Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1927, Page 4
34«
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
sóknar. Því ef ítarleg rannsókn
staðfesti þessn trú, þá þyrftu
sjnkrahús og hressingarhæli að
vera þar, sem hægt er að ná til
jarðhitans, svo hann verði notaður
beinlínis til lækninga.
nijög færi í vöxt virðingarleysi
þingmanna fyrir hinuni hátíðlegu
athöfnum: þingsetning og þing
lansnum. Man jeg sjerstaklega
eftir því, að Ólafur Ólafson, frí-
kirkjuprestur, ritaði rækilega um
þetta fyrir nokkrum árum. Mjer
datt því í hug, að rannsaka hvað
ritað er um þingsétningar og þing-
lausnir áður fyr.
' Fyrst er þá það, sem segir í
Landnámn, og haft er eftir Þor-
móði, svni Þorkels mána. um það
hvernig forfeður hans, Þorsteinn
Tngólfsson, Þorkell máni og Þor-
móður Þorkelsson, lielguðu þingið.
Þeir voru. eins og margir vita, alls
herjargoðar, og höfðu þann starfa
að setja þing og slíta þingi.
Na^st er það, sem sagt er um
þingslit og þinglausnir á árunum
1480—1500; þar næst 1873. Þar á
eftir finst mjer virðing þingsins
;fyrir þessum athöfnum fara nð
J>verra, þAÚ að bæði forfeður Þor-
móðs og sömuleiðis allir þar á eft-
ir, sem þann starfa höfðu að setja
þing og slíta því, gerðu það í guðs-
nafni og Jesú Krists, og fólu þeim
öll þingsins störf, að þau mætti
verða landi og þjóð til farsœldar.
Eftir að við fengum stjórnar-
bótina 1874, finst mjer að slept
sje öllu því guðlega við þingið,
utan guðsþjónustunni í kirkjunni.
Loks set jeg hjer til samanburð-
úr nokkrar þingsetningar fvrrum
og nú. .
Á fyrstu árum Alþingis.
(Landnámabók Ara prests).
ftá maðr liverr, er lögskil þyrfti
af hendi at leysa at dómi, skyldi
áðr eið vinna at baugi, ok nefna
sér vátta ij eða fleiri, ok mæla svá:
ykkr nefni ek í þat vætti, (skyldi
Hverahitinn verður að mínu
áliti einhver drýgsti skerfurinn,
sem landið leggur fram, til þess
að auka og efla framtíðarvel-
gengni þjóðarinnar.
liann segja) at ek vinn eið at
baugi, lögeið; hjálpi mér svá
Freýr og. Njörðr ok Áss hinn al-
máttki, sem ek mun þessa sök
sækja, eða verja, vitni eða vætti
e'ða kviðu bera, eða dóm dæma,
ok öll lögmæt skil af hendi leysa,
þau er undir mik koma, meðan
ek er á þessu þingi, sem ek veit
réttast ok 'sannást ok helst at
Lögum. Svá sagði vitr maðr, Þor-
móðr, er allsherjar goði var á
Islandi, at með þessum orðum ok
þingmörkum helguðu lángfeðgar
hans Alþingi.
At setja Alþing á Öxarár-þingi.
(Safn til sögu íslands II bl. 184.
Lögsögumanna tal eftir .Tón Sig-
urðsson.
Formáli lögmanns til að setja
Alþing við Öxará og segja því
'slitið (nm tímabilið 1480 til 1500
og þar eftir) bls. 25).
Friðnr ok blessun vors herra
Jesú Kristí sé með oss öllum lög-
þingismönnum nú ok jafnan.
• Elc. N. N. son, lögmanns N. N.
lá íslandi, set hér almenniligt Öx-
jarárþíng í dag með allan þann
'rétt ok rentu, veg ok virðing, sem
lögfullu lögþíngi ber at hafa eftir
'lögum; set ek her ok grið ok
I fullan frið allra manna í millum,
bæði utan lögrettu ok innan; fyr-
irbíð ek hverjum manni at vekja
her víg eðr vandræði.
En ef einhverr gengr á þessi
grið ok vegr mann, eðr veitir
lemstrar sár, hafi fvrirgjört fe
ok friði, landi og lausum eyri, ok
komi aldri í land aptr; en ef menn
fá her annan óhlut eðr vansa af
manna völdum ok vilja, þá eykst
rettr þeirra at helmingi; en kon-
úngi XIII merkr. Enginn maðr
skal vopn eðr drykk til lögrettu
bera, en ef borit verðr þá ér upp-
#ækt; á konúngr liálf vopn ok
hálfa sektina, en þingmenn liálfa;
þingmenn eiga drykjc allan. En ef
nokkurr slæst í mat eðr munngát,
ok rækir þat meir en þingit, liann
skal enga uppreist eiga síns máls
á þeim degi er liann svá gjörir livat
máli sem hann á drífa á Öxarár-
þíngi.
Allir þeir valdsmenn og lögrettu-
menn, sem eigi hafa áðr unnit sína
lögrettu eiða, skulu nú eiða vinna
áðr þeir gángi í lögréttu með þeim
eiðstaf sem lögbók vottar; en engi
þeirra manna.sem eigi ero í lög-
retto nefndir skulu innan vebanda
sitja, utan orðlofs; en ek fvrirbýð
öllum ok serhverjum þeim mönn-
um, sem utan lögrettu er, at. gjöra
þar nokkut Jiark eðr háreysti, svá
at lögrettumenn mega eigi náðug-
liga geyma dóma sinna eða lcæra
mál sín, sem þar liafa lögligt or-
Jof til fengit; því at í öllum stöð-
um liæfir mönnum at gæta spekt-
ar olv siðsemdar, en þó einkanliga
mest í þeím stöðum, sem til spektar
olc siðsemdar eru skipaðir, ok at
öndverðú settir, ok ftestum verðr
inestr skaði at eí nokkut skerst í.
* •.
A þíngit að standa svá lengi sem
lögmaðr vill og honum þykir fallit,
fvrir málaj sakir, ok lögrettumenn
samþykkja, því allir þeir menn,
sem í lögrettu eru nefndir, skulu
her sitja sem nú er mælt, utan
nauðsvn gángi til annars.
En hvervetna þar sem menn
verða víttir á Öxarár þíngi þat fe
'á liálft konúngr, en tögmaðr hálft
við lögrettumenn, utan þegngildi
ok XIII marka mál eðr meiri, þat
á konúngr.
Siti menn nú á þinginu með
spelct ok siðsemd, ok fari enginn
burt fyrr en þingit er upp sagt.
Höldum nú svá þíngit þetta ok öll
önnur, at vorum herra Jesú Kristo
se til lofs ok dýrðar, en vorum
herra konunginum yfir Noregs
lcrúnu ok hans Jandstjórnarmönn-
um, bæði lærðum og leikum, til
vegs ok virðingar; oss sjálfum,
sem nú erum her samankomnir, til
sæmdar, landinu ok almúganum,
sem vorum örfum ok eftirkomend-
um til náða ok nytsémdar, fjár ok
frelsis og æfinlegra eftirdæma til
allra góðra hluta
---<mr>-—
Þingsetning og þinglausnir.
Eftir Svein Jónsson.
Margir hafa haft það á orði live