Vísir - 20.08.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 20.08.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Miðvikudagur 20. ágúst 1975 Norðaustan gola eða kaldi, léttskýjað. Hiti 9-12 stig. I Eftirfarandi spil er gott dæmi um mátt ásanna i litar sögn. Spilið kom fyrir I leik Noregs og Póllands á EM i Brighton. Eftir að austur hafði opnað á 1 tigli i spilinu doblaði vestur, Per Breck, lokasögn- ina fjóra spaða hjá suðri, og haföi góða von um „stóra” tölu. En hún féll Pólverjunum i hlut. A DG94 V AG853 ♦ enginn 4 10873 & K10762 A enginn V KD104 V 976 ♦ 986 4 KD10752 + 9 4 KD62 4 A853 V 2 ♦ AG43 * AG54 Lien i austur hafði reyndar opnað i þriðju héndi á tiglin- um, en samt gat Breck verið bjartsýnn. Hann spilaði út tigli, sem Pólverjinn Swatier tók á ás heima. Siðan tók hann laufaásinn og sviðið var sett. Hjarta á ásinn i blindum og siðan vixltrompað, þar til hann hafði fengið tiu slagi. Tromp út i byrjun hnekkir ekki einu sinni sögninni 590 til Póllands og á hinu borðinu fengu Pólverjarnir enn 100, þar sem n/s þar þar lentu i 5 laufum dobluðum — en Norð- menn unnu leikinn með 15—5. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzlaapótekanna vikuna 15,—21. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og aimennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til ki. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Siinabilanir simi 05. j ? DAG | í KVÖLD | Miðvikudagur 20. ágúst kl. 8.00. Ferð i Þórsmörk. 21.-24. ágúst. Norður fyrir Hofs- jökul. 28,- 28.-31. ágúst. Ferð i Vatnsfjörð (berjaferð) Farmiðar á skrifstofunni. Föstudagur 22. ágúst. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir-Kerlingarfjöll. 4. Hlöðuvellir-Hagavatn. Farmiðar á skrifstofunni. 21.-24. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Farmiðar á skrifstofunni. Farfugladeild Reykja- vikur Fcrð um helgina 22.-23. ágúst. Surtshellir og Stefánshellir. Farmiðar og uppiýsingar á skrif- stofunni, Laufásveg 41, simi 24950. Farfuglar. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristniboðshúsinu Betaniu, Laufásveg 13 i kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir velkomnir. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. UTIVISTARFERÐIR Ingjaldssandur 22. 8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Fararstjóri: Jón jI. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Síðustu lcngri ferðirnar: 1. 21.8 Gæsavötn og Vatnajökull. 2. 22.8. Ingjaldssandur. Komið á slóðir Gislasögu Súrssonar I Haukadal. Leitið upplýsinga. Föstudagskvöld 22.8. Hraunvötn Gengið á Hamrafell og Svartakamb. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. PENNAVINIR Mig langar til að komast i bréfasamband við krakka á aldr- inum 11—13 ára. Guðbjörg Maria Jónsdóttir, Freyjugötu 38, Sauðárkróki Skagafirði. Frá Yestfiröinga- félaginu Laugardaginn 23. ágúst gengst Vestfiröingafélagiö fyrir ferð að Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur i Skálholti á heimleið. Þar mun séra Eirikur J. Eiriksson minnast Vestfirðingsins, meistara Brynj- ólfs biskups Sveinssonar, en nú er 300 ára ártið hans. Þeir, sem óska eftir þátttöku i ferðinni, þurfa að láta vita sem allra fyrst i sima 15413. Minningarspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást i Bílasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. í DAG | n KVÖL 5i Á skákmóti i Scheveningen 1913 kom þessi staða upp i skák Breyer, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Englund. 1. De2xe7+! - Dc7xe7 2. Hdl-d8+ - Bc6-e8 3. Hxe8 mát. yíSIR flytur helgar | fréttirnar á mánu- dUgUm. Defii fyrreniinnur dngblöö. j Fyrstur mert fréttlmar vísm Útvarp lcl. 17.00: Lagið mitt — Anne-Marie Markan kynnir í þættinum ,,Lagið mitt” munuð þið heyra nýja rödd kynna óska- lög barna yngri en 12 ára, en stúlkan á bak við röddina heitir Anne-Marie Markan. Hún er bróðurdóttir Mariu Markan óperusöngkonu. Anne-Marie stundar nám i tón- menntadeild við Tónlistarskól- ann i Reykjavik. Hún hefur lok- ið fyrsta námsárinu af þremur og byrjar þvi á öðru ári i haust. I tónmenntadeild undirbýr fólk sig til að verða söngkennar- ar i skólum. M.a. lærir það raddþjálfun, pianóleik, hljóm- fræði, kórstjórn, uppeldisfræði og tónlistarsögu, en fögin'eru samtals 14, sem skiptast niður á þessi þrjú ár. Anne-Mariehefur auk þess al- menn kennararéttindi. Hefur hún i hyggju að kenna söng jafn- framt öðrum greinum. Meöan Anne-Marie var I kennaraskól- anum, þá stundaði hún einnig nám i pianóleik. Blaðamaður Visis spurði hana, hvort hún væri ekkert smeyk við söngkennslu, þvi eins og menn ef til vill muna frá bernskudögunum, þá voru söng- timar mestu ærslatimarnir I manns eigin barna- og gagn- fræðaskólasögu. Anne-Marie sagði, aö það væri búið að hræða sig mikiö með þessu. En hún kvað söng- kennslu i skólum mundu breyt- ast, þar eð samræmt námsefni i tónmennt væri I undirbúningi. Þá þyrftu krakkarnir að taka próf I þessari grein. Þátturinn „Lagið mitt” mun ekkert breytast með tilkomu Anne-Marie. Hún og Berglind Bjarnadóttir munu skiptast á um að vera með þáttinn I sumar og eitthvaö fram eftir vetri. HE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.