Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1927, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1927, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBI^ÐSINS 167 meira frábrugðnar því, sem menn áttu að venjast, ojí tor svo brátt, að hann fjekk engri m.vnd komið á svninguua, tóku þeir þá það ráð Monet ojr fjelagar hans, að halda sýninjru útaf fyrir sijr árið 1874. Sko])grein var skrifuð um þá í hlaði einu ojr minst þar á mvnd þessa sem lijet „Impression, Sólar- npprás.“ En út af því festist ,Jmpressionista‘‘ nnfnið við þá fjelapra. í 9 ár eftir þessa sýningu fjelclc Monet ekkert verð fyrir myndir sínar, ojr átti mjðg erfitt með að Jraga fram Hfið. Árið 1883 hjelt hann sýningu og fjekk þá sæmi- legan dóm. En það var fyrst 10 árum seinna, eftir 1890, að hann varð nafn- togaður maður. Mestan hluta tefi sinnar dvaldi hann í Norður-Frakklandi. Hann átti sjer bústað nála^gt Signu, spölkorn norðan við París, og á Signubökkum málaði hann flestar sínar bestu myndir. Utanríkisráðuneytið í Khöfn er til húsa í höll þessari, er nefnd er, „Det Harsdorffske Pala'.“ — Struensee, hinn nafnkunni stjórn- arherra, stofnaði fyrstur til sjer- staks utanríkisráðuneytis í Dan- mörku árið 1770. — Mannsmyndin er af lionum. ,Verkamana«dóttir‘ giftir sig í Englandi. mun, svo tvter myndir af sama umhverfi sömu lilutum, eiga aldrei að vera eins; birtan er aldrei ná- kvæmlega hin sama mÖrg augua- blik í einu — og „sínum augum lítur lvver á silfrið“, engir tveir menn hafa fæðst eins, liver iraður sjer umhverfið í þeirri mynd, sem auga hans og skaplyndi blæs hon- nm í brjóst. Fvrir 50 árum átti almeuningur suður í Frakklandi, erfitt með að skilja þetta. Hjer úti á Islandi á það nokkuð langt í land enn, að þessi almennu sannindi sjeu runnin upp fyrir mönnum. Svo furðanlega langt erum við á eftir tímanum í þessu efni, að sá blaða- maður íslenskur, sem stærir sig mest af því, að liafa haft við- kynningu við franska menningu, ritaði það aumlega rugl í blaðið sitt í liaust, að verk „liinna ný- móðins málára“ myndu er tímar líða verða borin út af listasöfnum menningarlandanna. Eitt er að vera ófróður og hafa vit á að þegja; annað að vera svo vitlaust, að menn viti ekki einu sinni um það live fáfræðin er einskær, og halda sig í einfeldni sinni vera einhvern spámann. Nokkuð hefir verið um það deilt, hvort Manet eða Monet væri hinn eiginlegi höfundur „im- pressionisma“-stefnunnar. En M. Duret, hefir skörið úr því til full- nUstu. Hann hefir sýnt fram á, að „impressionisminn“ birtist fyrst í myndum Monet í sinni fvillkomn- utsu og bestu mvnd, enda sje Uafnið frá honum runnið. Það var árið 1874, að hann og nokkrir fjelagar hans hjeldu sýn- ingu á myndum sínum í París, Ein af myndum Monet. hjet þessu nafni: ,Impression‘ : ,Sólarupprás‘. Erfitt er að finna orð á íslensku sem sje heppileg þýðing á þessu orði „Impression.“ í nafni þess- arar myndar á málarinn við það, að hann hafi ætlað sjer að skýra frá því í mynd sinni hvaða .áhrif sólarupprásin hafði á liann, hvern ig hún kom honum fyrir sjónir. Monet sýndi fyrst mjmdir eftir sig á almemiu listasýningunni í París árið 1865. Sendi hann mynd- ir til sýningar þessarar árlega næstu ár á eftir.. En myndir hans urðu moð ári hverju myira og Keisarinn til sölu. I»egar lýðveldið var stofnað í Þýskalandi, var gerð nokktir breyting á söfnum þeint, er mintu í nokkru á keisaradæmið. Meðal annars var rutt myndasafnið úr .Panoptikon' í Berlín og mvndirn- ar settar á uppboð. Myndin er tekin þegar mj-nd Yilhjálms keis- ará var boðin upp. Fyrir skemstu giftist Peggy, dóttir hins alkunna enska verka- mannaforingja Thomas. — Maður liennar heitir Reginald llarris. Brúðkaup þetta 'var haldið hvorki að minni nje óvirðulegri sið en vant er um höfðingjabrúð- kaup í Englandi. Var þar — eftir því, sem ensk blöð segja — 500 gesta, og var tekið til þeas hvað klæðnaðnr þeirra var íburðarmik- ill og skrautlegur. Brúðkaupsveislan var haldin á „llotel Metro])ole“, og var hin veglegasta. Var þar margt stór- menni Breta saman komið, svo sem lávarðurinn af Oxford og frú (Asquith), Astor lávarður og frú lians, og tvær dætur þeirra, Hir Douglas Haig, yfirhershöfðingi Breta í stríðinu, Baldwin forsiet- isráðherra, Lloyd Qeorge, og fjöldi fólks, sem skráð er í „Gotha“-al- manakinu. Þótti brúðkaupsveisla þessi bera vott um stórum meiri raúsn og við liöfn heldur en ætla mætti, þar sem óbreytt verkamanusdóttir á í hlut. En ekki er þess getið, að í því boði hafi verið neitt verk- manna,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.