Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1927, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1927, Page 5
mönnum, sem áreiðanlegir eru og um það sækja, sjerleyfi til þess að hafa veitingatjöld og nætur- gistingatjöld, og það svo mörgum, að nokkur vissa verði fyrir því, að fólk geti fengið þar bæði nægi- legan mat og inni. Því lítt er jeg trúaður á það, að fólk geti lmft með sjer þangað skrínukost, sísc þeir, sem langt væru að komnir og ókunnugir. Tel jeg það ókleift með öllu. Matar og gistitjöldin yrðu þannig ekki bvrði á ríkis- sjóði, miklu fremur ætti hann að geta haft af þeim einhverjar tekj- ur, með því að leigja tjaldstæðin þeim mönnum, sem svo starfræktu þetta á eigin kostnað sem hagnað- arvon. Býst jeg við, að margir myndu sjá sjer hagnað í slíku, svo ekki myndi verða neinn hörgull á umsóknum. Mjög er áríðandi, að alt sem mögulegt er, sje látið gera með sjerleyfum, sem svo yrði hagur en ekki tap fyrir ríkissjóðinn. Sjálf- sagt virðist og, að selja tjaldstæði á Þingvöllum, þó auðvitað í alíri sanngirni. Stjórnin mun eiga að sjá um setningu hátíðarinnar og slit lienn- ar, sem og móttökuræður allar oa lofræður, en nefndin mun aftur á móti eiga að athuga og taka á- kvarðanir um allar sýningar, aðra en þá, sem áður var um getið áf Alþingi hinu forna. Allsherjar iðnsýning skift eftir sýslum. í sambandi við hátíðina verður að vera alsherjar iðnsýning fvrir 'alt landið, og mætti hún verða stór og veigamikill þáttur hátíð- arinnar, ef svo væri til vandað, :sem efni eru fyrir. Þar ætti iiver sýsla fyrir sig að leggja fram sitt besta og vandaðasta; enda staður ætlaður þar hverri sýslu. Mætti svo verða kapp nokkurt, með vand 'virkni og stórvirkni, milli sýsi- anna. Bókmentasýning. Einnið yrði að vera sýning á öllum bókmentum Islands, frá því fyrsta og það skreytt og vandað og umbúið svo sem efni eru til. Sömuleiðis allir þeir íslenskir þjóð leikir, sem nokkur möguleiki væri á að sýna til sæmdar. Þá íþrótta- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 373 sýningar sem fjölbreyttastar og kappleikar. Svo og leiknir þættir nr sögum vorum, svo mjög sem viðkomið verður. Ennfremur gæti maður hugsað sjer, að ekki væri úr vegi, að eitthvað af leikritum liinna íslensku skálda yrðu einnig sýnd. Yfirleitt sem mest af því. sem hægt er að ná úr menningar- sögu íslendinga og túlka bæði fyr- ir okkur sjálfum og útlendingum. Aðalhátíðahöldin geta farið fram í Reykjavík. Æskilegast liefði verið og sjálf- sagðast, að hatíðin öll og alt henni tilhevrandi hefði getað farið fram á Þingvöllum sjálfum. En sjá má nix fram á, að slíkt mun ekki vera viðkomandi við nefnd þá, sem nú situr um málið. Því eitt af því fáa, sem hún þegar hefir orðið sam- mála um er það, að þjóðhátíðin eigi ekki að standa skemur en einn dag og ekki lengur en þrjá daga. En á þeim tíma er ekki hægt að gera nema örlítinn hluta af því, sem þarf að gera og verð- ur að gera, ef nokkurt vit á að verða í hátíðinni. Dettur virkilega nokkrum í hug, að við getum látið útlendinga koma hingað að, mörg þúsund mílur, landa okkar vestan um haf og íslendinga frá ystu an- nesjum og afskektum dölum, til þess að verða hjer við e i n s til þ r i g g j a daga hátíðahöld. Þeir vrðu tæpiega búnir að koma sjer almennilega fvrir og átta sig á, livað um væri að vera, þegar botn- inn væri dottinn úr öllu saman. Slílct er ólmgsanlegt okkar vegna sjálfra, sem og þeirra allra, er hátíðina sælcja. Kringra væri oklt- ur þá, að eyða lieldur málinu, en aflcasta slíkum afglöpum. Hitt er og frágangssök, að fá því aflokið á einum til þrem döguin, sem liá- tíðin verður að fela í skauti sínu, ef til nokkurs verulegs gagns og heiðurs skal verða, og hátíðin geta borið það nafn með rentu, að kall- ast ])jóðhátíð. Vitanlega mætti hrúga mörgu saman samtímis, svo sem gert er á stórsýningum í öðr- um löndum, en slíkt er olckur ts- lendingum ekki hægt, og myndi þá verða verra en gagnslaust fyr- ir okkur. Hátíðin má ekki og getur ekki staðið skemur en 10 til 14 daga. En ef svo er, að stjórn og nefnd álítur það með öllu ókleift, að halda henni við á Þingvöllum það lengi og hafa liana þar ó- skifta, (því lítt mun sóttur vilji landsmanna nje umsögn í þessu frekar en svo mörgum öðrum stórmálum, sem alþjóð varða), — þá er það ráð fyrir hendi, að hafa hátíðina í Reykjavík «11- an tímann nema setninguna eina. '— Setja hátíðina á Þingvöllum, talca þar opinberlega á móti full- trúum og boðsgestum annara ])jóða og leika þar Alþingi hið forna. Til þessa færi allur dagur- inn, en mætti þó endast ef vel væri á haldið og alt raðfest vel og nið- urskipað, en hátíðahöldin alla hina dagana færu þá fram í Reykjavílc, nema uppsögn liátíðarinnar ef fært sýndist, að láta hana einnig fara fram á Þingvöllum. —• Með þessu væri ha‘gt að ná enn meiri tímaspamaði á Þingvöllum en nefndin þegar hefir áætlað. Þar að auki mætti þá og spara alt hið mfkla umstang og erfiði, sem og fje ]>að er fjöldi tjaldbúða og gisti búða myndi af sjer leiða. Þvi þá þyrftn fáir eða engir að gista um nótt á ÞingvöJlum. Setning hátíð- arinnar gæti byrjað það tímanlega að morgni dags, að búið yrði það áría kvölds, að fjöldinn gæti þá farið til Reykjavíkur, eða hvert annað það sem hann vildi til heim- ilis eða gistingar. Með þessu móti yrði aðeins að sjá fyrir matsölu- tjöldum á Þingvöllum. Daginn sem hátíðinni yrði slitið, mætti svo fara eins að. Með slíku fvrirkomn- laði bjargaðist stórfje og óteljandi erfiðisstundir og áhyggjur þeim er fyrir eiga að standa hátíðinni og um hana að sjá. En hátíðin má ekki og getur ekki staðið skemur en 10 til 14 daga. Látum hana þá vera í Reykja- vík, ef annað virðist ókleift, en jeg gengi ekki frá því, að æski- legast væri og sjálfsagðast, að hún stæði allan tímann á Þingvöllum. Síðar mun jeg, þegar tækifæri gefst, fara frekar út í einstök at- riði hinna ýmsu sýninga og gerða þeirra annara, er til framkvæmda yerða að koma, og þá um leið sjer

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.