Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1929, Page 6
86
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Myndasendingar með síma.
Fyrsta myndin sem send var með síma frá Berlín til Kaup-
mannahafnar, eins og hun kom fram í Höfn.
ríkin sendi „observes", ef þeim
þóknast svo.
Þessar nefndir vildu Þjóðverjar
hafa óháðar hvora annari. En
Frakkar litu svo á, að störf þeirra
væri náskyld,.þær ættu að vinna
saman og í samráði við stjórnir
Iteimalandanna. Bretar þögðu. Þeir
eru eins og milli tveggja elda.
Baldwin forsætisráðherra er ekki
óhlyntur þýsku stefnunni, en hann
getur ekki virt að vettugi banda-
lag Frakka og hótanir Poincarés.
Af tvennu illu er betra að varð-
veita bandalagið meðan auðið er.
Inn á við hefir enska stjórnin í
vök að verjast; liún verður að
beita sjer þar af alefli gegn nýjum
straumum úr ýmsum áttum, sem
naga rætur breslta heimsveldisins.
En út á við? Þar stendur hún og
fellur ineð bandalagi við Frakka,
sem, eins og menn vita, er nú
voldugasta herþjóð í heimi. Því
varð það ofan á, að eftirm'aður
Cecils lávarðar, Cushendun lávarð-
ur, lýsti yfir því, að Bretar að-
hyltust franska skoðunarmátann.
Ekki þó alveg. Hann sagði m. a.:
„Yjer getum ekki orðið ásáttir
með að fá minna frá Evrópu en
sem svarar því, er vjer eigum að
borga Ameríku.“ Sama segja
Frakknr. Hinn same:ginlegi skuldu
nautur eru Þjóðverjar. Eftir þessu
verða þeir að borga Ameríkuskuld-
ir bandamanna og stríðsskemdir
þar að auki eftir ósanngjörnu
raati.
En svo kom Lugano. Þar varð
ýmislegt nýtt uppi á teningunum.
Að sumú leyti vann Stresemann
þar frægan sigur. Hann fjekk því
til leiðar komið, að skaðabóta-
nefndin skyldi alveg óháð hinni,
og stjórnir hlutaðeigandi landa
skvldu elcki mega hafa bein áhrif
á gerðir hennar.
Fyrir hönd Bandaríkjanna sagði
I'arlcer Gilbert, að land sitt tæki
engan þátt í rannsókn skaðabóta-
málanna, nema rannsóknarnefndin
hefði algerlega frjálsar hendur og
væri ekkert bendluð við stjórnmál.
Kannske hefir það valdið miklu
um, að Stresemann hafði betur.
Hinn 1. þessa mán. var byrjað
að senda með síma milli Kaupm.-
hafnar og Berlínar eftirmyndir af
ljósmyndum, teikningum, skrifuðu
og hraðrituðu máli. Stærð hvers
myndskeytis er mest 18 X 25 cm.
Gjaldið er á daginn 10 aurar
fyrir hvern ferhyrnings cm„ en
Vegna kulda og kolaleysis varð
að loka öllum opinberum skólum
í Vínarborg hinn 18. febrúar, þar
á meðal háskólanum.
TJm sama leyti átti brúðkaup að
fara fram í Petrikau, þorpi noklrru
í Póllandi. Brúðurin átti heima
uppi í sveit og var henni ekið á
sleða til kirkjunnar í þorpinu. En
þegar þangað kom var hún dáin
— kalin í hel.
í Zagreb, höfuðborginni í Króa-
tíu átti að hengja alræmdan ræn-
ingjaforingja, Prpie að nafni, og
þrjá fjelaga hans. Var lagt á stað
með þá til aftökustaðarins en
ófærð var svo mikil, að járnbraut-
arlestin, sem böðullinn átti að
koma með, sat föst í snjó, og varð
því a'ð fresta aftökunníj
1 borgunum meðfram Doná, er
það orðinn siður að menn fá sjer
það í ánni, bæði sumar og vetur
á nóttunni 8 aurar. Er talið, að
blöðin muni nota þessa skeytasend-
ingaaðferð afar mikið. Jafnframt
hafa „Berlingske Tidende“ gert
einkasamning við „Daily Mail“
um fyrstu myndskeytasendingarn-
ar milli Kaupmannahafnar og
Lundúna.
og voru margir þrautseigir við það
í vetur þrátt fyrir kuldana. Maður
er nefndur Polychromiades og er
sendiherra Grikkja í Belgrad. —
Hann er einn af þeim, sem þraut-
seigir eru við böðin. Einhvern
kaldasta daginn fór hann með
þjóni sínum út á ána Save og
hjuggu þeir þar vök á ísinn. —
Síðan klæddi sendiherrann sig xir
hverri spjör og fór að baða sig.
Menn sáu til hans, hjeldu að hann
væri vitlaus og símuðu til yfir-
valdanna. Komu þau á vettvang
— og ætlaði sendiherranum að
ganga illa að sannfæra þau um.
að hann væri með fullu viti.
I þorpi, sem heitir Wels í Aust-
urríki bar það til að átta ára
gamall drengur kom að járn-
grindunum fyrir framan kirkjuna.
Voru grindurnar allar hjelaðar.
Að gamni sínu brá dreugurinn
Kuldarnir i Evrópu.
Smávegis hvaöanæfa nr alfnnni.