Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1926, Qupperneq 7
11. ftpríl ’26.
LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN9
7
Silkolin.
Munið eftir að biðja
kaupmann yðar um hina
alþektu „Silkolin“ ofn-
sveru. Engin ofnsverta
jafnast á við hana að gæð-
um!
Anör. J. Bertelsen.
Sími 834. Austurstræti 17
Vanga-dansinn í Reykjavík.
Hjer á dögunum kom kvenmað.
nr inn á skrifstofu Morgunblaðs-
ins með eftirfarandi greinarkorn,
og bað um rúm fyrir það. í blað-
inu. Yar ekkert því til fyrirstöðu,
þó Morgunblaðið geti eigi annað
en drogið það í efa, að ungt fólk
bjer í Reykjavík, gangi blóðrisa
í framan, úr dansi. Enn getur
ungt fólk roðnað, af öðrum ástteð-
nm. — Hjer er greinin:
'Það sýnist svo, sem altof margir
hjer í bæ venji sig á ýmsa ósiði
í dansi. Mjer er spurn: Til hvers
eru dansskólarnir ef ekki til þess
að kenna fólkinu að bera sig vei.
S'kilst mjer að það sje eins áríð-
andi eins og að kenna rjettan
fótaburð.
Eins og það er eitt af því fall-
egasta sem fyrir mín augu ber,
að sjá tígulegt fólk og fallegan
dans, eins er það eitthvert liið
ljótasta, sem jeg sje, að sjá fólk
dansa með þeim tilburðum, að
akast aftur og fram með axlirn-
ar og vera í ótal hlykkjum. En
„vangadansinn" er ógeðslegastur
af öllu — og hann er of algengur.
Mjer blöskrar að sjá fólk með
rauðan kjammann, eftir mjakið í
dansinum. Slíkt getur Hka verið
hættulegt. Margir ungir menn
liafa sjúkdóm í hári. Sjest það
best á skallanum. En auðveldlega
hlýtur fólk að geta smitast hvað
af öðru með þessari dansaðferð.
Vil jeg mælast til þess við
danskennara, að þeir afnend
„vanga-dans“. Þarf jeg þess þó
ekki mín vegna, því jeg dansa
aldrei við þá sem bjóða vangann.
S i s.
Þetta er hennar álit. — Orðið*
er laust! • '
Landmandsöankinn danskL
hefir á 5 árum afskrifað Ví> miljarð króna.
Á myndinni hjer er gerð grein fyrir því, hve mikið
verðgildi það er, sem farið hefir forgörðum.
1 Rekstur Konunglega Leikhússins er eilt af þeim ínálmn. sein
þrefað er um í Danmiirku ár eftir ár. Arlega er mikið tap á rekstr-
inurn. Margt er að lionum fundið. En mest kveður að þeirri mii-
bótatillögu, að gera leikhúsið tvöfalt í roðinu og hafa annað sviðið
fyrir söngleiki en liitt fvrir leikrit.
Fjeleysi er kent um, að eigi kemst þetta í framkvieind. Efsta
myndin er af Kgl. leikhúsinu, eins og það er nú.
2 Hallarmvndin neðan við er af Kristjánsborgarhiill, sem uú
er íidlgerð, og er íburðarmesta stórhýsi, sem reist hefir verið í
Danmörku, enda var svo til ætlast að þar væri alt undir eiim þaki,
bústaður konungs, ríkisþing, liæstirjettur og fleira.
Tuttugu ár eru síðan byrjað var að reisa höilina úr rústum,
en hún brann 3. október 1884. Thorvald Jöigensen, heitir iiygg-
ingarmeistari sá, er liafði forstöðu hallargerðarinnar á hendi. Mjiig
eru skiftar skoðanir um það, hve vel hann liefir leyst það verk af
hendi. Þó ber ölliiin saman um, að byggingin sje eigi að sama
skapi tignarleg í sniðum, samanborið við íburð og kostnað. —
Myndiii er af bakhlið hallarinnar, tekin utan við hallargarðinn.
3 myndin er af ráðhúsi Kauprnannahafnar, og er teiknuð ineð
mynd af svíni, er á að sýna sta-rðarlilutfall ráðhússins og flesk-
magns þess, er Danir flytja út úr landi á ái i liverju.
Þeir, sem staðið hafa á Ráðhústorgi r Kaupmannahöfn og muna
ndkkuð um stærð ráðhússins, geta gert sjer grein fyrir hve út
flutningsflesk Dana er fvrirferðamikið. — Þeir innbyrða fyrir þaö
Yi miljarð króna á ári.