Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Side 3
16. mai 1626.
mmmmmmmmmmmc a—————— ■! —■ n ■ ~~
við sjeurn á tímamótuw, að því
er snertir hinn andlega þroska og
skáldment yfirleitt. Hinar mj'jg'
öru framfarir síðustu aldar hafa
orðið til þess, að menn hafa leiðst
út í að leggja alúð við sjerfræði-
greinar. Þessu muu halda áfram.
hhi þetta hefir ólieppilcgar afleið-
iugar. Menn tapa yfirliti yfir
strauma og stcfnur tímans. Ileim-
sj>ckilegar hugleiðingar með víð-
sýnum yfirlitum, hafa verið van-
ræktar, og hafa nútíðarmenn því
margir lent á villigötum óstýri-
lætis.
Koma leiðtogar fram á sjónar-
sviðið, er leiða þjóðirnar á rjett-
ari brautir, — gefa þjóðunum
glögga vfirsýn yfir nútíð og fram
tið, og skýra frá því, hvert nú er
stefntf An slíkra leiðtoga er hætt
við að við missum sjónar á því
A’eglega hlutverki, sem okkur hef-
ir verið ætlað.
I Vesturlöndum er nú mjög fá-
tæklegt umhorfs í heinii skáld-
skapar og annara lista. Iljer er
eins og allar öldur andagiftar
liafi þvérrað. Enginn getur giskað
á hvaða afleiðingar slíkt kann að
Isafa. — Fyrr á tímum hafa blóma
aldir skáldskapar risið, þegarmenn
hafa hrærst af öldum mikilla við-
burða.
Enginn skortur hefir verið á
stórfeldum viöburðum síðustu ár-
in. En þó hefir eigi borið á neinni
blómaökl skáldskapar. Vera má, að
mismunur vorra tíma og, liinna
liðuu, sje í þessu efni í því fólg-
inn, að fyr meir voru menn gagn-
teknir af málcfnum þeiin, sem bar-
ist var fyrir, ólu í brjósti sjcr
bjargfasta trúásinn málstað, trúðu
J»ví, að mannkynið, eða sá flokkur,
sem þeir fyltu, væri útvalinn til
þess að takast göfugt verkefni á
Jiendur. I stuttu máli: Það voru
tímar liinnar sterku trúar. En nú
er öldin önnur; nú er í trúar stað
komin örvinglun, óvissa og hringl.
Mcnn hafa að mestu leyti glatað
trúnni á tilgang lífsins, en hún
hjarði lengi við, þó óljós væri. Og
vera má, að á því velti nú mest
fyrir mannkynið, hvort þaö tekst
eða eigi að endurglæða trúarlífið,
trúna á tilgang lífsins, sem getur
gefið mönnum í hendur hlutverk i
aö inna af hondi. Takist þetta eigi, j
er hætt við, aö dauft verði yfir
LESBÓK MORGUNBLAÐ8IN8
8
Munið eitir
þessu eina
innlenda ffelagi
þegar þjer ejó- og brune.
tryggió.
: Slúvátr.: Slmi 542. Brunavðtr.: Slmi 254.
PóathAlf 718.
8imnefnii Ineurance.
skáhlskapnum, og erfitt verði að
ná útsýn yfir strauma og stefnur
mannlífsins, en slikt er nauðsyn-
legt, eins og áður er vikið að.
Þá má og búast við, að erfitt
veröi að stefna með festu að úr-
hiusn þeirra viðfangsefna, sem eg
áður hefi lýst.
Nýir tírnar standa fyrir dyrum,
merkileg öld, á því leikur enginn
vafi. En livernig hún verður, get-
ur brugðist til beggja vona. Fcr
það eftir því, livernig þeim erfið-
leikum verður tekið, sem mauakyn
ið liefir nu til úrlausnar.
líf þjóðirnar láta undan síga fvr
ir erfiðleiltum þeim, sem áður er
lýst, renna uj)j> skelfingartímar; en
verði erfiðleikunum tekið sem lient-
ugum ta'kifærum til þess að sýna
krafta sína, mun ujiji renna blóma-
Ölcl meiri en nokkru sinni áður;
skýflókar dreifast, sem nú ógna
menuingu vorri, og hið hrjáða
hiannkyn byrjar nýtt líf og starf
á brautum sannra framfara.
(Lausl. þýtt).
■O-OQO--©
Blinái maðurinn.
Efftir lón Björnsson.
Oft á dag liggur leið mín fram
lijá liúsi einu, sein í býr blindur
maður. Jeg þekki liann ekkert,
veit ekki hvað liann heitir, og hefi
aldrei við liann talað. En jeg hefi
sjeð hann um langan tíma á liverj-
ura morgni, þegar himininn hefur
verið lieiður, veðrið hlýtt, og sólin
breitt ljósfaðm sinn yfir berar
götur og kuldaleg Jiús. Þá kemur
liann út á gangstjettina, og hefst
þar við lengur eða skemiir. Af
báttum hans þá hefur injer virst,
að jeg geta lcsið I hug þessa ljós-
riemhi manns, skilið söknuð lians,
og jafnvel fundið þiuiga myrkurs-
ins, sem hvílir yfir sál hans —
blinda manneins.
Jeg sje hann aldrei nema þeg-
ar sólskin er. En þá er honuin
fylgt út úr húsinu, út á gangstjett
ina. Þar stendur hann, eða situr
á stól, sem homun er borimi. Um
leið og hann kemur undir bert.
loft, snýr hann sjcr móti sólu,
lyftir höfðinu, og lætur geislana
falla yfir alt andlitið. Ilannsjer
ekki ljósgjafann — en hann finn-
ijr hann. og amtlitið fagnar hon-
rj4[i. Það er hrukkótt af elli. En
það sljettist og mýkist. Það er
fölt og grannleitt. En það slær
því líkt sem æskuroða á það, þegar
blindi maðurinn fagnar sóhimii.
Við og við deplar hann sljófum
augunum, eins og hann sje nð
þrýsta þeim til að skynja birtuna,
lakn á móti henni.
Hanu er altaf berhiifðaður.
Uann gengur ekki úti í ljósið með
höfuðfat, fremur en aðrir merrn
í guðshús.
Svo stendur hann uin stund nióti.
sól. Andardrátturinn verður tíðari,
brjóstið hvelfdara. Stundum b.’na-
jr hanu við geisluuiun, scm haun