Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Side 1
LESBÓK
MORGUNBLAÐSINS.
Sunnudag/nn 16. maí 1926.
Tákn nýrra tíma.
Eftir Ramsay ÍDuir.
Ái'eiðanlega eru nýir tímar að
renna yfir mannkynið. — Er þess
fyrst að gæta, að nii orðið ern
allar þjóðir heimsins tengdar bönd
um stjórnarfars og viðskifta. Var
þetta komið á áður en ófriðurinn
mikli skall yfir .í fjórar aldir hafa
áhrif og völd Evrópuþjóðanna ver
ið að breiðast út um lieiminn.
Yfirráð Evrópuþjóðanna yfir
heiminum náðu hámarki sínu á ár
unum áður en ófriðurinn braust
út, og var þnð valdastreita þeirra,
sem kom ófriðnum af stað. — En
jafnframt því, sem ófriðurinn
mikli bar vott um ósamlyndi og
missætti þjóðanna, varð hann og
til þess, að sýna mönnum fram
á, hve mjög allar þjóðir heimsins,
eru nú hver annari liáðar. Því
ófriðurinn mikli var fyrsti við-
'burðurinn í sögunni, sem hafði á-
hrif á hag allrp. þjóða, fyrsti 6-
friður, sem allar þjóðir fundu að
kom sjer við.
Nú er því svo komið, að eigi er
hægt. að aðgreina stjórnmál Ev-
nipu frá stjórnmálum heimsins.
Evrópa er því, og fremur nú en
nokkru sinni áður, miðstöð rnenn-
ingarinnar, því um Evrópu liggja
þau bönd, er tengja allar þjóðir
lieimsins santan í eina heild. —
Frá Evrópu koma stjórnmála- og
skipulagshugmyndir og slkoðanir,
sem ríkjandi eru í heiminum; það-
an kemur þekking sú, sem ger-
breytir lífsskilyrðum mannkyns-
ins. Þó vestræna menningin hafi
fengið ný svið í Ameríku, og hafi
eflst þar á ýmsa lund, þá er það
svo enn í dag, að framtíð vest-
rænu menningarinnar í Evrópu er
undir Evrópuþjóðunum komin.
Getiii* vestræna menningin hald-
ið tökunum á heimsveldi því sem
hún hefir stofnað eigi alls fyrir
löngu? Enginn getur svarað því
með vissu; viðburðanna rás í Ev-
rópu sker úr því Sent stendur er
aðstaða Evrópuþjóðanna gagnvart
þjóðflokkunum utan Evróptt mun
lakari en verið hefir. Er það ills
viti. Sem- stendur eru róstur og
byltingar í Kína, í Indlandi, í öll
ttm múhameðstrúarlöndunum og
jafnvel í svertingjaríkjunum.
Osamlyndi Evrópuþjóðanna hef
ir orðið til þess, að blása eldi að
glæðunt óeirða utan Evrópn, —
draga úr yfirráðum Evrópumenn-
ingar og rýra áiit hcnnar.
Fóliksfjöldi flestra hvítu þjóo-
anna fer annaðhvort minkandi, —
eins og t. d. á sjer stað í Frakk-
landi, ellegar að minsta kosti fer
fólksfjölgunin minkandi frá því
sein áður var. En fólksfjöldi
flestra annara þjóða vex hröðum
skrefum, og hefir aldrei vaxið
eins ört og nú, síðan þekking Ev-
rópumenningarinnar kom í veg
fyrir hungursplágur og hörmung-
ar, sem ltjer fvr meir dróg úr allri
fjölgun. — En hvítu þjóðflokk-
arnir cru enn í dag gagnteknir
af innbyrðis togstreitu; þeir eyða
kröftum sínuin [ vígbúnað, og leit-
ast við að spilla fyrir sjer með
eyðandi stjetta-styrjöldum. Rúss-
ar, stærsta þjóðin, eða valdhafar
hennar, hafa telkið sjer það hlut-
verk á hendur, að eyða með of-
beldi grundvelli þeim, sem vest-
ræna menningin hvílir á.
í stuttu máli sagt: AJdrei hefir
riðið eins mikið á því fyrir Ev-
rópuþjóðirnar, og fyrir mannkyn-
ið yfirleitt, hvernig Evrópuþjóð-
irnar liaga sjer nú á næstunni.
Fraratíð menningarinnar, eða í
öllu falli, hvort, Evrópumenningin
á framvegis að vera hin ríkjandi
í heimirfum, veltur á því, hvernig
Evrópuþjóðunum tekst að semja
og leysa stjórnmála- og fjárhags-
vandamál sín á næstu árum. Ef
þeim tekst eigi að halda sættum,
og þær láta reka á reiðanum út
í annan ófrið, ellegar ef þeim
tekst eigi að bæta atvinnulíf sitt.
og rjettarfar, og þær fljóta að
feigðarósi stjettabaráttunnar, er
heimsveldi Evrópumenningarinnar
mikil hætta búin.
Er það eigi ætlun mín, að halda
því fram, að Evrópuþjóðirnar eigi
að halda öðrum þjóðum I helsi
undirökunar. 81íkt kemur alls
ekki til mála. pað er forusta, en
eigi nndirokun, sem um er að
ræða. Spurningin, sem alt veltur
á, er þessi: Geta Evrópnþjóðimar
á ný náð forustunni í andlegum
skilningi, þeirri forustu, sem þær
höfðu fyrir ófriðinn yfir öðrura
þjóðflokkum heimsins, og sem þær
að vísu náðu á 19. öldinni, sum-
part með valdi hins máttugra?
Ilvernig þessu reiðir af, virðist
undir því komið, hver úrslit verða
fjögurra stórmála, sem öll sýnast