Vísir - 31.07.1975, Síða 12

Vísir - 31.07.1975, Síða 12
12 Visir. Fimmtudagur 31. júli 1975. Vert’ ekki . lengi, . dúfan mln Ég skal ná i annan handa >þér, hjarta< knúsarinn. - I Hann er kominn til min aftur, Mæja. Hvur fjárinn! Einmitt þegar þér var farið að ganga svo vel - meðhann! ) <- F e r ð i r u m verzlunarmannahelgina: Föstudagur 1/8 kl. 20. 1. Þörsmörk. Verð kr. 4.600,-. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Verð kr. 4.600,-. 3. Veiðivötn — Jökulheimar. Verð kr. 4.600,-. 4. Skaftafell. Verð kr. 4.600,-. Laugardagur 2/8. Kl. 8.00 Snæfellsnes. Verð kr. 4.200,-. Kl. 8.00 Hveravellir — Kerling- arfjöll. Verð kr. 3.600,-. Kl. 14.00 Þórsmörk. Verð kr. 3.600. Farmiðar á skrifstofunni. Ferða- félag tslands, öldugötu 3, slmar: 19533 — 11798. ÚTIVISTARFERÐIR Verzlunarmannahelgi Föstudag 1. 8.kl. 20.00: 1. Þórsmörk - Goðaland. Gengið á Fimmvörðuháls, Útigönguhöfða og viðar. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. 2. Gæsavötn - VatnajökulL Farið með snjóbilum á Bárðarbungu og I Grlmsvötn. Gengið á Trölla- dyngju og I Vonarskarð. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. 3. Einhyrningsflatir - Markar- fljótsgljúfur. Ekið inn að Einhyrningi og ekið og gengið þaðan með hinum stórfenglegu Markarfljótsgljúfrum og um svæðin austan Tindfjalla. Nýtt ferðamannaland. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. 4. Strandir. Ekið og gengið um nyrztu byggðu svæði Stranda- sýslu. Stórfenglegt landslag. Far- stjóri Þorleifur Guðmundsson. 5. Vestmannaeyjar kl. 21.15. Flogið báðar leiðir. Bllferð um Heimaey, bátsferð kringum Heimaey. Gönguferðir. Farar- stjóri Friðrik Danielsson. Farseðlar á skrifstofunni. Gtivist. Lækjargötu 6 simi 14606 SAMKOMUR Filadelfia Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Hjálpræðisherinn I kvöld, | fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Kapt. Danlel óskars- son og frú stjórna og tala. Velkomin. 16 SIÐNA BLAÐAUKI moRBmes SICUR M MIDNJETTI Suöaustan gola og rigning I fyrstu en fljót- lega breytileg átt, skýjað eða úrkomulitið. Norðaustlæg átt og þurrt I nótt. þulur? kynnti lög unga fólksins á slnum tima. Þegar við spurðum Gerði, hvernig henni fyndist að vera útvarpsþulur, sagði hún, að starfinu fylgdu ýmsir kostir og gallar. Kostirnir væru þeir, að starfið væri fremur rólegt, þótt þulur yrði að vera ákaflega ná- kvæmur með timasetningu, þvi að það kæmi stundum fyrir, að fólk hringdi og kvartaði, þótt dagskráin væri kannski ekki nema þrjár minútur á eftir timanum. Ókostirnir væru þeir, að stundum þyrfti hún að vinna fram eftir á kvöldin og þvi gæti hún ekki stundaö sin áhugamál eins og aö syngja með Fil- harmóniukórnum. Sagði Gerð- ur, að hún væri auðvitaö mis- jafnlega uppiögð i starfinu Stundum væri hún „nervus” og stundum-ekki. Annars vendist maður þessu starfi eins og hverju öðru. Þegar við komum inn I þular- stofuna, þá sagði Gerður, að við hefðum nákvæmlega: þrjár minútur til að tala við sig og þegar þessar minútur voru liðnar, vorum viö rekin út með harðri hendi. Þar með basta. HE 21. He8!—Dxe8. 22. Dxf6!—De7 23. Dxg7-F—Dxg7 24. f6! og hvitur vann. W Hvernig er að vera Þularstarf hjá út- varpinu felst i því að lesa upp fréttir, tilkynningar auglýsingar og kynna dagskrána. Ein af þeim, sem annast þetta starf, er Gerður Bjarklind. Útvarpshlustendur muna ef- laust eftir henni, þegar hún Geröur G. Bjarklind útvarpsþulur mátti varla vera aö þvf aö lita upp, þegar ljósmyndarlnn smellti þessari mynd af henni, þvi eins og viö vitum, þá veröur dagskráin aöstandast upp á minútu. Ferðafélag íslands I fjöltefli Morphy, sem hafði hvitt og átti leik, kom þessi staða upp. Fræðslukvöld Viltu fræðast um Bahá’I trúna? Spurningum svar- að að Óðinsgötu 20 (bókasafns- herb.) frá kl. 20 I kvöld. — Bahá’Iar I Rvik. Föstudaginn 1. ágúst n.k. opnar Ólöf Grimea Þorláksdóttir mál- verkasýningu að Þrastarlundi við Sog. Ólöf Grimea Þorláksdóttir (Grima) er fædd 25. september 1895 að Lambanesreykjum I Fljótum. Hún hefur málað I tóm- stundum sinum s.l. 10 ár og sýnir nú verk sln i annað skipti opinber- lega. En hún hélt sina fyrstu sýn- ingu að Klausturhólum I nóvember s.l. og var myndum hennar tekið vel. út er komið 31. tölublaö Vik- unnar 1975. Efni blaðsins er fjöl- breytt að vanda, meðal annars er rætt við handlestrar og stjörnu- spekinginn Gest Óskar Frið- bergsson, og sagt frá ferð þýzkra blaðamanna um Kúbu, en á þessu ári eru liðin sextán ár frá byltingu sósialista á eynni. Þá er einnig sagt frá ferö ljósmyndara Vik- unnar um höfuðborgina, sem farin var I þeim tilgangi að gefa lesendum blaðsins kost á að fræð- ast lltils háttar um þau listaverk myndhöggvara, sem prýða borg- ina, og sýndar myndir af þeim. 1 þessu blaði er lokið viö að segja frá töframanninum Harry Houdini, sem byrjað var að segja frá 129 tölublaði. Að þessu sinni fá lesendur að auki 16 slðna blaðauka, sem hefur að geyma spennandi sakamálasögu eftir Marion Babson og fengið hefur nafnið Morðingi siglir á miönætti I íslenzkri þýðingu Vikunnar. A EM I Brighton á dögunum varð Hallur Slmonarson fyrir þeirri óvenjulegu reynslu að spila slemmu I hjarta án þess að eiga nokkurt spil I litnum! Hann var með spil suðurs. A D5 V AKDG85 ♦ 92 + G103 A G8732 V 632 ♦ ÁG86 * 4 A V ♦ * 4 K4 V 10974 ♦ D105 * 9865 Á1096 ekkert K743 AKD72 En hjartalitur Þóris Sigurðssonar var því betri. Eftir að suður hafði opnað á einu laufi — sterka sögnin I Bláa laufinu — og Þórir svarað kontrólum fyrst, tók hann gamla Blackwood I notk- un. Ásaspurning, sem suður svaraði meö fimm hjörtum, tveir ásar. Norður hækkaði I sex hjörtu og aúðvitað gat suð- ur ekki neinu breytt þar um. Þjóðverjinn Rommel I vestur spilaði út tlgulás og slðan meiri tlgli. Tekið á kóng heima og lauf spilað á gosa blinds. Þegar trompliturinn, hjartað, lá 3-4 hjá mótherjun- um var spilið auðvelt. Is- lendingarnirgátu þvl fært 1430 I sinn dálk. A hinu borðinu spiluðu þeir Aughagen og von Rummel fimm hjörtu á spil norðurs — og norður fékk 11 slagi eftir tlgul út. 13 impar til Islands. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166; slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og ! Kópavogur, simi 11100, Hafnar- i fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla í júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. LÆKNAR Ileykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- var/.la apótekanna vikuna 25.-31. júll er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.