Vísir - 02.08.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 02.08.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 2. ágúst 1975 15 VEÐRIO {DAG Suð-auston gola. Síðar kaldi. Hiti: 7-9 stig BRIDGl önnur alslemma frá Norðurlanciamótinu i Osló 1964 — og var sögð, þó að mót- herjarnir opnuðu i spilinu. Suður gaf — allir á hættu. A ÁDG872 A K4 V 85 V AK764 ♦ 9843 ♦ ÁG5 * 3 * A7 Þegar Norðmennirnir Hans Bie og Louis André Ström voru með spil vesturs-austurs gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur pass 2 sp. pass 3 hj. pass 3 sp. pass 5 gr. pass 7. sp. pass pass Tveir spaðar vestur voru veik sögn — langlitur i spaða — og með fimm gröndum bað austur vestur að segja al- slemmu i spaða, væri hann með tvo af þremur hæstu. Sviarnir Gartner og Holm- gren komust einnig i sjö spaða, þó að mótherjarnir opnuðu. Þar gengu sagnir: Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 lauf 2 lauf pass 4 sp. pass 5 grönd pass 7 sp. pass pass og úrspilið var ekkert vanda- mál, þar sem bæði spaðinn og hjartað skiptust 3-2 hjá suðri-norðri. A skákmóti f Mar del Plata i Argentlnu 1958 kom þessi staða upp I skák Panno, sem hafði hvítt og átti leik, og Oli- vera. 25. Hxg4!! — (frábært) hxg4 26. Dxg4 — Be8 27. h5! og svartur gafst upp vegna 27. ....gxh5 28. Dg5+ — Kh7 29. Hxh5+ — Dxh5 30. Dg7 mát. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags-, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 1—7. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júii er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166; slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. — Þetta leysir bilastæðavandræði min....auk þess sem ég get beturhaft auga meðbilnum minum á þennan hátt! F e r ð i r u m verzlunarmannahelgina: SUNNUDAGUR 1. AGUST, KL. 13.00. Gönguferð I Skálafell v. Esju. Verð kr. 600.00. MANUDAGUR 2. AGUST, KL. 13.00. Gönguferð á Skálafell á Hellis- heiði. Verö kr. 600.00. Brottfararstaður Umferðarmið- stöðin. Farmiðar við bilinn. MIÐVIKUDAGUR 6. AGtlST, KL. 8.00. 1. Ferð til Þórsmerkur. 2. Ferð um miðhálendi Islands, (12 dagar). 3. Ferð til Kverkfjalla og á Snæ- fell, (12 dagar). ÞRIÐJUDAGUR 12. AGÚST, KL. 8.00. Ferð I Hrafntinnusker—Eld- gjá—Breiðbak. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, slmar: 19533—11798. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Laugardaginn 2/8 kl. 13. Stutt gönguferð. Höskuldar- vellir — Selsvellir — Sog að Djúpavatni. Fararstjóri: GIsli Sigurðsson. Sunnudaginn 3/8 kl. 13. Stutt gönguferð. Krisuvik — Kálfadalir — Kleifarvatn. Fararstjóri: GIsli Sigurðsson. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Fermdur verður Róbert Sigurjón Haralds- son. Halldór S. Gröndal. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrum prófastur, predikar. Sóknarprestur. Kjarvalsstaðir. Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leiö 10 frá Hlemmi. Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BÚSTAÐASAFN, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimun. 27, Slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BóKlN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaöa og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10- 12 I sima 36814. FARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. ' Minni'ngarkort Styrktarsjóðs Tvisttnanna Hrafnistu D.Á.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DÁS. Áðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- -níannafélag Reykja vikur Lindargötu 9, simi 11915. :Hrafnista^DAS Laugarási, simi, 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- búðin Grandagarði, simi 168Í4. VerzhjHÍaStraumnes Vesturberg . 76, simi 43300. TómaS^igvaWason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- ■ sífálinn við Nýbýlaveg Kópayogi siriil"40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu ll.'Hafnar- [firði, simi 50248. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni I Traðarkots- ■sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum _FEF á tsafiröi. Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást i Bílasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Hvfinningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392^ Magnús .Þórarinsson, ÁÍfheimuiri 48,.simi. 37407. Húsgagnaverzluri Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð .Braga Brydjólfs- gonar.. . ---- - " ~ Minningarpjöld Hringsins fást I Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun tsafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun J.óhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins-, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. BELLA —■ Hugsa sér, ég ætlaði að láta sem ég sæi ekki þennan sjálfum- glaða strandvörð, sem hefur svo háar hugmyndir um sjálfan sig, og nú er ég búin að fá rig aftan I háisinn af þvT að horfa ekki á hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.