Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1926, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1926, Blaðsíða 1
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. Sunnudaginn 4. júlí 1026. Rlþingishátíðin 1930. Eftir Rrna Óla. Síðan jeg skrifaði greinina í i.esbók Morgunblaðsins um há- tíðahöklin á Þingvöllum 1930, og kom fram með þá uppástungu, að tjaldað væri yfir gjána, hefir fjöldi manna þakíkað mjer fy.rir þá til- lögu og talið hana hið skynsamleg asta, sem enn væri fram komið í því máli. Sumir af þeim, sem vel eru kunnugir á Þingvöllum, hafa jafuvel -sagt, að þessi tilhögun væri svo einföld,ikostnaðarlítil, en J)ó um leið tilkomumikil, að litlar líkur sje ti 1 ]>ess, að tillagan nái fram að ganga. Aftivr á móti eru þeir margir, er eigi eru kunnugir í Almannagjá, er ætla, að hug- myndin sje ekiki framkvæmanleg vegna liess, að gjáin sje ekki td Jiessa fallin. • Jeg vil þess vegna bæta hjcr nokkru við fvrri grein mína, mál- inn til skýringar. Almannagjá er mjög jafnbreið endanna í milli, 20—25 faðmar milli brúna. Morðan við Oxarár- foss er gjáarbotninn sljettur grasvöllur og ]>ar hefi jeg hugsað mjor, að tjalda skuli yfir gjána. llafið milli klettabrúnanna mun vei'a um 20 faðmar og mishæð nóg til þess, að vel geti steypt af tjaldi. Gjáarbotninn eða völlu.rinn, er ea. 17 faðmar á breidd og ca. 45 faðmar á leugd og er þó eigi J>ar með talin allra syðsta skákm suðiwr við ána, þar sem getur gætt íiða frá fossinum. A allri Jiess- ari vegalengd, er hvor tveggja gjábakikinn mjög jafnhár og er }>v: hægðarleikur að setja þar tjald vfir. A einum stað um mitt svæðið, heí'ir fyrv langalöngu hrunið grjót úi vesturhamrinum og myndað þar dálitla skriðu. Þar ætti að hlnða upp og tjalda veglega konungsbúð. Eru þar stór bjö.rg, sem liafa má í veggi og þarf ]>ví eigi langt að sækja byggingarefni. Er staður- inn hinn fegursti og viðkunnan- legasti. Að baki er himingnæf- andi hamarinn, fagurg.yen grund framundan, en fossniður í hæfi- legum fjarska. Á vellinum fjrrir norðan mætti setja Al]>ingi, ef .rigning væri, og gæti þá áhe^mendur verið á svðri hluta vallarins. Hinar aðrar búð;.r, sem jeg vil að reistar sje f}rrir gesti lands- ins, ætti að standa norður í gjánni. Ætti ]>ær að vera þar- í röð undir öðrum hvorum kletta- veggnum og mætti hafa á þeim framþil svo að þarna myndaðist Ifúsaþ.vrping, er svipaði til hinna gömlu íslensku sveitabæja, Qæti ]>etta orðið Ijómandi fallegt og mjög eiukennilegt og þjóðlegt. lla'gurinn er hjá að koma vatni til búðanna, ba'ði konungsbúðar og gestabúða. Þarf eigi annað en leggja vatnsleiðslupípur úv Oxará og ]>angað niður eftir. Nógur e.r hallinn. Slíkar vatns- leiðslur eiga og að vera í veit- ingatjöldunum, sem jeg mintist á í fjrrri grein minni, og nauðsyn- legt er að sje í gjánni, ef þetta fyr- iukomulag verður á. eða eitthvað líkt. Það e." mín skoðun og margra fleiri, sem jeg liefi talað við, að í Almannagjá sunnan við brú, megi eigi lejrfa nein tjaldstæði. Aftur á móti mætti koma nokkr- um tjöldum fyrir í gjánni með- fram ánni. En það segir lítið, þeg- ar leysa á úr þeim stó*ra vanda Grasflötin í Almannagjá, þar sem tjalda skal yfir. Myndin er tekin er konungshjónin og fylgdarliðið gekk suður völlinn. — í baksýn úði úr Oxarárfossi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.