Vísir - 31.07.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 31.07.1975, Blaðsíða 5
Vísir. Fimmtudagur 31. júli 1975. 5 REUTER AP/NTB í MORGUN UTLÓNDI MORGUN UTLÖND Umsjón: Guðmundur Pétursson Hvernig œtla Sovétmenn að standa við sinn hluta? Flestra augu á örygg- isráðstefnunni i Helsinki beinast i dag að Leonid Brezhnev, leiðtoga kommúnistaflokks Sov- étrikjanna, en ræðu hans biðu menn með eft- irvæntingu i morgun. « Kekkonen Finnlandsforseti bauö Brezhnev veikominn til Helsinki, en þar beimist athygli manna i dag mest aö Sovétleiö- toganum. í henni mun hann væntanlega gera Vestur-Evrópumönnum grein fyrir, hvernig Sovétmenn hyggjast standa að framkvæmd þeirrar samþykktar, sem leiðtog- arnir 35 ætla að undirrita á morg- un. Með þessum lokafundi öryggis- ráðstefnunnar, sem hefur orðið 2 ára undirbúning aðbaki, rætist sú meginstefna Brezhnevs í utan- rlkismálum að fá alþjóðlegar samþykktir á skiptingu Evrópu eins og hún varð eftir strið. En I staðinn ætlast leiðtogar Vesturlanda til þess, að austan tjaldsmenn slaki á ýmsum þeim hömlum, sem þykja hafa verið á íbúum landa þeirra. Þeim er mik- ill áhugi á þvi að heyra, hvernig Brezhnev hyggstefna hluta aust- antjaldsmanna I samkomulaginu. Bordagar við skœruliða Borgarskæruliðar i Argentinu hafa enn reitt til höggs gegn stjórn Mariu Peron forseta. í gær héldu' þeir uppi tveggja stunda skothrið, að viðbættum spreng- ingum og ikveikjum í iðnaðarborginni Cor- Miklir barnakallar Mönnum reiknast svo til, að ibúafjöldi jarðar hafi verið 3860 milljónir á miðju ári 1973. En það er 228 milljóna aukning frá miðju ári 1970, þegar siðasta manntalsáætl- un jarðarbúa var lögð fram. Þessar upplýsingar koma fram i árbók Sameinuðu þjóðanna, þeirri nýjustu. Þessi þriggja ára fjölgun mannkynsins er meiri en nemur öllum ibúafjölda eins stærsta rlkis heims, Banda- rlkjanna. En umreiknuð yfir i árlegt meðaltal reynisthún þó ekki vera nema 2,1% fjölgun Ibúa jarðar á ári. Ef litið er til einstakra heimshorna, sést þó, að ibúar hinna einstöku heimsálfa eru afar misduglegir við að fjölga mannkyninu. 1 Vestur-Evrópu er árleg fjölgun ekki nema 0,6%. Vesturálfumenn og Noröurlandabúar eru þannig ekki einu sinni hálfdrættingar á við Suður-Ameriku-búa, þar sem fólksfjölgunin er örust, eftir þvl sem segir I árbók S.Þ. í sumum hlutum S-Amerlku nemur árleg fólksfjölgun nefnilega 3,5%. doba. Þrir lögreglumenn létu llfið I þessum bardaga, þar sem „Montoneros”, eins og þessir ó- ánægðu peronistar kalla sig, háðu á nokkrum götum borgarinnar. Verzlanir og bifreiðar stóðu I ljósum logum. Lögreglan neydd- ist til að hlaða I skyndi upp götu- vígjum til að geta svarað skot- Fyrrverandi starfs- maður Howards Hughes milljónamærings segist hafa verið meðalgöngu- maður CIA-leyniþjón- ustunnar og manns, sem talinn er úr leynifélagi mafiunnar, i ráðabruggi hrlðinni. Þetta er önnur árás skæruliða á Cordoba á þrem vikum, en þeir hafa reyndar látið að sér kveða með þessum hætti I fleiri stór- borgum Argentínu I sumar. — Þessi hermdarverk bætast ofan á mannrán og morð, sem skæruliðarnir miskunnarlaust nota til framdráttar málstað sin- um að byrla Fidel Castro, leiðtoga Kúbu, eitur. Robert Maheu, sem hefur verið yfirheyrður af rannsóknarnefnd Bandarlkjaþings, sagði á blaða- mannafundi, að eiturráðabrugg- ið, sem var á döfinni 1960, hefði Stjórnin hefur hótað að kveðja til herinn, ef ekki verði lát á þess- um ófriði. En samtlmis þessu standa verkföll 50.000 lækna og tann- lækna I Argentlnu, strætisvagna- stjóra og jafnvel lögreglumanna. Eins og I San Luis þar sem lög- reglumenn lögðu niður störf, þvl að þeir sögðust ekki einu sinni geta fengið nóg að borða. verið liður I undirbúningi fyrir Svinaflóainnrásina. En hann sagði, að lokaskipunin, sem gefa átti einum aðstoðar- manna Castros merki um að láta til skarar skrlða, hefði svo aldrei veriö gefin. Maheu á nú I málaferlum við Howard Hughes fyrrum vinnu- veitanda sinn vegna uppsagnar hans hjá áhaldasölu Hughes. um. Ætluðu að byrla Castro eitur! Tengdapabbi atvinnulaus Tengdafaðir önnu Breta- prinsessu er nú kominn i hóp rúmlega milljón atvinnu- lausra manna I Bretlandi. Hinn 55 ára gamli faðir Mark Philips hefur hætt störfum hjá Issölufyrirtæki þvl, sem hann hefur verið framkvæmda- stjóri fyrir í 18 ár. Hann er sagður leita sér núna að ann- arri vinnu. Tréð féll í öfuga átt — og á húsið Ó, ó, — þar fór illa. Anzans tréð átti að detta f hina áttina. Hús- eigandinn, sem óttaðist, að þetta 100 feta háa furutré mundi einn daginn fjúka á húsið hans, leigði skógarhöggsmenn til að fella það, svona til öryggis. Og þá þurfti endilega að fara svona! Castro: Einn manna hans átti að byrla honum eitur. Ekki kveðst þessi fyrrverandi áhaldasali vita um nema eina ráðagerð til höfuðs Castro. Hann upplýsti, að CIA hefði oft starfað I skjóli fjölmiðlunardeild- ar fyrirtækis Hughes. 1960 hefði James O’Connell fulltrúi hjá CIA komið að máli við sig og sett sig inn I ráðageröirnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.