Lesbók Morgunblaðsins - 15.11.1925, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 15.11.1925, Blaðsíða 7
15. nóv. 1925. LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS f Trolle & Rothe h.f. Rvík Elsia vátryggingarskri'Tstofa landsins. -------- Stofnuð 1910.------- Annaet vátiyguintrar itrcn sjó og brunatjóni mc6 b(*8t i fáanlegum kjörum hjá Abyggiiegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. Margar miljónir króna greiddar iunlcudum vá- trv. g(> .ilum i skaóabaatur. Látíö þvi aðeins okkur annast allar yðar vá> tryggingar, þá er ydur Areiðanlega borgió. Efnalaug Rey kjavikur Lsugavegi 32 B. — Bimi 1300. — Símaeíni: Efn&lang 'Lremsar meí nvtfeku áhöldum og aðferðum ail.in óhreinan fatamf og dúka, úr hTaða efni aem er. Litar r plituð föt, og brevtir am lit aftir óakam íykrar þsegindi! Sparar fj#: inu, en sú útg. er mun algengari. Þar er mynd eftir Krogh, er sýnir hvernig hann hugsar sjer Snorra Sturluson veríð liafa. Ilefir það hneyltslað suma, að þessi Snorra- mynd Kroghs er mjög svipuð Krogh sjálfum. En hvað um það. Þegar að er gáð, getur Snorra- mynd Kroghs engan hnevkslað. Því hann er teiknaður þar, sem mikilúðlegur sagnaþulur. pað var lán Kroglis í lífinu, að hann var sjálfur mcð sömu einkennum. Bcnndykke og Skaarup. Drmska skáldið Emil Bönnelykke ræðst á Scala-leikhúsið með óbóta- skcmmum og eiganda þess Frede Skaarup. Bönnelykke. Nýlega kom út bók hjá Gylden- dal eftir Einil Bönnelvkke, er heitir „Ny Ungdom“. Ræðst Bönnelykke þar mjög á skemtana. líf Hafnarbúa, og fer einkum mjög hörðum orðum um Scala- leikhúsið.*) *) Fyrir nokkrum árum kom íslendingur einn til Hafnar, er aldrei hafði verið þar áður. Hann var sæmilega fjáður, og vildi því, sem eðlilegt er, njóta skemt- ananna í borginni. Kunningjar hans leiddu hann í Scala-leikhús- ið. Þótti honuoi allmikið til koma, að sjá þar hinar glitfögru skraut- sýningar og pírumpár. En er hann kyntist leiksýningum þar, áleit hann að sjer hefði misheyrst um nafnið og hjeti leikhúsið ,Scralla‘, því hann átti því að venjast heima fvrir, að skemtun væri nefnd „skrall“, sem væri ómerkileg, einkum ef þar var gustur og glys. En Hafnarbúar dá Scala mjög mikið, og eru innfæddir Hafnar- búar mjög hreyknir af þeirri stofn un. Bókin vakti því mikið umtal og seldist upp á fáum dögum. Emil Bönnelykke er í flokki yngstu skálda í Danmörku. Hann kom fýrst fram á sjónarsviðið fvrir einum 7 árum. Þá var hann kornungur. Hefir honum verið mjög sýnt um það síðan, að vekja á sjer athygli. Skaarup. Ljóð sín skrifaði hann eftir nýj- ustu fyrirmyndum og skeytti um ekkert form eða skáldvenjur. Eitt sinn las liann upp eftir sig eftir- ruæli eftir þýsku konuna Rósu Luxemböurg, -ær var fræg fyrir forustu sína meðal þýskra bylt- iugarmanna. Rósa Luxembourg var tekin höndum og skotin. Þeg- ar Bönnelykke skömmu síðar las upp kvæði sitt, hafði hann með sjer skammbyssu í ræðustólinn, hlaðna púðri, og hleypti af byss- unni, er liann bar fram áhrifa- setningar kvæðisins. Mörg eru ljóð hans áþekk að formi og hið marg umtalaða kvæði Kiljans í Eimreiðinni. I fyrra reit Bönnelykke leikrit, og fylgdi því síðan úr hlaði með því, að leika sjálfur aðalhlutverk- ið. Vakti það eigi eins mikla að- dáun og hann hafði ætlað. Innan um alla óstillingu Bönne- hkkes eru eigi vandfundnar „ge- nialar“ gáfur. Síðasta „númer“ hans er þessi bók. Þar hellir hann úr sjer skömm urum yfir hinar innihaldslausu skrautsýningar í Scala, sem Ilafn- arbúar dást að. En hann neitar sjer eigi um, að hnýta í einstaka menn, sem við leikhúsið eru, svo sem hinn alkuxma skopleikara

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.