Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1926, Blaðsíða 8
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 28. febr. ’26. Munið eftir þessu eina iunlenda fjelagi þegas' þjer sjó- og bruna- tryggið. Pósthólf 417 og 574. Simnefni: Insurance. Efnalang Reykjavíknr Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir ósknm. Eykur þægindi! Sparar fje! Vigfói finðliraiiílgsoH kl«ðakeri, AAalstreeti 8' ívidt bjrrgur af fata. og frakkaafiniru Altnf ný #L,i með hrerri ferf AV> Sauinastofunni er iokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. S k r í 11 u r*. Á hótelinu. — Það eru ljótu rúmin, sem þið liáfið hjerna á hótelinu! 1 nótt hlunkaðist jeg niður á gólf, í gegn um botninn á rúminu mínu. — Pjer verðið þá að varast að sofa svo fast. f samkvæmi. Hún: — Þjer viíið víst, að það getur verið hættulegt, að daðra við konu annars manns. — Það er þó víst ekki síður hættulegt að daðra við ekkjuna hana. Traust. Lögmanni, sem í fyrsta sinn hjelt varnarræðu fyrir kviðdómi, fórust þannig orð: — Háttvirtu kviðdómendur! — Maðurinn, sem jeg á hjer að verja, hefir flaskað á því að vera of auðtrúa. Hann hefir ekkert vit á að dæma um menn. Haxm ber traust til þeirra, þó það sjeu örgustu fantar. Jeg bið yður að úrskurða hann sýlrnan. Hann ber fult traust til yðar. Milli vinstúlkna. — Nú, hvernig ertu svo ánægð með að vera trúlofuð honum Grími? Er hann örlátur? — Já, hann gefur mjer alt sem hann getur fengið út í reikning. Hjá lögreglunni. — Eruð þjer viss um, að klulrk an hafi verið tíu, þegar hann rjeðist á yður og löðrungaði yð- ur ? — Já, hún var nákvæmlega tíu. Jeg sá það á armbandsúrinu lians. Aukaþægindi. Maður kom seint um kvöld í smábæ, og hitti þá svo á, að öll herbergi voru setin á því hóteli, sem hann var vanur að búa í. Ilami varð því að le^ta fyrir sjer á öðru minniháttar gistihúsi. En þegar hann kom þar inn á ganginn, fanst honum þarna mið- ur þrifalegt. — Hafið þið herbergi? spurði lxann dyravörðinn. — Já, það höfum við. — Hvað kosta herbergin hjá ykkur? — Við höfum eins manns her- hergi bæði á 2 kr. og á 1 kr. og 50 aura. — Það getur víst ekki verið mikill munur á þeim? — Nei, ekki tiltakanlega. En í tveggja kr. herbergjunum er fjalaköttur eða rottugildra. Götusöngvarinn. — Er þá ekkert rjettlæti til í heiminum? má jeg spyrja. Þarna stingur hún að mjer 10 aurum fvrir lag, sem hann Carúsó hefði að minsta kosíj fengið 500 kr. fvrir. Stúlknahjal. — Hann er mjer sama og allur heimurinn! Til hvers ræður þú mjer ? — Jeg ræð þjer til að sjá dá- lítið meira af heiminum. Rakhnífurinn. Frúin: — Jeg get ekki sjeð, að neitt sje að rakhnífnum þínum, góð| minn. Mjer finst að minsta ikosti alteins gott að ydda blý- antinn minn með honum eins og með gamla rakhnífnum. f símanum. Hann: — Þú veist, elskan mín, að jeg elska þig, og að jeg hefi ekki kyst nema tvær konur.... Hún: — Hamingjan hjálpi mjer! Þá hef jeg fengið vitlaust númer. í sveitinni. Gamall bóndi (við málara): — Svo þjer ætlið að mála fallega staði hjerna í sveitinni. En jeg lield, að nú sje ekkert orðið eftir af þeim. Því í viltunni sem leið kom hjer ljósmyndari og tók þá alla, eins og þeir lögðu sig. ísafoldarpr#«v«ml5ja h f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.