Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1926, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1926, Page 7
9. mai ’26. 7 Silkolin. Munið eftír að biðja kaupmann yðar um hina alþektu „Silkolin“ ofn- sveru. Engifl ofnsverta jafnast á við hana að gað- um! Anör. J. Ðertelsen. Simi 884. Austurstrcti 17 ■utfiPtnri wrtnrt www wfiww n wrmw rtii riwr JOT3CnjUT5wtIljUfOlji3i3nijiyuuCii12uT3lJ Pólflugið og kvikmyndirnar. Burtför Amundsens frá Svalbarða á að kvikmynda og sýna í New Ýork, viku eftir að hann leggur á stað. Það stendur mikið til fyrir kvikmyndatökumönnum ýmsum, í sambandi við pólflug þau, er nú ‘standa fyrir dyrum. Mörg kvik- myndafjelögin vilja, svo sem gef- Ur að skilja, ná í myndir af flu«?- inu, og það sem fyrst. Mest mun athyglin beinast að Amundsen og loftskipi hans, „Norge.“ Sænsk-amerískur kvikmynda- tökumaður, Rey Fernström, hefir sýnt af sjer mesta rögg allra starfsfjelaga hans, enn sem komið er, þegar um pólflugið er að ræða. Hann ætlar sjer hvorki meira nje minna en að láta sýna í New York kvikmynd af burtför Amund sens frá Svalharða og flugið inn yfir ísinn, viku eftir að Amund- sen leggur á stað. \ Hann hefir, eða fjelag það, er hann vinnur fyrir, ‘keypt flugvjsl. 'Ætlar hann að kvikmynda skip Amundsens úr henni og fylgja honum í loftskipi hans, svo langt norður yfir ísinn, sem auðið er.Síð an snýr hún við, flýgur suður með strönd Noregs, alt að Mandal, þaðan yfir til Southampton í Eng- landi. Verði skip það, sem fer hraðferðir þaðan og til New York farið, en það fer árdegis jafnan, •þegar flugvjelin kemur til Sout- hamton, þá ætlar Fernström að fljúga á eftir því og láta kvik- myndina falla niður á þilfarið. Talkist það ekki, ætlar hann að fljúga með hana alla leið til New York. LEBÖÓK MORÖUNBLAÐfllNS Seunilegt er, að eitthvað kunni nú að hindra það, að þessi áætlun komist í framkvæmd. En hún sýnir, hve mikið kapp er lagt á það að kvikmynda pólflugið og koma þeim myndum, sem fyrst til til sýnis. Frá Einari i Rauðhúsum. Einar í Rauðhúsum var einn þeirra manna, sem hafði gaman af að segja frá hreystiverkum sín- iim. Gerði hann það á þann hátt, að hann fjekk menn til þess að hlusta á sig, þó það væri undir lxælinn lagt, hvort trvinaður yrði lagður á sögur hans. / Eitt sýnishorn af þeim er á þessa leið. Einar segir frás „Einu siuni var jeg á ferð með gömlu byssuna mína. Leið mín lá fram með á. Sá jeg þá stóran andalióp fljúga yfir ánni, ofar en þar sem jeg var. Jeg hugsaði mjer gott til glóðarinnar að skjóta þær nú, og láta þær berast með straumnum til mín. Jeg skýt nú á endumar, og lenda þœr allar í ánni. Sendist jeg síðan út í strauminn til þess að krækja í veiðina, en svo mikið kast var á straumnum, að jeg rjoði mjer ekki. Straumurinn tók niig og volkaðist jeg niður eftir jánni um stund, innan um endurn- ar. Er jeg var búinn að kútvelt- ast niður af 13 fossum, gat jeg loksins af hendingu krækt í ann- an árbakkann. En þá hafði jeg tvær endur í munninum, fjórar í fanginu, og tveim hafði jeg náð með tánum á hvorum fæti, því berfættur var jeg.“ Onnur er á þessa leið: „Þegar jeg gekk til prestsins, lá leið mín yfir háls. Hafði jeg jfeömlu byssuna mína með mjer. *Niðaþoka var á. Alt í einu heyri jeg tóu gagga úti í þo'kunni. Hleypti jeg af byssunni á hljóðið og hjelt síðan leiðar minnar. Kom jeg síðan til prestsins. En þar fjekk jeg skömm í hattinn fyrir slæma kunnáttu og hljóp \ fússi aftur heimleiðis. Var asi á mjer yfir hálsinn til baka. En viti menn; alt í einu dett jeg um eitt- hvað. Þar er þá tóan. Hafði eitt hagl farið iun nm annað augað og út um hitt — og steindrepið hana.“ Þriðja er á þessa leið: „Jeg var eitt sinn á rjúpna- veiðum. Er komið vnr fram undir kvöld var jeg orðinn haglalaus, en alveg vitlaust af rjúpum alt í kringum mig, svo mjer þykir leitt að fara frá þeim. Jeg teic mig þá til og fer að leita að liögl- 1101 5 rjúpnnum, sem jeg var hú- inn að skjóta. Finn brátt eitt. Skýt nú með þvi hagli. Tek þaó úr rjúpunni, og svona koll af kolli, nota altaf sama haglið, og te'k það úr rjúpunum. Þegar jeg hætti, var haglið orðið svo litið af sliti, að þegar jeg li.jelt á því milli fingr- annn, þá sá jeg það ekki.“ Nafnkunnur ræningjaforinj>i í Korsíku, nýlega veginn. Hann hjet Romanetti. Var æfiferill hans hinn einkennilegasti. Trm síðustu mánaðamót flaug sú fregn út um heim, að síðasti ræningjaforingi Korsíku væri veg- inn. Höfðu heimenn nokkrir gert fyrirsát fyrir honnm* nálaigt hú- &tað hans, og skotið hunn til bana. Romanetti lijet hann, og var einhver áhrifamesti maður á Kor- síku. Stórríkur var hann og liafði margt vopnfærra manna. Allmikill hluti eyjarskeggja varð að greiða Romanetti skatt. til þess að lialda friðj við hann . Gátu vfirvöldin ek'ki rönd við leist. því bæði vnr Romanetti liðmargur og herskár, og jafnframt vinsæll af alþýðii, því hann var maður hjálpsamur og stórgjöfull. Vfirvöldin höfðn lofað 20,000 frönkiim lil höfuðs honum. En alt koin fvrir ekki, Romanetti hjelst uppi að koma til höfuðborgarinnar á evnni, Ajaccio. Hafði hann lífviirð knáan með sjer, er þangað kom, svo erginn þorði að skerða hár á höfði hans. Hann' hjelt jafnvel hrúðkaups- veislur miklar í Ajaeeio, er hann gifti dætur sínar. Mælt er að komið hafi það fyr- ir, að borgarstjórnr í Ajaccio hafi i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.