Vísir - 12.11.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 12.11.1975, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 12. nóvember 1975. VISIR Þessi stoppaði þannig á Hverfisgötunni. að tvöföld röð bila komst ekki framhjá. Við það að einfalda röðina urðu mikil flaui og tafir. I.jósmyndir Jim. Hviti billinn lengst til vinstri beið sem fastast, þannig að umferð fyrir aftan hann stöðvaðist algjörlega. lJessi gerði sér litið fyrir og lagði bilnum fyrir aftan aðra sem voru i bilastæði, meðan hann skrapp frá. Bílstjórar eru bílstjór- um verstlr... I raun er það ömur- leg staðreynd, að bil- arnir komast ekki áfram fyrir bilstjórun- um. En svona er það. Á degi hverjum valda fá- ir ökumenn öllum hin- um fjöldanum vand- ræðum og tefja þá. Þetta eru bilstjórarnir sem eru svo háðir bil- unum sinum, að hvert sem þeir fara, verða þeir að koma bilnum sinum sem næst staðn- Algeng sjón i miðbænum. Billinn fyrir framan Broncoinn stendur næstum þvi hálfur út á götuna. Stórir bilar eiga I erfiðleikum með að komast framhjá. Jeppinn á i mun meiri erfiðleikum með að komast út úr bilastæðinu. I Þegar við sáum þennan bil fyrst þarna uppi á gangstétt, fyrir framan brunahana, bjuggumst við ekki við að hann stæði þarna lengi. Bilstjórinn kom von bráð- ar, henti einhverju inn i bilinn, og gekk burt. 25 minútum siðar ókum við aftur framhjá, og þá stóð bíllinn enn uppi á gang- stéttinni. Barnavagn heföi ekki komist þarna framhjá. svo stórvægilegar. En margt smátt geriir eitt stórt. Bill sem þarf að aka i miðbænum, er margfalt lengur að komast jafn- langa vegalengd og á breiðari og greiðfærari götum. Auðvitað er það bilastæða- skorturinn sem veldur þessu. um. Visismenn fóru „rúnt” um bæinn á mánudag, i rúman klukkutima. Hvert sem litið var, mátti sjá bila, sem var svo illa lagt, ýmist löglega eða ólög- lega, að þeir ollu töfum. Sumir stöðvuðu bila sina i einhverjum tilgangi, án þess að fara út úr þeim, en uppgötvuðu ekki, að fyrir aftan þá safnaðist oft á tið- um löng bilaröð. Þessar tafir eru kannski ekki Nci, þetta er ekki bill á ferð eftir annarri akreininni i Austurstræt- inu. Ilann stóð þarna bilstj.óralaus dágóða stund. Þeir sem ætluðu áfram Pósthússtrætið urðu aö vikja fyrir umferðinni við hiiðina á sér, þar til þeir gátu skotist fram úr. Þarna á horni Hverfisgötu og Klapparstigs er óiöglegt að leggja. Þessi stóð þar samt, og olli þeim sem beygðu upp Klapparstiginn nokkrum töfum. Bilastæði eru allt of fá i mið- bænum. Eða mætti kannski snúa þessu viö, og segja að allt of margir bilar séu þar? Fyrir bragðið nota menn hvern auðan blett sem gefst fyrir bilastæði. Helst virðast menn alltaf vilja geta lagt biln- um sinum beint fyrir framan þann stað sem þeir eru á leið til. Sumir gera það, hvort sem bila- stæði er þar að finna eða ekki. Þannig skapast vandræðin i umferðinni. Bilar standa hálfir út á akreinar, þannig að enginn kemst framhjá. Bilum er lagt á hom, þannig að aðrir komast varla framhjá. Bilum er lagt upp á gangstéttir, þannig að gangandi vegfarendur þurfa að ganga á götunni. Bilstjórar stöðva bila úti á akreinum, án þess að taka nokkurt tillit til þeirra sem fyrir aftan eru. Bilstjórar leggja bil- um sinum þar sem biðstöðvar strætisvagna eru. Fyrir bragðið trufla þeir hundruð manna á ferð sinni. Bflstjórar eru bilstjórum verstír. En þeir mættu fara að taka meira tillithver til annars. Það sem er einum til þæginda, getur verið tiu öðrum til óþæg- inda. — ÓH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.