Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1927, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1927, Page 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 349 Björgunarstöð í Esbjerg. Nýlega var vígð ný björgunarstöð í Esbjerg í Danmörku. Slíkar björgunarstöðvar eru víða á Vendil skaga og hafa þær bjargað lít'i marga manna, sem voru í sjávarháska. — Myndin hjer að ofan er af björgunarbátnum í Esbjerg og er hún tekin þegar björgunarstöðin var vígð. Á bryggjunni stendur landvarnaráðherra Dann. Gefi þetta Guð faðir ok son ok hinn lieilagi andi, einn Guð, kon- uitgr yfin öllum konungum, sá er lifir ok ríkir ok stjórnar um aldir allra1 veralda. Amen. At segja upp Alþingi. Gúð faðir ok son og heilagr andi þaklti ok umbulii öllum þeim mönnurn er þetta þíng hafa sókt 'ok setit með friði ok frelsi, heil- um ráðum og hollum tillögum, bæði Guðs vegna ok manna, ok er nú þíngit úti ok endat, ok at því uppsögðu má hver fara í leyfi þangat sem best líkar. En allir þeir menn, sem í Öxar- ár þíngför eru, skulu, vera í grið- um fyrir hverjum manni þar til er þeir koma heim til síns heimilis, at rettum þíngmanna ferðum at fara. En ef nokkurr gengr á þessi grið, vegr mann eða veitir lemstr- arsár, þá hefir sá fyrirgjört fe ok friði, landi ok lausum eyri, ok komi aldri í land aptr. En sýslumenn skulu eiga þíng á leiðum, er þeir koma heim af Öxarárþíngi, ok lýsa þar öllum Alda. Skb. þeim lýsingum, sem þeim ber þar at lögum at lýsa. En ek lýsi því her fyrir dándi- mönnum, at ver slculum liigþíngi vort eiga her at Öxarár þíngi á þíngstað rettum á XII mánuðum hverjum, og koma her Petrsraesso aptan. Her skuh^ ver allir hittast forfallalaust,/ þeir sem til þíngs eru nefndir, en valdsmaðr ok lians lögligr umboðsmaðr, skal nefnt hafa fvrir páska svá marga menn úr þíngi hverju sem lögbók vottar, ella sekr XII aurum fyrir livern sem ónefndr1 er eða rángnefndr. Engan skal til lausnar nefna, ok því at eins umskipti á gjöra at þeim gangi löglig forföll til lausnar sem fvrr var nefndr. Valdsmenn allir ok sóknarmenn eru skyldir at koma til lögþíngs at forfallalausu, ella sekir III mörkum, utan lögmanni þyki meiri tilfelli á vera. Nefndarmenn allir skulu nú með lögmanni til þings ríða, þeir sem samleið eiga við hann, en hverr nefndarmaðr, er síðar kemr til þings en særi ero 1 Leiðrjett, nefndr. Skb. flutt, er sekr XII aurum, nema nauðsýn banni. Nú allir þeir menn, sem þíngit hafa sótt til þess lögin at fylla, rettindin at stvrkja, hafi fvrir sína herkomu guðs hylli ok góðra manna þökk, og farit í friði! Þingsetnins 1873. Konungsfulltrúi: 1 þessu trausti og ineð leirri hæn, að hinn algóði Guð, er styrk- ir öll góð og hreinskilin áform. leggi sína blessun yfir samvinnu vora og gjöri úrslit hennar o.-s sjálfum til sóma og fiiðurlandi voru til lieiila. lýsi jeg í nafni og umboði hans hátignar ko:;un<_rsíns ]>ví yfir: Alþingi tr sott. Þingslit. Að lyktuni bið jeg hinn algóða (luð, sem í almætti og algav.ku sinni hefir veitt forfeðrum vornm og oss uin þúsund ár, að byggja þetta vort elskaða land, framvegis að lialda verndarhendi sinni yfir íandi og lýð, og láta viðleitni vora til að efla framfarir föðurlandsin- bera hina blessnnarríkustu ávexti. Forseti: I»egar nú þing þetta endar, og vjer fkulura skilja og jafnframt enda tímabil það, sem vjer þing- menn erum að þessu sinni kosnir til, þá biðjum vjer allir Drottinn að blessa fiiðurland vort, þjóð vora og konung. og gefa störfum vorum blessunarríkan áviixt. Þingsetning 1925. ForsætisráAherra: Sanikvæmt því valdi, sem mjer er þannig veitt, lýsi jeg því hjer með í nafni Hans hátignar kon- ungsins, að Alþingi íslendinga er sett. Þingslit. Samkvæmt því umboði lýsti for- sadisráðherra yfir því, í nafni kon- nngs, að þessu þrítugasta og sjö- unda löggjafarþingi íslendinga væri slitið. Forseti S. Þ.: .... Að svo mæltu leyfi jeg mjer að óska hv. þm. utan Reykja- víkur góðrar heimferðar og gleði- legrar heimkomu, en oss öllum þess, að vjer megum hittast heilir á næsta þingi. 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.