Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1926, Blaðsíða 7
7. u6v.
LESBÖK MORöUNBLAÐSlKy
7
ísulyiiM innan ráðstjórnarínnar.
Stalin (til hægri). talar við einn flokksbróður sinn.
I
f
Eftir nokkurn tíma munu Komimúnistarnir ríissnesku halda hina
árlegn ráðstefnu sína. Er þá búist við, að þar verði skorið úr því,
liverjir eiga að verða ráðandi menn innan flokksins, en eins og sjest
á ýmsum skeytum, er ósamlyndið hið mesta milli leiðtoganna osí
valdabarátta hvöss og snörp. Hafa til dæmis Trotsky og Sinoviev
lengi verið í andstöðu við Stalin, en hann hefir nú urn hríð verió
liinn raunverulegi stjórnandi sovjetríkisins. Munu þeir óvinir hans
leggja alt kapp á að dra’ga völdin úr höndum hans. En fram «ð
þessu hefir Stalin verið svo fastur í sessi. að honum hefir ekki
verið þokað.
Eitt er það, sem reist hefir nvja ósamlyndis öldu innan stjórn-
arflokksins nú mjög nýlega. Stjórnin er um þessar mundir að leita
hófanna um lán erlendis til rússneska iðnaðarins. Talið er víst, að
lán þessi fáist ekki nema Rússar hætti öllum undirróðri meðal ann-
ara þjóða. Vinnur því Stalin að því, að hann verði takmarkaður, eða
jafnvel látinn niður falla með öllu. En það mega þeir hinir stjórnar'
meðlimirnir ekki heyra nefnt. Veldur þetta meðal annar.s reipdrætti
þeim, sem nú er innan sovjet'stjórnarinnar, og búist er við, að
brjótist út í algleyming á árs-ráðstefnunni næstu-
veikir eru og þjáðir, haida lækn-
arnir á lífi, og þetta fólk eyknr
kyn sitt og margfaldast.
Meðal hinna ómentaðri þjóða
horfir þetta öðru vísi við. Þar
ræður náttúran, og lög hennar
eru þau, að þeir, sem veikari eru,
deyja, og er þatinig stilt í hóf meö
fólksfjölda-
Sumar þjóðir leggja mikið kapjt
á það að auka kyn sitt sem mest,
til þess að geta orðið voldugri í
heiminum en áður. Á það sjerstak
lega við umJapani; ítali og aðr-
ar rómanskar þjóðir. Hjá þeim er
það hreinn og beinn ásetningur að
auka kynið sem mest, til þess >ð
geta drotnað yfir öðrum þjóðtnn
með fólksfjölda. En afleiðingm
verður sú, að fjöldi fólks verður
árlega að flytjast burtu og leita
sjer athvarfs annarstaðar —
nema ný lönd, þar sem meira altr
bogarými er.
f Englandi er viðkoman svo
mikil, að fjöldi fólks verður ár-
lega að flytjast til annara landa
og annara heimsálfa, vegna
þrengsla heima fyrir. Telja þeir,
sem þekkja be»t hvemig á þessn
stendur, að þessi tuikla fólksaukn-
ing stafi af því, hve mikill at’
vinnvdej-sisstyrkur er veittur þar
í landi. Styrkveiting þessi lieíir
haft þau áhrif, að atvinnulausir
menn, letingjar og ódugnaðav
menn eru kærulausir uin hag sinn
og sinna og kæra sig kollóttta urn
það, hve mörg afkvæmi þeir eign-
ast — það verðnr hvort sem er
fyrir þeirn sjeð. Og margir hlaða
niður eins mörgum krökkum og
]>eir geta, vegna þess að opinber
styrkur þeirra hækkar að mun í
hvert skifti sem barn bætist í
hópinn. Afleiðingin af þessu verð-
ur sú, að mannfjölgunin verðr.r
mest hjá þeim stjettum þjóðfje'
iagsins, er síst ætti að auka kvn
sitt.
Opinberar skýrslur, sem gefnar
eru út um þetta efni, sýna þetta
ljósast. Árið 1921 voru fæðingar
í Englandi eins og hjer segir,
talið af hverju þúsundi:
Meðal engilsaxneskra presta 101
— lækna og prófessora .. 9ö
— annara presta.......... 96
— rithöfunda og bókaútg. 104
— la>kna.............. .. 103
— lögregluþjóna........ 153
— póstmanna............ 159
— ökum. og bifreiðarstj... 207
— hafnarverkamanna .. .. 231
,— veitingaþjóna........ 234
— námumanna............ 258
— atvinnuleysingja ... .. 438
Bkýrsla þessi sýnir það ljóslega»
að viðkoman er mest hjá þeim,
sem verst eru staddir efnahags*
lega og hafa minst til brunns að
bera fyrir þjóðfjelagið.
Prófessor Havid Davidsen, segir
um þetta efni:
— Væri nú málið þann ve.g
varið að mannfjölgunin yrði að
eins hjá þeim þjóðum, sem bestar
eru kallaðar, þá væri .órjettmætt
að ætlast til þess að þær tak-
mörkuðu viðkomu sína, jafnframt
því að aðrar þjóðir margfölduft*
ust.
Sagan og reynslan sýna það, að
mannfjölgun (þar sem þröngt er
fyrir), leiðir altaf til stríðs og
blóðsúthellinga. IJannig hefir þflð
verið og þannig mun það verða
um ókomnar aldir. Mannkynið