Tíminn - 27.08.1966, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 27. ágúst 1966
TÍMINN
CREPE
NYLON
SOKKAR
1966
• •
SMJORUKISGERÐ K.E.A.
AKUREYRI
býður yður:
• FLÓRU SMJÖRLÍKI
• GULABANDIÐ SMJÖRLÍKI
/
• KÖKUFEITI SMJÖRLÍKI
Heildsölubirgðir hjá S.Í.S. Reykjavík
og verksmiðjunni á Akureyri
I
KAUPFÉLAG EYFiRÐINGA
AKUREYRI
SÍMI 11-700 SÍMNEFNI KEA
VWW.VJ.
NAUDUNGARUPPBOB
Eftir kröfu Stefáns Sigurðssonar, hdl., og að und-
angengnu fjárnámi 24. júní s.l. verða nokkrir mun-
ir tilheyrandi Hótel Akranesi, eign Kristjáns R.
Runólfssonar, seldir á opinberu uppboði, sem fram
fer á Hótel Akranesi þriðjudaginn 6. sept. n.k. kl.
14.
Selt verður:
Hjónarúm, eins manns rúm, bólstraðir svefnbekk-
ir og borð úr veitingasal með plastplötu.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á Akranesi 22. ágúst 1966.
Þórhallur Sæmundsson.
ÚTSALA
Útsala á Laugaveginum
þessa viku. Mikill afslátt-
ur. Gerið góð kaup.
E L F U R
Laugavegi 38..
Jón Grétar Sigurðsson
héraSsdómslögmaður.
Laugavegi 28b, II. hæð,
sfmi 18783.
VERZLUNARSTARF
Kaupfélag á Austfjörðum vill ráða af-
greiðslumann í verzlun frá 15. sept. Starfið
er vel launað og fylgir húsnæði.
Aðeins vanur maður kemur til greina.
Upplýs'ngar gefur
STARFSMANIMAHALD
Ibúð óskast
Kona með tvö börn óskar eftir 1—zja nerb. íbúð
eða 1—2 herb. og aðgangi að eldhúsi.
Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina.
Upplýsingar í síma 18-300.
HOTEL
Næturvarzla
Næturvörður óskast til afleysinga á Hótel Loft-
leiðir.
Málakunnátta nauðsynleg.
Einnig óskast dyravörður til gestamóttöku á hót-
elinu.
Upplýsingar veitir hótelstjóri, sími 22-3-22.
WFTLEIBIfí
BAHCO verksmiðjurnar bóa t»l
iftilykla, rörteagur, skrúf járn, tengor, hnffa
skæri, sporjám og fleiri fyrsfa fWdcs
verkfæri.