Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1926, Síða 5
p • 4 16. ínai Í92ti.ÍÆtmÓg. UCm*M9b&imm . . t islensk gestrisna. tnn tt'kið, að liafa liann þó loks .It1*' mau, að cinu sinni baö .Morgunblaðið lcscnduj- sína um lýsingu á skemtilegu suniarfei’ða- lagi, og ætlast til þess þá um leið að þ;rr frásagnir gæti orðið örfun æskulýð höfuðborgarinnar, til þess 'að sjá og kynnast meira af ís- lcnskri uáttúru, en áður var. Margir ágætir menn og kocur lögðu þá fram sitt liðsyTði, til þcss, og jeg held að á þeim grein- utn sje mikið að græða fyrir þá, er kynnast vilja fjallalífi og ferða- lifi á Islaudi. •Tcg man sjerstaklega eftir 3 greinum um þctta efni. Tvær þeirra voru eftir Ögmund Sigurðs- son skólastjóra í Flensborg, þann mann, sem kunnastur er öllu því, ;sem íslenskt er, frá ystu fjarð- dröngum, að rótum og istyptum kolli lleklu og Herðubreiðar Þt'iðju greinina skrifaði frú pórunn Richardsdóttir, hlýja grein, ferðaminning upp um Borgarfjörð og mintist þar rjctti- lega hinnar íslensku gestrisnu, kem nú er að hverfa úr sögunni, áð niargra dómi. Þó langar mig ; til þess, að bera henni svolítið vitni. — Jeg kom frá Akureyri, fór sem leið liggur norður í Hörg- árdal, beygði svo inn í Öxnadal- inn, „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla.“ Það var bjart loft og lieiðskír kiminn og besta veð- ur — en dalurinn var langur. Jeg gæti eklci trúað því, þótt ■cinhver segði mjer, að neinn dal- ur á íslandi gæti verið svo langur. Jeg var á þreyttum hesti. Mjer var sagt, að Þverá mundi vera í vexti 0g viðsjál ■— varða væri þó á eyrí í ánni og yrði menn að fara eftir því grandgæflega, er hún benti. Nú kem jeg að ánni mcð hálf- um huga — og legg samt út í kana. Við mjer blasir bær í hlíð- innj beint á móti og þangað ætl- aði jeg að ná undir kvöldið og 'fá hvíld bæði fj’rir mig og hest- íun. Ilrósaði jeg þá meg sjálfnm mjer kappi út af því, að vera laus við þennan rækaUans langa Dxnsðal, og þóttíst híminfl. hond- 'áð baki mjer. ' Jeg legg nú út á ána, og stefni á vörðuna, eins og mjer hafði verið ráðlagt. Áin var ekki djúp nje lieldur straumhörð, dálítið breið, og mcðan jeg er að klöngr- psf yfir hana í hægðum mínum, hefi jeg nógan tíma til að skipasí um. Sje jeg þá, er mjer verður litið heim að bænum, að fullorð- inn maður og drcngur koma *lilaupandi sunnan frá túngarði, og linna ekki spretti fyr en bænum !,er náð. Þá er lilaupið inn og skelt í lás. Jeg var úti í miðri ánni — og hugsa nieð mjer, að þarna sje ekki gestrisið fólk. Það muni hafa s,ipð til mín og sje nú að forðast aðskotadýrið. Þessvegna spretii jeg af klárnum þegar jeg kem upp úr ánni, hefti hann og lagð- ist sjálfur í lækjargróf og sofn- aði — því að kvöld var komið. — Hjer verð jeg að geta þess, að jeg var í regnkápu, þá er jeg reið yfir ána, en breiddi hana of- an á mig, þá er jeg lagði mig til hvíldar. Jeg veit nú ekki vel hve lengi jeg hefi sofið — löngum tíma nam það alls ekki. Vakna jeg þá aB í einu við, að kallað er hátt: — „Gott kvöld“. Jeg rís upp, sje fyrir mjer gjörfulcgan mann, mið aldra. Hann spjT, hvort nokkuð bje að mjer. Það fanst mjer ekbi vera, þóttist stálhraustur. Þá spjT hann, á hvaða fcrðalagi jeg sje. — Jú, jeg er á leið til Rej'kja- víkur. — Ilvers vegna legstu þá hjer niður á árbakka, í stað þess að koma heim? Okkur sýndist kvenmaður í kápu fara yfir ána. En þegar hiin áði hjer á bakkan- um, hjeldum við að eitthvað hefði að henni orðið, svo .jeg gekk hing- að ofaneftir. Jeg hafði ekki glejmt því, setn jeg hafði sjeð áður með mínum eigin augum, að bóndinn á bæn- ’um tók til fótanna, og lokaðibæn- um að sjer, þá er hann sá gest í aðsígi. Þess vegna sagðj jcg: — Jeg lagjist bjerná vegna þeks', áð jeg sá að bóndinn á bæn- Silkolin. Mtmií tfUr «8 bU|t ktvpaukaa jHr um hiái tlbtkta JÚÉafa* ofk- raro. En«te oftmKa itíwui á kiM «8 xm\ Anór. ). Ocrttlstn. 8Wlk ÁmtttiÉteH 9 um þarna vildi ekki fá gesti; i kvöld, incðnn jeg var að komast jfir ána, hljóp lianu lieim, utan úr túnjaðri, og skelti bænum í lás. — Þú mátt ekki virða það á verra veg, sagði hann; það var kiðlingurinn. Kiðlingur? — Við höfum kiðling heima, óg hann er svo bæjarsækinn, að við ráðum varla við hann- Og í kvöld fór jeg með hann suður fjrir lúugarð og drengurinn með mjer. Þar skildum við við hann og hlupum heim, sem fætur tog- uðu, svo að hann næði okkur ekki. Ög þegar jeg kom heim, skelti jeg bæjarhurðinni í lás — en sá þá jafnframt til þín. Jeg vona, þá er þú heyrir þctta, að þú þj’kkiot ,ekki við mig. En nú ætturðu að koma heim með mjer, og fá skyr. Jeg labbaði heim með lionum. Hvergi hefi jeg sjcð jafu Ijeleg húsakynni eins og þar: inoldar- gólf í baðstofu og höggspænir undir rúmfótum, svo ekki sykkju þeir í leirinn. Jörðin ef líka eign hins opinbera. Eu þrátt fyrir þetta, liefir mjcr hvergi liðið bet- ur en þar. f því koti fanu jeg þessa „elskulegu, íslenskn gcst- risnu“, sem frú Þórunn Richards- dóttir talar um, og í þcim nnm ríkari roæli sem verra var þar að taka í móti gestum en á höfðings- setrum Borgarfjarðar. Llklega befi jeg orðið beima- fólki þar til leiðimla. En jcg gat ekki slitið mig þaðan íjt cn um miðja nótt. Bóndi vísaði m.jer léið —- rjett upp hjá Lurkasteini — svo eins ng götur liggja jfir Öinadalsbeíði. „Varaðu þig a Nórðurá Jeg kóm að vestán i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.