Vísir - 12.11.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 12.11.1975, Blaðsíða 22
22 Miðvikudagur 12. nóvember 1975. VISIR TIL SÖLU Stofuflygill Hornung & Möller til sölu. Uppl. i sima 38492, i kvöld og næstu kvöld milli kl. 6 og 8. Notuð eldhúsinnrétting, eldhúsborð, eldhúsbekkur og þrir kollar til sölu. Uppl. i sima 19087 eftir kl. 7l'kvöld og næstu kvöld. Doeorder 8010 2 ára segulband til sölu. Einnig Ephifhone gitar með tösku, selst ódýrt. Simi 72655. Til sölu sem nýr Sansui Au-101 magnari. Uppl. I sima 36703. VW bensinmiðstöð til sölu. Uppl. i sima 32394. Til sölu mótatimbur 2x4 ca 1000 metrar 1x6” ca 1800 metrar, einnig 2 svotil ónotaðir hitablásarar af gerðinni Ideal Standard, einnig mótajárn. Uppl. i sima 82700. Snjódekk. 4 notuð Yokohama snjódekk 560x13 á felgum til sölu. Uppl. I sima 17160 eftir kl. 18. Hitachi cassettu segulbandstæki meö útvarpi Fm/ Sw/ Mw/ Lw 35.000 kr., til sölu. Uppl. i sima 21509. llassaleikarar. Hef til sölu frábæran Fender jass bass eftirlikingu á mjög góðu verði. Uppl. i sima 37677 eftir kl. 18. Japanskt pfanó til sölu. Uppl. i sima 22898. Sjónvarp 24” til sölu, einnig palesander sófaborð, velúr efni 20 metrar, og skiði, skiðaskór og stafir. Uppl. i sima 35165. lialló—Halló. Peysur i úrvali á börn og full- orðna. Peysugerðin, Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. ÓSKAST KEYPT Útstillingagfnur. Óska eftir að kaupa útstillinga- ginur, herra, dömu og unglinga. Uppl. i sima 26690. Hljómplötur. Kaupum litið notaðar og vel með farnar hljómplötur. Móttaka kl. 10-12 f.h. alla virka daga. Safn- arabúðin, Laufásvegi 1. Simi 27275. VERZLUN Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Björk Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Körfugerðin auglýsir: Nýtisku körfustólar, borð og blaðagrindur fyrirliggjandi, enn- fremur barnavöggur, bréfakörfur og brúðuvögguT, nokkrar stærðir. Kaupið innlendan iðnað. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- isonar, Suðurveri. Simi 37637. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós I brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólá- vörðustig 10, simi 14806. Sviðalappir. Nýsviðnar sviðalappir til sölu að Klapparstig 8 (á horninu á Klapp- arstig og Sölvhólsgötu.) FATNAÐUR Stór köflóttur jakki og ljós föt (á ungling) til sölu. Uppl. i sima 19087 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Jakki til sölu. Til sölu mjög fallegur, ónotaður mittis-leðurjakki á 7-9 ára. Uppl. i sima 83159. Til sölu litið notaður kvenfatnaður nr. 36-38-40, karl- mannsjakkaföt nr. 48 og 52, einnig Ronson og Philips hárþurrkur, lágt verð. Uppl. i sima 33972 eftir kl. 8 á kvöldin. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku sið sam- kvæmispils til sölu (Corpele jersey) ennfremur hálfsið pils úr flaueli, tweed og terelyne i öllum stærðum. Mikið litaúrval. Tæki- færisverð. Uppl. i sima 23662. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máii. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR llonda 350 SL árg. ’74 til sölu mjög vel með farin (litið ekin). Uppl. i sima 10669 eftir kl. 5 i dag. óska eftir að kaupa ódýran en góðan kefru, vagn. Uppl. i sima 25138, Tökum vélhjól i umboðssölu. 1 stk. Suzuki 50, árg. ’75, Honda 50 árg. ’74, ný Batavus hjól. Til sýnis og sölu i sýningarsal okkar að Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Bila- sport hf. HÚSGÖGN Létt sófaborð til sölu. Simi 36245. Til sölu hjónarúm með náttborðum og spegli, vel með farið. Uppl. i sima 66533. Til sölu hjónarúm með náttborðum og spegli, vel með farið. Uppl. i sima 66533. Nýlegur svefnsófi til sölu, vel með farinn. Verð kr. 27.000. Uppl. i sima 41356 eftir kl. 17. Til sölu tekk borðstofuskápur, vel með farinn. Uppl. i sima 93-1843. lljónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höföagöfl- -oim og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring-. dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm meö dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi 34848. BÍLAVIÐSKIPTI Lada station, árg. ’74 litið ekin til.sölu. Uppl. i sima 20944. Til sölu Hillman Minx station, árg. ’66 á 65 þús. kr. Uppl. i sima 43469 eftir kl. 19. Þingholtsbraut 19. Kópavogi. Toyota Carina, árg. ’74 til sýnis og sölu i Toyota umboðinu Nýbýlavegi 10, Kópa- vogi, simi 44144 eða 44259. Vil skipta á Benz árg. ’64 á 6 eða 8 cyl. Willys. Má vera eldri gerð. Froskbúningur óskast til kaups á samá stað. Uppl. i sima 99-3369. Fíat ,128, árg ’74 til sölu. Uppl. i sima 92-1172 eftir kl. 5. Fíat 850 sport árg. ’71, mjög fallegur bill. Uppl. i sima 43887. Óskum cftir að kaupa Wagoneer eða Scout II, árg. ’7l eða yngri. Með hóflegri útborgun og háum mánaðar- greiðslum. Uppl. i sima 85720 milli kl. 18 og 19.30 i kvöld og næstu kvöld. Tracler vörubill. Til sölu árg. ’63, 70 tibe, burðarþol 7 1/2 tonn i góðu lagi. Tækifæris- verð. Góður fyrir húsbyggjendur og verktaka. Uppl. i sima 83045 Málmtækni sf. Sunbeam ’71 til tölu á góðu verði. Upplýsingar i sima 42962 eftir kl. 6. Bflapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9- 6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. HEIMILISTÆKI Vestinghouse þvottavél til sölu á kr. 10 þús. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 52973. Til sölu grillofn. Uppl. i slma 33811. HÚSNÆÐI í BOÐI Litið, gamalt hús til leigu, þarfnast lagfæringar. Tilboð merkt ,,Litið hús” sendist Visi fyrir föstudagskvöld. Til lcigu 2ja herbergja ibúð i Árbæjarhverfi. Laus 1. des. n.k. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „7914.” Til leigu strax ný, 4ra herbergja ibúð i Kópa- vogi, góð umgengni áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vfsi fyrir 16. þ.m. merkt „Góð umgengni 3488”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yöur að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 73799 eftir kl. 5. Vantar 4ra-5 herbergja íbúð strax. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 10387 eftir kl. 4. óskum eftir 3ja-5 herbergja ibúð, skilvis greiðsla. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 38647 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par með barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi. Uppl. i sima 15082 og 15856 eftir kl. 6. 2 ungar stúlkur yfir tvitugt vantar nauðsynlega 2ja—3ja herbergja ibúð, reglu- semiog skilvisum greiðslum heit- ið. Vinsamlega hringið I sima 30416 eftir kl. 6. Barnlaus hjón óska eftir litlu einbýlishúsi eða ibúð nú þegar eða fyrir 15. þ.m. öruggar mánaðargreiðslur. Má jafnvel þarfnast viðgerðar. Mjög góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 35901 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Ungt par óskar að taka á leigu 1—2ja her- bergja ibúð, helst i Vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81871 milli kl. 1 og 6 e.h. Stúlka óskar eftir herbergi með snyrtingu, eða einstaklingsibúð. Uppi. i sima 85625 milli kl. 5 og 7 i kvöld. Litil ibúð. Par með eitt barn (2ja ára) óskar að taka á leigu litla ibúð (helst nálægt Landspitalanum) fyrir 1. des. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 53511. Óskum eftir 3ja—6 herbergja ibúð. Erum utan af landi. Uppl. i sima 35243. Herbergi fyrir saumastofu óskast, sem næst miðbænum. Má vera á jarð- hæð eða i kjallara með sér inn- gangi. Tilboð sendist augld. blaðsins fyrir 14. þ.m. merkt „Saumastofa 3404”. ATVINNA I Biiskúr i nágrenni Laugarness, Voga- eða Háaleitishverfi óskast á leigu. Uppl. i slma 31099. Ráðskona óskast i sveit. Fullorðið i heimili. Uppl. i sima 86834 eftir kl. 8 i kvöld. Pianóleikari óskast til að annast undirleik i þjálfunar- tima Islenska dansflokksins. Uppl. i sima 28160 milli kl. 5 og 7. Trésmiður getur komisl að I afleysingavinnu I þrjá mán- uði á trésmiðaverkstæði Þjóðleik- hússins. Uppl. hjá leiksviðs- stjóra. Járniðnaðarmaður eða maður vanur járniðnaði óskast. Uppl. i sima 53375. Senisveinn óskast nú þegar. Félagsprentsmiðjan hf. Spitalastig 10. Múrarar óskast strax til vinnu við 1 eða tvö einbýlishús I Mosfellssveit. Uppl. I sima 33830 og 22479. ATVINNA ÓSKAST Stúlku vantar kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 74737. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön sima- vörslu. Hefur bil til umráða. Til- boð sendist augld. Visis merkt „3483” fyrir föstudagskvöld. 16 ára pilt vantarvinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. i sima 30794. Áreiðanleg 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 35054 eftir kl. 16. SAFNARINN Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðlá og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Jólamerki 8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur i 10 ára jóla merkjaseriu Kiwanis- klúbbsins Heklu eru komin út. Með öllum islensku jólasveinun- um. Teikning Halldór Pétursson listmálari. Athugið umslög með „North Pole” stimpli og eldri ár- ganga. Safnið þessari skemmti- legu seriu frá byrjun. Til sölu i öllum frimerkjaverzlunum. Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn- um Heklu, pósth. 5025. BARNAGÆZLA Get tekið að mér börn hálfan eða allan dag- inn. Hef leyfi. Uppl. i sima 84253. Stúlka eða unglingur óskast til að lita eftir barni 5 daga i viku hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 34207. Kona óskast til að gæta 6 ára telpu, hluta úr degi, helst sem næst Grettisgötu. Vin- samlegast hringið i sima 16906 eftir kl. 7 I kvöld. Get tekið að inér börn hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 84253. TAPAÐ - FUNDIÐ 2. nóv. sl. tapaðist svart samkvæmisveski með lyklakippu og fleiru. Uppl. i sima 42149. Útsaumaður klukkustrengur tapaðist sl. helgi. Uppl. i sima 35176 eftir kl. 18. Þýsk-islensk orðabók fannst fyrir u.þ.b. 1/2 mánuði á Bárugötu. Uppl. i sima 15527. TILKYNNINGAR •4. Kettlingar fást gefins. Simi 37658. EINKAMÁL Fangi vinnuhælinu Litla Hrauni nr. 42 óskar" eftir bréfasamböndum við stúlku á aldrinum 19-25 ára. Er sjálfur 21 árs. Ahugamál eru popptór.Iist og ferðalög. Æskiíégt er að' mynd' fylgi fyrsta bréfi. Smurbrauðstofan Njálsg@tu 49 — .Simi 15105 Nýir snjóhjólbarðar Hollenskir heilsólaðir snjóhjólbarðar HJDLBflRDASflLflH BORGARTÚNI 24 - SÍMI 14925 - PÓSTHÓLF 5169

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.