Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1926, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1926, Blaðsíða 7
4. julí '26. LE8BÓK. M0RQUNBLÁÐ8LV8 1 heiðinni. Og regnboginn glitraði í allri sinni dýrð, gulur og rauður og grœnn og blár, eins og hann hefir frá öndvarðu glitrað. Annar regnabogafóturinn virtist standa í berjalautinni hinsvegar í dalnuni, en hinn á liólnum fyrir ofan bæ- inn, þar sem þau áttu lieima. Og elskendurnir leiddust heim- leiðis, í áttina til ."egnbogans. Eu á lueðinni fyrir ofan þau stóð iirlaganornin. Hún skygndist um í liðna tímanum og hún skygndisr fram í ókomna timann. og hún sá hvernig iirlagaþneðirnir ligg.ja. Alstaðar sá hún orsakir og al- staðr,- afleiðingar. Og afleiðing- arnar risu eins og öldur á útsæ mannlífsins. Það var á að líta eins og þegar þung og sígandi undiralda líður fram undv’ marg- sjóuðu ölduróti á yfirborðinu. Og örlnganornin ldó ikulda- hlátur um leið og hún leit til elskendanna, sem keptust við að komast undir fótinn á regnbog- annm, til )>ess að gela þar óskað sje.v blessunar og farsældar fyrir líf sitt. En áður en ])au varði, var regn- boginn fluttur. Nii virtisf annar fóturinn standi við kirkjudyrn- ar á prestsset.'ánu hinsvegar í dalnum, en hinn í dalmvnninu fram við Ströndina. Það verður ekki fyr en ein- hvern tíma seinna, sagði ma'rin, og þrýsti s.jer upp að unnusta sínum. Og svo gengu ]tau heim að bænum. En nokkru síða.r kom iirlaga- nornin og nam ungmennið broH frá ástmey sinni. Ma>rin gat að- eins þrýst nokkrum brennandi kossum á varir hans að skilnaði. En það var eins og var’.v sveins- ins gætu ekki sagt það, sem hjarv- að vildi segja. Hann var fjötrað- ur af einhverju ósýnlegu valdi. Orlaganornin flutti sveininn í óþekt land. Fyrir landinu rjeð dvotning. Hún hjet Freisting. Þar voru skrautlegar hallir og höfð- ingjasetur, og nýtísku snið á öllu. Forseti ráðuneytisins var kona.Hún lí.jet Astríða. Orlaganornin leiddi sveininn fram fyrir Freistingu drotningu og mælti: Hingað leiði jeg drotning yngismann þennan. Ilann verður að Ijúka námsárum sínum í ríki þínu. —Heill og sæll sonur, svaraði drotningin. Hvers leitar þú vinur minnt — Jeg leita regnbogans, svaraði sveinninn. — Hví leitar þú hans? svaraði drotn- ingin. — Undir regnbogafætinum fæ jeg óskir mínar uppfyltar, sva."aði sveinninn. Hjer eru ótal regnbogatr, svar- aði drotningin, og hún benti í norður, suður, austur og vestur. Alstaðar voru fagurlitv.' bognr á loffi, sem lítu út alveg eins og regnboginn í dalnum lieima. — Eru þetta verulegir regnbogar.’ mæiti sveinninn.---Já, svaraði drotningin, og undir hvi.’-jum regnbogafæti stendur yndisleg ástrnær. Þær liafa allar bikar í höndum sínum, og í hverjum bikar eru nnaðs- veigar lífsins. Þær eru mismun- andi, því ekki hentar öllum hið sama. N'eldu, sontv minn, veldu, eða ga'ktu fyrir þær allar. Jeg á ástmey heima, hugsaói sveinninn, henni hefi jeg heitið trygðum. — Já, en trygðir þínar geturðu haldið sem áðnr, mæiti c'.otningin. Hún hafði lesið hugs- anir lians. En hvað heldurðu að unaðsemdv' meyjanna heima í dainum þínum sjeu á móts við unaðsemdir þær, sem meyjar mín- ar geta veitt. Og nú fylti liún glas með glitr- andi veigum, og rjetti sveininum .og madti: lierg þú aðeins á ]>ess- um eina bikar vinur minn, og finn hve unaðslegur liann e.”. Og sveinninn tók bikarinn Hann gerði ráð fyrif að óhætt væri að dreypa á einnm bikar. Hann dreypti á, en vínið var góinsætt og hann var þvrstnr, og hann tæmdi bikarinn í l)otn. En ])eg:v hann hafði drukkið, seig á hann einhverskon- ar svefnhöfgi. Og Freisting drotning tók hann sofandi í fang sjer. ITún seildist inn í hjarta hans og ætlaði að taka þaðan mynd unnustunnar, en hún gat það dkki, því mynd- in hafði grópað sig fast I hjartað. En drotningin tók það iáð, að hún breiddi einhverskon- ar hjúp yfir myndina, svo hún skvldi ekki sjást, en hún sást samt. Þá tók hún það td bragðs, að hiún límdi mynd af sjálfri sjer yfir mynd unnustunnar, og við ]>að hvarf hún að mestu leyti. Að því búnu vakti hún sveininn. En nú var örlaganornin ekki sýni- leg lengiv. Þatt voru tvö ein. Og örlaganornin sveif yfir sviðum til- verunnar, og kom víða við, því hún þurfti margs að gæta. En yngismærin heima í daln- uin gat ekki unað því að missa unnusta sinn. Ilún undi ekki lieima. Ilún ferðaðist í lönd minn- inganna og fjekk að skoða mvnd- ir frá samverustundunum, og þp.'r ivðu því skýrari og fegurri, sem hún skoðaði þa*r betnr. Og drotn- ing endurminninganna gat' henni allar mvndirnar, og hún liafði ]>ær heim með sjer. Hún skoðaði þær aftur og aftiv, og grjet heilögum tárum yfir þeim. En tárin, sem virtust falla niður, þau urðu ekki að engu. Engill sorganna tó<k þau iill með tölu og flutti þau upp til hinine og varðveitti þau þar. Nú fe.-ð- aðist mærin í lönd vonanna. Hún skygndist um eftir vonum sínum, en hún sá þær hvergi, og hún sá þar heldur engan regnboga. Heim úr þeirri ferð kom hún hryggari en hún hafði áður verið. Sál hennar fór nú á fund ckott- ins, svona eins og sálir mánn- anna fara oft, þegar engill sorg- anna hefir komið og rekið gleð- ina á dyr. Og sál kennar fjell fram fvrv hásieti drottins, og hún bað um hjálp og styrk. Og drottinn snerti hjarta henn- ar ineð fingri hins eilífa máttar og mælti: Vertu hughraust dóttir. Jeg gef þjer fcVnfýsi hins eilífa kærleika, og einn af englum mí>i- um skal fylgja þjer og vísa þjer leiðina. Og hann sagði við engil sorganna: Fylg ])ú þessu barni, dóttir og legg henni lið ]>itt. En gæt ])ess, að eina leiðin út úr ríki Freistingar drotningar iv leiðin sem liggur nm liind þján- inganna. Og liann rjetti hendur sínar fram og lýsti blessun sinni yfir sál meyjarinnacr og engli sorganna; en þau lutu höfðum sínum og svifu frá hæsætinu til mannheima. Og sálin kom von- glöð og endurnærð úr þessari för sinni til himinsins. Nú lagði mærin þegar á stað í land freistinganna og engill sorganna varð henni samferða. — Þar fundu þau sveininn. Hann naut lífsins og unaðsemda ]>eirra, sem ])etta hind hafði. að bjóða. Hann vur glaður og reifur við hverja nautn, en eftir hverja

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.