Lesbók Morgunblaðsins - 21.08.1927, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 21.08.1927, Blaðsíða 4
260 LESBÓK MORQUNBLAÐ&ENS 1000 stiku sundi raeð frjálsri að- ferð á 22 mín. 1,2 sek. Og enn- fremur í 100 stiku baksundi á 1 mín. 51,3 sek. Enginn íslenskur karlmaður hefir orðið henni jafn- snjall enn sem komið er í þessu sundi, en margir þeirra munu hafa heitstrengt að yfirvinna þessi met áður en langt um líður. En Re- gína mun einnig geta bætt sund- hraða sinn með góðri æfingu. Það mun vera sjaldgæft, að kvenfólk skari fram úr körlum í frjálsum íþróttum, og mun þetta víst vera einsdæmi lijer á landi. Vonandi heldur Regína áfram að æfa sína fögru og nytsömu íþrótt af kappi, og gæti })á svo vel farið, að það yrði fleiri en karlmenn ein ir, sem sendir yrðu frá Islandi á næstu Olympíuleika, til að keppa við annara þjóða fólk í frjálsum íþróttum. fjölskrúðugur gróður og ógrynni af fuglum úti á vatninu. Þar var vndislegur staður. Einn daginn fóru þeir að leita að suðvesturenda Heljargjár, sem sendiherra fann 1925 og 1926. Þeir vildu rannsaka nánar hvað langt til vesturs gjáin næði og einnig rannsaka umhverfi hennar. Upptök Tungnaár. Strykalínan, sýnir leið þá, er sendi- herra fór. En aðalrannsóknarferðin var þó eftir. Aðal tilgangur sendiherra með ferð þessari nú var sá, að rannsaka hvort nokkurt samband mundi vera milli Tungnaár og Ulfaldakvíslar, ár þeirrar, sem sendiherra fann 1925 og kemur upp úr skriðjöltli norðan við Ulf- alda (en því nafni skírði sendih. 1925 annað fjallið í Kerlingum). Hingað til hafa menn haldið að Tungnaá kæmi upp úr skriðjökli skamt fyrir norðan Botnaver. En vegalengdin frá Botnaveri til Ker- linga, ei; líklega nál. 20—25 km. Sendiherra vildi nú rannsaka þetta svæði frá Botnaveri að Ker- lingum, og rannsaka hvert Úíf- ldakvísl rynni. Þessi rannsóknarferð var erfið. Snemma morguns lögðu þeir af stað frá tjaldstaðnum við Fiskivötn. — Þeir fóru fyrst austur að Tungnaá, þar sem hún beygir frá jöklinum. Þar gengu þeir upp á fjall og böfðú ágætt útsýni ýfir í Botpf). ----—— Seinasta landkönnunarferð Fontenay senöiherra til Vatnajökuls. Stutt ferðaskýrsla. Fontenay sendiherra ætlar ekki Tungnaá á Bjallavaði. Þar sneri að gefast upp fyr en hann hefir Guðni við, en sendiherra fór einn fengið fullkomna vissu um það, með 4 hesta áleiðis til Fiskivatna. hvernig umliorfs er á hinu lítt Á leiðinni austur fór sendiherra ]>ekta svæði á öræfunum vestan upp á „Hnausinn“, sem er hæsta við Vatnajökul, milli Botnavers fjallið austan 'I'ungnaár. Var á- og Vonarskarðs; Hann er nú ný- gætt útsýni þaðan. Steinþór Sig- kominn heim úr þriðju rannsókn- urðsson, sá sem er í rannsóknar- arförinni þangað austur. Árið 1925 förinni með dr. Niels Nielsen og fór sendiherra fyrstu rannsóknar- Pálma Hannessyni, hefir komist að förina þangað. Skrifaði hann ítar- un um, að Hnausinn sje hærri lega um þá ferð í Andvara 1926, en Þóristindur; en liingað til hafa og birti uppdrátt af því svæði, er menn haldið að»Þóristindur væi-i hann kannaði. Árið 1926 fór sendi liærri. Landmenn safna í Hnausinn herra aðra ferð þangað austur, og fje því, er þeir finna austan var Pálmi Hannesson náttúrufræð Tungnaár í fjallgöngum á haust- ingur þá með honum. Og nú i in. Á leiðinni til Fiskivatna austan sumar fór hann þriðju ferðina. Bjalla, sá sendiherra mörg ný Morgunblaðið hefir fengið stutta kindaför; er það eftir fje frá ferðaskýrslu frá þessari síðustu Landmönnum er flakkar þangað. ferð sendiherra. Austur við Fiskivötn hitti sendi Hanu lagði á stað frá Múla lierra þá dr. Niels Nielsen og Stein- í Landsveit þ. 29. júlí síðastl. Var þór Sigurðsson, sem þar ern við ferðinni heitið til Fiskivatna og rannsóknir. Pálmi Hannesson verð- þaðan austur að Vatnajökli á ör- ur þar einnig við rannsóknir, og æfin þar. En áður en haldið var mun hann nú vera kominn þangað t.il Fiskivatna, fór sendiherra austur. snögga ferð austur í Jökuldali og Sendiherra dvaldi fimm daga í Jökulgil á nvrðra Fjallabaks- við Fiskivötn, og fór ýmsar rann- vægi. í fylgd með honum þessa sóknarferðir með dr. Nielsen. Einn ferð var Guðni bóndi Jónsson frá daginn fóru þeir að Þórisvatni, Skarði. komu að suðausturenda vatnsins. Snjór var óvenju mikill í fjöll- Þeir gengu upp á Þveröldu og um; hefir bráðnað seint vegna vor- hlóðu þar vörðu til afnota við kulda. Námskvísl var ill yfirferð- landmælingarnar. Talsverðir erfið- tgr, svo að Guðni hleypti á sund leikar voru á því að komast að í henni. Fyrstu nóttina voru þeir Þórisvatni þessa leið, en þegar í Laugum, í kofanum þar. Var á- komið var að vatninu, gaf að gætur hagi í Laugum. líta fagra sjón. Við smávík, sem Nsesta dag var haldið j^fir gengur ausfur úr aðalvatninu, var

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.