Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Side 4
268
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
því hann var allur jafnfeitur, frá
hvirfli til ilja og í bak og fyrir,
Hkastur stuttu sigtibrauði í laginu.
Og út úr þessum kekki stóðu stutt-
ar henílur og fætur, eins og smá
angar, en höfuðið rann í eitt með
sjálfu meginlandinu. Það var því
engin furða þó Þórður væri af-
kastalítill við flesta vinnu, með
alla fitubvrðina í bak og fyrir og á
báða bóga hafði hann litla orku
aflögu.
í flestn var hann einsdæmi. —
Aldrei liafði hann leikið sjer ]>eg-
ar liann var barn og aldrei hafði
hann hlaupið. Og þeir, sem rölta
klyfjagang alla æfileiðina, missa
mikið nf því, sem hinir ná, er hrað-
ar fara. Og Þórður hjelt sig á jafn
•sljettu lífsins, því bjrrði hans hæfði
ekki brekkuhlaupum, og fjallgöng-
um. Sjóndeildarhringurinn var
jn'öngur, hann náði ekki nema
milli búrsins og fjóssins.
En í búrið náði hann. Maturinn
var honum öll sæla veraldar, og
„gef oss í dag Arort daglegt brauð“
var það eina sem hann mundi af
kristindómi. Maturinn var aðal-
umtalið í tilveru Þórðar, huggunin
í mótlætinu og ljósið í myrkrnn-
um. Þórði þótti allur matur góður,
en vitanlega misjafn, og hann
skifti honum í flokka og undii-
flokka. Aðalkrafan var sú, að það
væri undirstöðumatur og því tor-
meltari, sem maturinn var, því
betri var liann, að áliti Þórðar. —
Annars voru flokkarnir margir, alt
frá hundamat upp í herramanos-
mat.
Á Neðra-Teigi hafði Þórður þ tð
embætti á hendi að færa matinn
utn sláttinn. Það var langt á engj-
arnar, um klukkustundar lesta-
gangur, svo fólkið lá frá, alt nema
Þórður, liann kom á morgnans með
slryrfötuna, sótti miðdegismatinn
og fór heim með kýrnar með
mjaltakonunni á kvöldin. Það var
bara til að sýnast að hann dundaði
eitthvað við heyskapinn milli mála.
„Er ekki mál að fara“, spurði
Þórður húsbóndann á ný. „«Teg
lcemst ekki nema fetið á honum
Lata-Brún“. Þórður var orðinn
glorhungraður, skyrið fi’á morgn-
inum var að engu nrðið, það var
svoddan ljettmeti, eins og grautar-
laust skyr altaf er. Stendur ekki
yið í maganum. Og Þórður var enn
þá óþolinmóðari en venja var til,
vegna þess, að hann vissi að það
var baunadagur í dag.Afimtudög-
um voru altaf baxmir. Jú, hann
irtundi svo sem matseðilinn. Ket-
súpa í fvrradag, grásleppa í gær,
baunir í dag, ketgrautur á morg-
un og saltfiskur á laugardaginn,
það skeikaði elcki.
Þórður mátti fara, sagði hús-
bóndinn. Hann Ijet ekki segja
sjer það tvisvar, henti frá sjer
orfinu og lagði á stað til hestsins,
svo ljettur á fæti sem liann gar
orðið. Og svo reið hann heim, liægt
og gætilega. Hann var enginn reið-
ivaður, liann Þórður, lappirnar
ot*u svo stuttar að þær náðu varla
niður fyrir hnakklofin, en „yfir-
byggingin“ hinsvegar mikil. Hann
var því valtur í sessinum og fór
engin gönuhlaup. Og reiddi hann
matarfötu fór hann aldrei hraðar
en líkfylgd.
Húsfreyja var að enda við ið
sjóða, ]iegar Þórður lcorn heim.
Baunalyktina lagði á móti honr.m
í bæjardyrunum og varð magn iðri
eftir því sem nær dró eldhnsint .
Hann gekk inn, heilsaði liúsfreyj-
unn og hjálpaði henni til að talca
ofan.
Svo fjekk Þórður dálitla bauna-
sJettu til þess að nærast á, meðan
konan var að láta matinn í fi'Jura.
Það var altaf vani, að láta liann
fá dálítið til bráðabirgða heima, og
hann át fnílum fetum á engjunum
fyrir því.
Þórður át, og þakkaði síðan
fyrir spóninn. Svo fór hann með
fötuna út á hlað og húsfreyja með
honum til þess að rjetta honum
ílátið á bak. Geklc það altaf slysa-
laust og Þórður ljet klárinn lötra
á stað, og var innan skamms kom-
inn í hvarf suður á milli hóla.
Aldrei hugsaði hann jafn spek-
ingslega og á þessum ferðalögum.
Þá var hann í essinu sínu, með
þyngsli af mat í fanginu og ilm-
inn upp í nefið. Hægt mundi ]iað
nú vera fyrir matlystugan marm
að ldára upp úr svona fötu, aó
minsta kosti ef baunir væru í henni
og maður þyrfti ekki að flýta sjer.
Hann rendi huganum yfir allar
sínar matarferðir í Neðra-Teigi og
liugsaði með ánægju til þess liverj-
um ósköpum af mat sjer hefði ver-
ið trúað fyrir um æfipa. Aldrei
liafði hann þó fallið fyrir freist-
ingunni ]>eirri að taka lokið af
fötunni og fá sjer spón, úr óskiftu,
og liefði ]>að þó verið býsna hægt
Jijerna fram í hólunum, ]>ar sém
enginn sá til lians og oft liafði
liann þó langað til þess að fá sjer
s]»ón eða bita, hann hafði oft haft
sálarstríð á þessum ferðalögum.
elcki síður en hann Geiri á Bergi.
alkunnur staupamaður, þegar
h-uin reiddi rommbrúsann hre]>p-
st’jórans. Geiri stóðst ekki freist-
inguna og var hún þó engu meiri,
en daglegar freistingar Þórðar. —*
En hann stóðst.--------
AÍt í einu tók Lati-Brúnn við
bragð og þaut útundan sjer upp
úr götunni. Hartn liafði fælst
rjúpu, sem flaug undan fótunuru
á lionum með ungahóp. Þórður Var
alls ekki við þessu búinn, hann tók
þakfall, riðaði úr hnakknum og
datt á hrygginn, niður á milli
djúpra götubakka með fötuna á
maganum. Lokið fór af og baun-
irnar streymdu eins og árflóð nið-
ur á bringuna á honum.
Það var ekkert vitlit að hann
gæti staðið upp. Fyrst og fremst
Arar hann enginn fimleikamaður og
svo var hann skorðaður þarna milli
götubakkanna. Hann, gat reist við
fötuna, áður en innihaldið fór alt
til spillis, alt ketið og góður slatti
af baunum Arar þar enn. En nú
’> góð ráð dýr. Vestið var alt
löðrandi, þynningurinn rann nið-
ur með handveginum báðumegin
iOg drap gegnum fötin. Hitinn varð
honum óþolandi í fyrstu og hann
sveið í hörundið. En hvað var það
hjá hinni hörmunginni, að sjá all-
an blessaðan matinn fara til ónvtis.
Þórði lá við að fara að gráta.
Svo datt honum ráð í hug. Það
væri best að bjarga því, sem bjarg-
að yrði. Það færi þó ekki í hund-
ana sem færi ofan í hann. Og
„kjarninn" — það þykkasta —
var þarna eins og strýtumynðað
rjúkandi eldfjall á bringunni á
lionum. Ilann tók til beggja vísi-
fingranna og fór að moka ofan í
sig. Það gekk ágætlega. Haugur-
inn smáminkaði og loksins var
hann allur kominn ofan í Þórð.
Hann var orðinn saddur, en lang-
aði í meira. Það væri svo sem
óhætt að fá sjer sleikju úr fötunni
líka, það var hvort sem vgr hann,