Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1927, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1927, Blaðsíða 8
384 LESBÓK MORGUNBLAÐStNS um, að liann myndi framkvæma liótun sína og berja mig til óbóta. Jeg tók því undir mig stökk og hentist \it um gluggann. Hallur rals upp voðalegt öskur, þegar jeg slapp úr greipum hans. Stólbrotin, borðhlutarnir, vínflösk- urnar og hárnálahrúgurnar — alt kom þjótandi á eftir mjer. Hann tók ekkert eftir því, að jeg var fyrir löngu komínn úr skotfæri. Hið síðasta, er jeg sá til hans, um leið og jeg beygði fyrir næsta götuhorn, var það, að hann braut allan gluggaumbúnaðinn, kastaði legubekknum út á götuna og liróp- aði æðislega: — Jeg skal mölva í þjer livert bein,.... heyrirðu það ? Bókmeutaverðlanuin ítölsk skáldkona, Grasia Deledda, hlaut þau þetta árið. Smælki. Kynskiftingur.í gamladagava,r tal- að um umskiftinga, og þykjast sum- ir verða þeirra varir enn. En sjald- gæfari eru kynskiftingar. Það kom fyrir í sumar sem leið í borginni Yerona í ítalíu, að 17 ára gömul stúlka komst einn góðan veður- dag að raun um, að hún var orðin að pilti. Henni varð ekki um sel. Fór hún til læknis og skýrði hon- um frá hvernig komið var. Lækn- irinn sá, að hjer var um mjög sjaldgæft tilfelli að ræða. Reglan er, að kyneinkennin koma fram á fóstri manna nokkrum mánuðum fyrir fæðinguna. En í þessu ein- staka tilfelli hafði þessum þætti þroskans seinkað um 17 ár, og komu þá hin ákveðnu kynein- kenni í ljós. En manneskja þessi hafði alt fram að þessum tíma verið talin kvenkyns. Brauðsneiðin, sem beit frá sjer. Það kom fyrir í veitingahúsi í New York, að stúlka ein, sem var að borða smurt brauð, hljóðaði alt ’í einu upp yfir sig og sagði að brauðsneiðin hefði bitið sig. Síð- an leið yfir hana. Þegar að var gætt, sáu menn, að hún hafði sár innan á efri vörinni. Er brauðið var rannsakað, fanst partur af skordýri í bitanum sem eftir var. Er stúlkan raknar við sjer og heyrðí um skorkvikindið, varð henni svó sÚJöð ujs, að þáð leið Frá því hefir verið sagt í skeyt- um, að ítölsk skáldkona, Grasia Deledda, hafi fengið bókmenta- verðlaun Nobels nú fyrir stuttu. Þesssi ítalska skáldkona er 55 ára gömul, og stendur framar öll- um ítölskum konum, þeim, er við skáldskap fást. Hún er og taliu vera mesta skáldkonan, sem nú er uppi. Þó hefir Sigrid Undset verið nefnd til samanburðar, og var jafnvel um eitt skeið talið víst, að hún fengi Nobelsverðlaun- in að þessu sinni, en ekki Del- edda. Og sumir bókmentafræðing- ar halda því fram, að Undset sje meiri skáldkona en Deledda. Norskur rithöfundur og bók- mentakönnuður kemst svo að orði um Grasia Deledda: „Hún er ættuð frá Sardiniu, og bjó þar til 25 ára aldurs. Skáld- skapur hennar var upphaflega aftur yfir hana. Síðan höfðaði hún mál á móti gestgjafanum, og heimtaði 2000 dollara í skaðabæt- ur. Ðýrafræðingur athugaði skor- dýrspartinn sem eftir var, sagði þetta vera fjolfætling. En gest- gjafinn fullyrti að þetta hlyti að vera fluga. Stúlkunni voru dæmdir 1000 dollarar í skaðabætur — meður því að engin skorkvikindi, hverju nafni sem nefnast ættu að vera í brauði manna í New-York. mjög bundinn við. eyjuna hennar. Hún hafði alla sína reynslu þaðan, þekkir náttúru eyjarinnar og liugs- unarhátt fólksins þar. Löngu síð- ar, eða þegar hún er komin á fer- tugsaldur, fær hún víðari sjón- hring og gerir um leið frjálsari verk. En hún sleppir aldrei taki sínu á veruleika daglega lífsins. Það er ströng raunveran, nákvæm og hnitmiðuð, sem hún lýsir í bók- um sínum, án nokkurs ljóma, eu með djúpri tilfinningu og jafnan af fylstu alvöru. Deledda hefir inikið fyrir að skrifa, hún berst við efni sitt og þær skorður, sem hún vill fella það í. En mannlýs- ingarnar hafa altaf verið að batna 'hjá henni, listin að verða ákveðn- ari og fastari í rásinni og því líkt sem meiri hluti af henni sjálfri. Og það er altaf vöxtur, gróður í bókum hennar." — Hugsaðu þjer mamma; nú eru 5 ár liðin síðan við eignuðumst mig. Frúin, við betlarann (sem stend- ur á götuhorni með lítinn dreng sjer við hlið): — Skammist yðar ekki að ala son yðar upp til að •betla. *-Jeg á ekki drenginn. Jeg hefi aðeins tekið hann að mjer til þess að kenna honum. f a£foldKTOn»t*MÍ8ia h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.