Vísir - 31.07.1975, Síða 9

Vísir - 31.07.1975, Síða 9
Þeir voru mættir á æfingu hjá Valbirni Þorlákssyni þjálfara KR i gær og voru mjög á- hugasamir. Þeir gáfu sér samt tfma til að lofa okkur aö smella af sér mynd. Lengst til vinstri er faöir piltanna, Helgi Geirsson, Regina, Atli, Óöinn, Helgi og Valbjörn. Fjölgun um helm ing í frjálS' íþróttadeild KR! Frjálsiþróttadeild KRhefur á siðustu árum ekki haft mörgum mönnum á að skipa, sem haldið hafa merki deildarinnar á lofti. En nú hefur þeim KR-ingum borizt óvæntur liðsauki og má segja, að nú hafi fjölgað i frjálsiþróttadeildinni um nærri helming!...... Eru þaö þrir bræöur, synir Helga Geirs- sonar, sem hefur verið búsettur i Kanada meira og minnas.l. 15 ár. Eru þeir á aldrin- um 15 til 17 ára og hafa þegar náö athyglis- verðum árangri. Má nefna, að sá yngsti Atli, hefur t.d. stokkið 3.80 m á stöng og Óöinn, sem er 16 ára og stekkur langstökk og þristökk, gerði sér litið fyrir og stökk 6.50 m i langstökki á æfingu i gær. Elzti bróðirinn Helgi hefur lagt mesta áherzlu á 400 og 800 m hlaup og náð þar ágætum árangri. ,Strákarnir hafa lítið getað æft s.l. tvo mánuði” sagði faðir þeirra, Helgi Geirsson i gær”. En þeir eru áhugasamir og þeir hlakka mikið til að geta byrjað æfingar af fullum krafti.’ Þvi má bæta við, að þeir bræður ætla að keppa fyrir sitt nýja félag strax á þriðju- daginn, en þá hefst Meistaramót íslands. Þórsarar komnir í 8 liða úrslit! — í Bikarkeppni KSÍ — unnu Hauka á Akureyri ,,Okkur er sama, hvaða lið við fáum i næstu umferð, bara ef við fáum heimavöllinn,” sagði markvörður Akureyrar — Þórsara, Samúel Jóhannsson eftir að lið hans hafði sigrað Hauka úr Hafnarfirði i 16 liða úrslitum i Bikarkeppni KSÍ í gærkvöldi. Upphaflega áttu Haukarnir réttinn á heimaleiknum, en þeir sömdu við Þórsara um, að leikurinn færi fram fyrir norðan! Þórsarar, sem leika í 3. deild, höfðu mikla yfirburöi yfir 2. deildarliðinu úr Hafnarfirði. Arni Gunnarsson skoraði fyrsta markiö fyrir norðanmenn —úr fyrir- gjöf frá hornafánanum!! En stuttu síðar jafnaði Ólafur Jóhannesson fyrir Haukana. Akureyringarnir létu þetta ekki á sig fá og fyrir leikhlé tókst Óskari Gunnarssyni að skora I seinni hálfleik voru yfirburðir Þórsara enn meiri og fljótlega bætti Rögnvaldur Jónsson þriðja markinu við — eftir ævin- týraúthlaup markmanns Haukanna. Ómar Friðriksson bætti við fjórða markinu og Sævar Jónatansson svo þvi fimmta rétt fyrir leikslok. í kvöld leika Akureyringar hinn árlega minningarleik um Jakob Jakobsson knatt- spyrnumann og er þetta í lO.skipti, sem þessi leikur fer fram. Það verða KR-ingar, sem leika fyrir norðan í kvöld, en þeir léku fyrsta leikinn, sem leikinn var fyrir 10 árum. Tvö dapurieg mörk gerðu olympíudrauminn að engu — þegar íslenzka landsliðið lék gegn sovézka „áhugamanna"landsliðinu í gœrkvöldi Veik von islendinga um aö komast áfram á ólymplukeppn- inni varö aö engu á Laugardals- vellinum i gærkveldi, þegar þeir biöu ósigur fyrir Sovétmönnum i fyrri leik þessara aöila i riölinum — fengu á sig tvö, heldur dapur- leg mörk, án þess aö geta svaraö fyrir sig. Þaö veröa þvi Norö- menn og Sovétmenn, sem bítast um ólympiusætiö, en þessar þjóöir eiga eftir aö leika báöa leikina sin á milli. tslendingar eiga hins vegar aöeins eftir aö keppa viö Sovétmenn austur i Moskvu I byrjun september. Eftir þeim sögum, sem gengið Ellert B. Schram, formaður KSÍ: „Þurfum ekki að skammast okkar" ,,Ég tel þetta eitt það bezta landsliö, sem við höfum séð leika hérna,” sagði formaður KSÍ, Ell- ert B. Schram, eftir leikinn. „Þeir fengu ódýr og sannkölluð óheppnismörk, þvf að Arni Stefánsson var búinn að standa sig frábærlega vel i markinu. Ég held að viö þurfum ekki að skammastokkar meðþessi úrslit. Þegar við spurðum Ellert, hvort hann teldi að þarna væri um áhugamannalið að ræða, eins og reglur ólympiunefndarinnar segja til um, sagði hann, að sér fyndust þeir ekki lita út fyrir að vera áhugamenn. Norski landsliðsþjálf arinn: „Þið hefðuð getað unnið" „Þiö voruö afar óheppnir að, skora sjálfsmark I leiknum”, sagöi norski landsliðsþjálfarinn Kjell Schou Andersen, sem fylgdist mcð iandsleiknum i gær- kvöldi. „Islenzka liðinu gekk mjög vel i byrjun og hefði allt eins getað unnið þennan leik. Rússamir leika vel saman, en þeir skapa sér að sama skapi ekki hættuleg marktækifæri. Fyrir mina parta tel ég, að austur-þýzka lands- liðið sé mun betra lið. Ég tel, að við eigum talsveröa möguleika gegn Rússunum nú er Tom Lund kominn aftur inn I lið- iö, og það munar um minna að hafa slikan mann”. höfðu um snilli Rússanna á æf- ingu hér að undanförnu, voru hin- ir 10 þúsund áhorfendur ekki ýkja bjartsýnir á, að okkar mönnum tækist að ráða niðurlögum rúss- neska bjarnarins á knattspyrnu- vellinum. Hneykslanleg meðferð Isl. þjóðsöngsins var heldur ekki til aö kæta sinni manna, svona rétt fy rir leik. Eigi að siður hvöttu áhorfendur leikmenn til dáða með köllum og hrópum,.— og það kom ljós, að Sovétmenn voru þar lika með öflugt klapplið og rauöa fána til að örva sina menn. íslenzka liðið gekk greinilega ekki til leiks með neina minni- máttarkennd fyrir stórveldinu. Strax á fyrstu minútunum hófu þeir sókn, en Rússarnir voru var- ir um sig og tóku fast á móti. tJr tveimur aukaspyrnum, með stuttu millibili, munaði minnstu, að Teiti Þórðarsyni og Matthiasi Hallgrimssyni tækist að skora, en markvörðurinn varði i fyrra sinn- ið, en varnarleikmaður bjargaði á marklfnunni i hið seinna. Sovétmenn hafa fylgzt með is- lenzka landsliðinu I undanfömum leikjum og það ekki til einskis. Þeir höfðu þvi brynjað sig gegn hættulegustu mönnum okkar og höfðu nánar gætur á Jóhannesi Eðvaldssyni og Guðgeiri Leifs- syni, sem fengu oft heldur ó- mjúka meðferð hjá rússnesku vamarmönnunum, en þessir tveir leikmenn okkar hafa skapað hvað mesta hættu upp við mark and- stæðinganna I undanförnum leikj- um. Með þvi að kveða þá i kútinn var mesti broddurinn úr fslenzku sókninni. Vafalitið hefur Islenzka vörr.in valdið Sovétmönnum miklum heilabrotum, enda hefur ekki reynzt auðvelt að brjóta skörð i þann trausta múr og svo var einn- ig i þessum leik. Rússnesku fram- linumönnunum tókstafar sjaldan að skapa sér færi, þótt þeir rembdust eins og rjúpan við staurinn með leikfléttur, einlékju Jóhannes Eðvaldsson: „Þetta var ekki okkar dagur" „Þetta var vist örugglega ekki okkar dagur,” sagði fyririiði is- lenz.ka landsliðsins, Jóhannes Eð- valdsson, eftir leikinn. „Við þurfum ekki að vera sárir yfir þessum úrslitum, þvi að þetta er þaö langbezta lið, sem við höf- um leikið gegn. „Ég átti nokkra skalla á rúss- neska markið, en inn vildi boltinn ekki. Stundum gengur allt hjá manni, en þeir dagar koma lika þegar ekkert gengur.” eða spyrntu háum knöttum að markinu, i flestum tilvikum hirtu varnarmennirnir af þeim knött- inn — og það sem fram hjá þeim fór, varði Arni Stefánsson af mik- illi snilld og skipaði sér á bekk með okkar beztu markvörðum. Frábær var varzla hans, þegar hann gómaði hörkuskot af stuttu færi frá Minev Aleksandr, á 37. mlnútu. Eftir að hafa haft I fullu tré við Rússana i fyrri hálfleik á móti sunnan kaldanum, gerðu menn sér vonir um, að ekki tækist verr I þeim seinni. Fyrstu minúturnar virtust benda i þá átt, en smám saman fór að koma i ljós, að þrek Rússanna var meira en isl. liðsins og leiknin og snerpa meiri. Sókn- araðgerðir þeirra tóku að verða hættulegri, og einstaka leikmenn fóru að ógna meira, eins og þeir Vasily (no. 11), lágvaxinn, en snöggur, og Minev Aleksandr (no. 7), sem gerðu isl. vörninni oft erf- itt fyrir. Á sjöundu minútu sækja Rússar fram hægra megin og Minev Aleksandr leikur inn i vitateiginn og reynir skot. Arni er vel stað- settur og hefur öll tök á að verja, Tony Knapp: „Það þurfti sjálfsmark til" „Það þurfti sjálfsmark til aö brjóta okkur niöur”, sagöi Tony Knapp landsliösþjálfari eftir leik- inn i gærkvöldi. „Strákarnir léku mjög vel, sér- staklega i byrjun leiksins. Þetta rússneska lið er bezta landsliðið, sem við höfum leikið gegn. Þeim gekk samt illa að komast i gegn- um vörnina hjá okkur, þeir áttu aö visu skotá markið, en inn fyrir vörnina komust þeir ekki. Seinna markið varhálfklaufalegt lika, en viö þessu verður ekki alltaf séö”. W. Á Æ þegar Jóhannes Eðvaldsson kemur færi á knöttinn og sendir hann i bláhornið i eigin marki. Dapurlegt fyrir þennan dugmikla leikmann og fyrirliða, sem aldrei dregur af sér og stjórnar liði sinu af réttsýni og röggsemi. Og Rússar höfðu ástæðu til að kætast öðru sinni, 20 mínútum seinna. Gisli Torfason og Vasily (no. 11) börðust um knöttinn al- veg á endamörkum, en Rússan- um tókst með naumindum að spyrna fyrir markið, þar sem Jón Pétursson og Minev Aleksandr stukku báðir upp, en Minev var sterkari og skallaði knöttinn niður fyrir sig. Árni sá hættuna og minnstu munaði að honum tækist að verja, en I markið fór knöttur- inn og rússneskur sigur var tryggður, enda brotnaði isl. liðið skiljanlega dálitið niður við mót- lætið. Jóhannes Eðvaldsson reyndi að rlfa liðið upp úr deyfðinni, með þvi að færa sig meira i sóknina, en Rússar létu engan bilbug á sér finna og hrundu öllum tilraunum isl. liðsins, það sem eftir var leiks. Dómari var Skotinn Gordon og blés linnulitið i flautuna, svo mörgum þótti nóg um. Hann var strangur og nákvæmur og lét mennekki komast upp með neitt múður, ,,sá svarti senuþjófur”, eins og sumir vildu kalla hann. Að leik loknum heyrðust menn skeggræða það, að mikill styrkur hefði verið að hafa Ásgeir Sigur- vinsson, og vist er það rétt, en meðan ómögulegt viröist vera að taka af skarið og kveða upp úr með, hvað er atvinnumennska og hvað ekki i knattspyrnu, getum við naumastvænzt betri árangurs i viðureign okkar við stórþjóöirn- ar, „áhugamenn”, en að undan- fömu. Og eins og maðurinn sagði, við verðum að bera höfuðið hátt þrátt fyrir að við séum úr ólympiukeppninni —og snua okk- ur að Evrópukeppninni. emm Lögfræöingur belgfska félagsins Charleroi kom meö Guögeiri Leifssyni til landsins. „Þaö voru ýmis smáatriöi, sem viö þurftum aö ganga frá,” sagöi Guö- geir I gær. „Nú er þetta allt á hreinu og ég segi alveg eins og er, aö ég náöi mun betri samningi en ég bjóst viö.” Komdu. Engin Alls ekki. Aðeins áhuga á Nitm Jú, foringi brögð eða þú hefur ki___ verra af_S .ostlun t~5o Q King Featurea Syndicate, lnc., 1974. World rights nstrved. ' Kemur seint, Ég verð aö sjá shvar er styttan? J Nitu fyrst! v Farðunu, Bommi Aætlunin augljós, e ekki Mestu hætturnar viö rússneska markiö sköpuöust, þegar fslenzka liöiö fékk aukaspyrnur og horn. A myndinni hefur Teiti Þóröarsyni tekizt aö skalla á rússneska markiö eftir aukaspyrnu, en boltinn fór eins og svo ofti leiknum framhjá. Mynd: Bjarnieifur. Íslandsmótið í golfi: íslandsmeistarinn verður erfiður þegar aðalkeppnin hefst ó Akureyri í gœr léku menn berir að ofan og í stuttbuxum tslands meistarinn i golfi, Björgvin Þorsteinsson frá Akur- eyri, sýndi það I gær I sveita- keppni golfklúbbanna, að hann veröur erfiöur viöureignar f dag. t kvöld halda Kópavogsmenn sitt fyrsta opinbera frjálsiþrótta- mót á nýja iþróttaleikvanginum, sem tekinn var i notkun I vor. Er Góðir Mjög góöur árangur náöist i nokkrum hlaupagreinum á miklu frjálsiþróttamóti, sem fram fór á Bislet-leikvanginum f Osló i gær- kvöldi. Þá hljóp Nýsjálendingurinn John Walker á næstbezta timan- um, sem náðst hefur I 1500 m hlaupinu frá upphafi — 3:32,4 min. „Ef heimsmethafinn Filbert Bay (3:32,2) hefði verið með i hlaupinu, þá er ég viss um, að gamla metið hefði ekki þolað á- tökin,” sagöi Walker eftir hlaup- ið. Annar Nýsjálendingur, Rod Dixon, sigraði i 5000 m hlaupinu ogkom langfyrstur i mark á tim- anum 13:21,6 min. Nokkrum dög- um áður hafði Dixon unnið Bret- ann Brendan Forster i Brighton, en þá var timi hans sex sekúndum lakari. 1 800 m hlaupinu sigraði Kenya- maöurinn Mike Boit á timanum 1:44,3 min, en Bandarlkjamaður- Þá hefst keppnin i meistara- og fyrsta flokki á Landsmótinu i golfi á Akureyri. 1 sveitakeppninni f gær iék Björgvin á pari vallarins — 72 mót þetta liður I árlegum sam- skiptum vinabæja Kópavogs, sem eru: Odense i Danmörku, Þránd- heimur i Noregí, Norrköping i tímar inn Rick Wohlhuter, sem á bezta timann á vegalengdinni i ár, varð annar á 1:46,2 min. Þá náöi rússneska stúlkan Nina Morgunova bezta timanum, sem náöst hefur I 800 m hlaupi kvenna i ár, á frjálsiþróttamóti i Moskvu i gærkvöldi, þegar hún hljóp vegalengdina á 1:59,4 min. „Mér fahnst leikurinn nokkuö góður,” sagöi aöalþjálfari rúss- neska liðsins, Beskov, eftir leik- inn I gærkvöldi. Þiö cruð meö nokkuð gott liö og mér fannst þaö vel gert hjá ykkur að vinna A- Þjóöverja. Beztir I islenzka liöinu fannst mér nr. 7 Guögeir Leifs- son, nr. 6 Jóhannes Eövaldsson og markvörðurinn Arni Stefánsson.” höggum. Þeir, sem voru næstir honum, voru fimm höggum á eft- ir. Akureyringar léku ekki vel i sveitakeppninni I gær og urðu að Sviþjóð og Tampere i Finnlandi. Þetta er i niunda skipti, sem mót þetta fer fram, þaö fyrsta var haldiö I Þrándheimi 1966. Kópa- vogur hefur einu sinni séð um framkvæmd mótsins, það var 1970 og var það haldiö á Laugar- vatni. Hver þjóð sendir 6 keppendur á mótið, fjóra pilta og tvær stúlkur, öll 20 ára og yngri. Sviar senda ekki lið til mótsins að þessu sinni, en I þeirra stað hefur nokkrum af efnilegustu frjálsiþróttamönnum landsins verið boðin þátttaka. Keppt verður I átta greinum karla og sjö greinum kvenna. Mótið I kvöld hefst kl. 18:00 og veröur aðgangur ókeypis. Þegar viö spuröum Beskov, hvað leikmenn rússneska liösins störfuöu, sagði hann, að þeir stunduðu öll venjuleg störf, en flestir þeirra væru námsmenn, Þeir hefðu samt nokkuð rúman tima til æfinga, þvi að þeir þyrftu ekki að vinna nema 2 til 3 tima á dag. sætta sig við annað sætið á eftir Golfklúbbi Reykjavikur, sem sigraði i keppninni og vann þar með Spánarferð i vor. Sveitirnar sem kepptu voru fimm, skipaðar átta mönnum, en árangur sex beztu taldi og urðu úrslitin þessi: 1. sveit GR 482 högg, 2. sveit GA 489 högg, 3. sveit GK 493 högg, 4. sveit GS 504 högg og 5. sveit GN 519 högg. 1 sveit GR voru: Hans Isebarn (77),Ragnar Ólafsson (78),Einar Guðnason (79), Geir Svansson (80), Óskar Sæmundsson (84) og Atli Arason (84). í gær léku menn á stuttbuxum ogberirað ofan, enda veður mjög gott og hitinn var yfir tuttugu stig. Það var þvi ekki hægt að kvarta yfir veðrinu, en nokkrir kvörtuðu yfir vellinum, sem er mjög stór og erfiður og ber nafn sitt með rentu — Stóri-Boli!.... KHFFIÐ frá Brasiliu Fyrsta frjálsíþróttamótið á nýja íþróttavellinum Kópavogsbúar halda vinabœjarkeppni í frjálsum í kvöld Rússnesku „áhugamennirnir" vinna í 2—3 tíma á dag

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.