Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1926, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1926, Síða 2
2 Það hlýtur að vera dálítið örð- ugt að átta sig á þessari stefnu- skrá fyrw þá, sem halda að svartliðar sjeu ekki annað en einskonar hjálparlið, sem haldi vörð um raðir af peningaskápum I Nútímasaga Italíu er miiklu flókn- a»ri, virðist mjer, en menn halda í útlöndum. Svartliðana ítölsku hefir að vísu mátt álíta einskonar vatfðhunda um eitt skeið, en þeir eru varðhundar, sem oft- ar en einu sinni hafa fitjað upp á toýnið, og það full-alvarlega, framan í þá, sem álitnir voru eig- endur þeirra. Svartliðastefnan er framkvæmd á hugleiðingunum um ofbeldið, innan takmarka æstrar þjóðernishyggju. Svartliðar þreyt- ast ebki á að endurtaka það, að þeir sjeu ekki verndarar neinnar sjerstakrar þjóðfjelagsstjettar, heldur vilji þeir neyða allair stjettir til hollustu við áhugamál ríkisins. Fascisminn heimtar fyrst og fremst hið algerða einræði rík- isvaldsins (autoritarisme étatique) sem hvergi og í engu heimilar borgurunum að kappræða ráðstaí- anir sínar, heldur skipar honurn að hlýða þeim síkily»rðislaust. Það leyfir engum að ypta öxlum og segja: „Jeg kæri mig ekkert um svona stjórn.“ Til hægðarauka ætla jeg fyrst að svala rjettlátri forvitni les- enda minna, með því, að svara nokkrum spurningum um stað- reyndir. 1) í fyrsta lagi hefi jeg stað- reynt það, að útlendingar eru ekki laikar sjeðir í ítalíu en áður, — ef til vill betur sjeðir en þeir voru, sumarið 1922. Mjer var sagt frá fáeinum tilfellum þe3s, að gerður hefði verið aðsúgur að útlendingum, sem skirruðust við að láta í ljós tilhlýðilega virðingu, þar sem sungnir voru svartliða- söngva.r, Ekkert slíkt hefir komið fysrir mig persónulega, og jeg hefi ekki í neinu orðið fyrir óþæg- indum. 2) ítalía hefir árið 1926 allan svip allsnægtalands og góðs farn- aðar, og döfnun virðist greinileg í öllu frá því 1922. Þirátt fyrir margítrekaðar tilraunir tókst mjer ekki að fá neinn alþýðu- mann til þess að álasa stjórninni eða halda því fram að vald svart- LESBÖK MORÖUNBLAÐSENS liða hafi ge.rt honum erfiðara fyrir. (Mótmæli andstöðumanna: svartliðar hafa njósnara um alt landið, og hver sem gerir s;g sekan í að kvarta undan ofríki valdhafanna, getu»r átt á hættu að sæta þungum refsingum, flengingum, margra mánaða og jafnvel ára fangelsi.) 3) Það er óhætt að fullyrða, að regla og öryggi <ríki hvervetna á ítalíu og í hvívetna. Það e»r til dæmis engin lýgi að járnbrautar- lestirnar leggi nú á stað á til- teknum tíma, en slíkt var sjald- gæft áður fyrri. (Mótmæli: hefði ekki verið hægt að ná þeim á*r- angri, enda þótt ekki hefði alt landið orðið að bráð ofbeldis- valds, sem gerir það að hjárænu fyrir öllu evrópísku fyirirkomu- lagi?) 4) Ef um nauðungarvald er að ræða frá hálfu stjórnarinna»r, þá kemur það fram með svo lipurleg- um hætti, að útlendingurinn verð- ur þess hve»rgi var. Jeg sje að vísu enn, að yfir öllum opinberum stofnunum vaka varðmenn svart- liða, en það er líka alt og sumt. Samt tókst mjer að reika í tvo daga um Milano, án þess að jeg yrði nokkurs var, sem minti mig á tilveru svartliða. Aðeins þeir, sem ekki hafa átt- að sig á ógnum bolsjevíkastjórn- arinnar, geta látið sjer til hugar koma að bera stjórn svartliða 25. júlí ’26. saman við þá. Vissulega hefir ým- iskonar smávegis harðhnjask átt sjer stað á ítalíu síðan 1922, ein- stöku ógeðsleg mannvíg, en það er ekkert í samanburði við hin- ar óstöðvandi blóðsúthellingar tsjekunnar rússnesku. Og enda þótt fyrri «rit mín um sVartliða- stefnuna, hefðu getað gefið fylstu ástæðú til misskilnings, frá hálfu svartliða, þá gat jeg samt ferðast öruggur borg úr borg í ítalíu, án þess að ve»rða nokkru sinni var við að hafðar væru á mjer gætur. Jeg hefi spurt sjálfan mig, hvort jeg mundi njóta hins sama frjáls- ræðis í Rússlandi, ef mjer tækist einn góðan veðurdag að fá leyfi til að stíga þa*r inn yfir landa- mærin á ný. Frásagnir allra sem komið hafa frá Moskva síðan 1920, vitna um hið gagnstæða. 5) Eftir öllum þeim fyrvrbrigð- um, sem mjer gafst kostu»r á að athuga, gat jeg ekki ályiktað öðru vísi en svo, að hvergi í ítalíu sje neitt til framar, sem líkist and- róðri gegn svartliðum. Vald þeirra e»r skilyrðislaust. Útlendingurinn rekst hvergi á mann er lýsi því yfir, að hann sje fjandmaður stjórnarinnar. Að andúð leyni sjer í brjóstum ma*rgra, efast hins- vegar enginn um. En það er ekki til neinn flokkur, sem hafi tekið rögg á sig og gengið fram fyrir skjöldu gegn svartliðum. Það er eins og allu»r fjöldinn hafi gef- Siúvðtrygglnaarfiel. Islands í ,w' ra* . íi _». v*A.. 3ÍSw Reykjavik. tryggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem fáanleg eru. Vegna þess, að fjelagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp alla skaða hjer á staðnum, án þess að þurfa að leita til annara landa, sem tefja mundi fyrir skaðabóta- greiðslum. Ehkert tryggara íjelag starfar hjer á íanúi. Til þess að vera öruggur um greið og góð skil, tryggið allt aðeins hjá Sjóvátryggingarfjelagi íslands. Sjódeild: Sími 542. Brunadeild: Sími 254. Framkvæmdarstjóri: Sími 309.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.