynnti hann rektor Mennta skólans. Einari Magnússyni, um stuldinn. Hringdi Einar Magnús- son í rannsóknarlögrcgluna tii að, biðja um rannsókn á málinu. TÍMINN átti stutt viðtal við Einar Magnússon, rektor, og kvað hann ísland vera á góSri leið með að verða mesta glæpamannaland heimsins. Átti hann vart til lýs- ingarorð yfir óþokka þá, sem ^kjöldinn hafa tekið. Tíminn talaði einnig við Lárus Sigurbjörnsson, skjalavörð, og sagði hann, að Reykvíkingafélagið hefði gefið skjöldinn árið 1951 í aldarminningu Þjóðfundarins, sem .Framhald á bls. 14. Bíða IATA- ráðstefnu í Honolulu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.