Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Qupperneq 4
LESBÖK M0RGT7NBLAÐSÍNS
Tralle 8 Rothe h.l. Rvík.
Elsta vátiyggingarskrifstofa landsins.
— Stoinnð 1910. —
|Annare vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátryggingarfjelögum.
Margar milljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggjendum í skaðabætur,
Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá-
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið.
tkki sjer, en fiimur. Jejj liugsa,
aS >á sje eldur endurminning-
anna að kvikna í honurn og verma
hann. Hann minnist, ef til 'vill,
æsku sólar og siunars, þegar hann
gat neytt augna sinna, sjeð him-
ininn, jörð og liaf, horft á nidjónir
Jmatta og arið í loftinu, begar
hann átti alt lífið framundan og
sólin ljet alt gróa í honum, eins
og grösin á jörðunni.
Þegar hann hefir látiö sólar-
geislana haða andlit sitt umstund,
snýr hann sjer við og tekur að
reika meðfrain húshliöinni, stutt-
um, rólegum skrefum. Ilann hcld-
ur sig fast við húsliliðina, án
þess að þreifa fyrir sjer, >ó ekki
sjái hann takmörk gangstjettarinn-
ar. Hann finnur, hvað liann ma
fara, og hvað honum er ekki fært.
Við og við lítur hann í kring-
um sig, eins og hann sjái mn-
liverfið. I’að er ósjálfráð lireyfing.
Hann hefur ef til vill heyrt barns-
rödd í nánd, og viljaö sjá æsk-
una, eða bifreið brunar framhjá
lionum með harki og háreysti. Þá
fylgir hann henni með blindum
augunum, eftir >ví, sem dynurinn
segir honum til, hvar lnin er, Ilann
hefur ef til vill aldrei sjeð hifreið,
og skilur ekki >essa þjótandi ferö,
>essi kaldranalegu öskur, >eun<m
ferlíkismátt, sem lœtur gangstjett-
ina skjálfa undir fótum hans. —
Hann lítur svo forvitnislega á eft-
ir Uenni. Fm honum er bönnuð
'>ekkingin.
Stundum fara hestvagnar um
götuna,brokkándi eða fetið. En >að
skröltir í vögnunum og liófatakið
glymur í götunni. Jeg ,sje á blinda
manninum, að >að >ekkir liann.
Hann skilur og brosir.
Eftir nolikra stund finnur liann
stólinn sinn og sest, Oðru hvoru
hefur liann augu sín til sólar, lyft-
ii höfðinu, og fær geislaljómann
alt andlitið. Svo rennir liann á
ný blindum sjónum umhverfis sig,
eins og leiti liann að skímu, ofur-
litlu rofi í myrkrið.
Stundum er sem Iiann lilusti.
I*að liefir borist eitthvert liljóð lil
eyrna iians. Þau eru næm. Ilann
liefur ef til vill heyrt niannamál
: fjarlægð, glaöar raddir eða al-
vörugefnar, eða starfsgnýinn frá
höfninni, eða hifreiðablástur ein-
liversstaðar í öðrum lduta Itiejar-
ins, eða aðeins suð flugnanna við
liúshliðina eða í opnum gluggun-
um. Og hann lilustar. Ilann verð-
ur að bæta sjer >að upp með
hcyrn, sem á skortir í sjón.
I’annig situr liann nokkuð fram
eftir deginúm. Sólin íærist til suð
uráttar, og geisiamagn hennar
eykst. Blindi maðurinn lyftir höfði
sínu í þakklæti og ljósþrá. —
" II.
Jeg >ekki liann ekki — veit ekki
livar hann liefur slitð bernsku-
skónum, eða hvort ferill hans hef-
ur verið lengst af á sjó eða landi.
En svipur hans, >egar hann lyftir
andliti sínu móti sól, liendir á, að
liann.sje fæddur í sveit, í sólhjer-
aði, grösugri víðlendu frjósemi og
jarðargróöa, >ar sem sólin var
16. maa 1926.
i.lmáttug og gaf öllu líf. Þegar
itann brosir við geislunum, er sem
liann minnist morgunljóma á tind-
uni, sólbliki á ám og vötnum,
Ijósóði vorfugla, gliti sólar í dagg-
artárum á g'rasi. Mjér sýnist and-
lit hans ljóma af minninjjum um
vald, mátt, fegurð og lífskraft
ljóssins, sólarinnar. Það er svo
mikil >ekldngargleði í brosinu.
Hann liefur ef til vill verið
smali, farið á fætur með sólinni,
látið liana vekja sig, fagnað geisl-
um liennar eftir kalda >okunótt,
og drukkið >4 allan daginn í há-
fjallalofti. Eða hauu hefur éin-
hverntíma átt ástmey, og setið
r. eð lienni um Jónsmessunótt í
fjallshlíð og sjeð sólina rísa úr
hafi, liærra og hærra, upp yfir
fjöllin, og skapa nýja jörð og nýj-
an liiminn — nýtt líf. Ef til vill
liefur liann einhverntíma verið
bóndi, og sjeð sólina brjóta veldi
vetrar á hak aftur og gera jörð
lians fagurgræna. Jeg veit >að
ékki. Hann hefur ef til vill aldrei
..verið neitt“ annað en ljósvinur,
sóldýrkandi, sem var sviftur
mættinum til að geta tilbeðið með
allri sál sinni.
Jeg >ekki liann ekki. En í livert
sinn og jeg sje liann lyfta höfði
mót sól, sje liann brosa við geisl-
nniim, >á finst mjer jeg skilja
enn hetur alla ljósþrá mannanna
— frá kyni til kyns.
Annaðhrort e(fu.
Moðirin: Hvar er liann Siggi 1
llvert hefir lianu farið?
Faðirinn: Ef ísinn er heldur,
liefir liann farið út til að renna
sér á skantum. Annars hefir hann
farið út til að fá sér kaít bað.
Hundahcpni.
Tveir drengir voru að tala saman.
— Ilún var, svei mér >á, hepp-
iu, liún systir mín í gær, sagði
aiinar >eirra.
— llvernig >á?
— Jú, hún var í samkvæmi, og
>ar var leikinn leikur, >ar sem
karlmennimir áttu að kyssa ein-
hverja ákveðna siúlku eða g<‘fa
lienni í >ess stað öskju með súkku-
laði. Og hún kom heim með fjórtán
Öskjnr af súlikulaði. .. .