Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1926, Blaðsíða 6
6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
7. nóv. ’2€.
Hasssim og ijðls&ylda hans.
Eflaust kannast. alir við það, sem eitthvað hafa um Hamsun lesið, að hann var fyr á árum
svo mannfælinn, að nærri stappaði sturlun. Fjekst hann ekki íil að leví'a nokkrum blaðamanni að
hafa tal af sjer, og fór einförum mjög. Ekki var konuin heidur mikið um það gefið, að myndir
birtust af honum, en það gat hann síður varast, því myndatökumennirnir gátu notað tækifærið,
þó hann gerði ekki víðreistara en ganga á milli járnbrautarlesta eða rniíli herbergja í gistihúsi.
En nú hefir mannfælnin farið af Hamsuu. Hann leyfir hverjum, sem hafa vill, að spjalla
við sig, og myndir eru teknar af honum unnvörpum.
Síðasta myndin, sem af honum hefir verið tekin mun vera sú, sem hjer birtist. Situr
hann þar með konu sinui og böraum á heimili sínu Grímsstöðum.
Um nokkurt skcið, hefir verið hljótt um hann, lítið komið af nýjum verkum frá 'hans hendi.
En heyrst hefir, að von sje á nýrri bók frá honum innan skams.
Fólksfjölgun
Mörgum fróðum mönnum er það
orðið áhyggjuefni, hvað fólki
fjölgar mikið í heiminum. Þótt
hnötturinn sjer stór og mörg ráð
sje til þess fyrir hvern mann að
hafa ofan af fyrir sjer, þá hlýtur
einhvern tíma að reka að því að
of þröngt verði — jörðin með öll-
um sínum gögnum og gæðum geti
ekki framfleytt öllum manngrú-
anum — að hún verði eins og of"
setið býli í sveit.
í Englandi hafa ýmair mætir
menn hent á þá hættu, sem aí
þessu stafar og gefið fólki ýmsar
kollar og góðar leiðbeiningar um
það, hvernig það eigi að forðast
í heiminum.
of miklar barneignir. Er þar fram'
arlega í flokki frá nokkur er heií-
ir Marie Carmichael Stopes.
Henni og öðrum, sem um þetta
mál ihugsa, er það ljóst, að það
eru aðeins tvær leiðir til þess .,ð
takmarka fólksfjölgun. Onnur ev
sú, sem náttúran sjálf fer, með
því að senda drepsóttir og strið
yfir marmkynið, en hin leiðin er
sú, að þjóðirnar sjálfar takmarki
mannfjölgun hjá sjer. Þetta hafa
t. d. Frakkar gert og hjá ýmsmn
mentaþjóðum ber á því, að við-
koma er ekki eins mikil og áðui.
Aftnr eru ýmsar aðrar þjóðir, <g
þá sjarstaklega ihinar meniugai'
j,suanðari, þar sem viðkoman er af'
ar mikil og fólki fjölgar svo hrað-
fara að undrun sætir. Sem dæmi
um það má nefna það, að sein-
ustu 70 árin hefir fólki í Indlandi
fjölgað um 100 miljónir, en það
er líkt og íbúatala eins hius
stærsta heimsveldis, Bandank.j'
anna í Ameríku.
Að vísu stafar mannfjölguii
þessi eigi eingöngu af viðkom'
unui, heldur á hún einnig rót sína
að rekja til bættrar aðbúðar og
þess að læknavísindi treina nu
líf í fólki, stöðva drepsóttir og
forða bömiun frá dauða. Nú er
það einnig orðið sjaldgæft, a5
jninsta kosti hjá menningarþjóð-
um, að fólk falli úr hor, eins og
áúur var, em fjðlda manna. sem
í .