Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1929, Page 1
Byitingin l Hlðinræðlsliernum.
í breska tímaritmu „Britannia“
er grein eftir einn af foringjmn
Hjálpræðishersins, P. A. Macken-
zie, um byltinguna í Hjálpræðis-
hemum, þegar Bramwell Booth
hershiifðingja var vikið frá. Segir
þar meðal annars svo:
i
Hvernig stóð á byltingunni?
Byltingin í Ilernum stafar af
uppreisn, er vmsir rnenn gerðu
gegn harðstjórn og hlutdrægni
Bramwell Booths hershöfðingja.
Hershöfðingiun er án efa mjög
liæfur og duglegur stjórnandi. —
Síðan hann tók við yfirstjórn
Hersins að föður sínum látnum
1912, hefir vegur og velgengm
Hersins aukist stórum. Árið 1912
starfaði Herinn í 38 löndum og
nvlendum, en nú starfar hann í 83
löndum. Blaðaútgáfan hefir því
nær tvöfaldast og foringjum, sem
helga Hernum alla starfskrafta
sína, hefir fjölgað um helming.
Ef vjer lítum á Herinn sem
gróðafyrirtæki, þá er Booth ein-
hver snjallasti viðskiftastjóri
vorra tíma. En vegna hlutverks
síns, má ekki stjórna Hernum sem
gróðafyrirtæki. Starf hans er
mannúðarstarf.
Herinn er alveg sjerstæð stofnuu.
Þe^ar alt fer með feldu starfar
hann þannig að eltki kemur í bág
við vald og ákvarðanir hershöfð-
ingjans. Hann er einvaldur um öll
mál Hersins, og allir hermenn,
æðri sem lægri, eru honum skil-
yrðislaust undirgefnir. Hershöfð-
inginn getur sett af hinn æðsta
foringja, ef honum svo sýnist,
fyrirvaralaust og án þess að sá
foringi hefi neinn uppreistarrjett.
Og hátt settan foringja í Lundún-
um getur hershöfðinginn sent út
Bramwell Booth
og Mary dóttir hans.
á ytsta hjara veraldar fyrirvara-
laust, og látið hann taka þar við
miklu óveglegri stöðu. Þetta fyrir-
komulag getur því aðeins blessast
að hershöfðinginn njóti fylsta
trausts undirforingja sinna.
William gamli Booth hershöfð-
ingi var harðstjóri á sínu vísu,
en hann var elskaður og undir-
foringjar hans vildu lieldur þiggja
föðurlegar ávítur hans en hól
annara. Þeir vissu, að hann var
brennandi af áhuga fyrir málefni
Jiví, sein þeir höfðu helgað líf
sitt, og hann sýndi þeim þá mann-
úð að hann ávann sjer takmarka-
lausa ást þeirra og trúnaðartraust.
Bramwell Booth er gerólíkur
honum, því að þrátt fyrir allan
áhuga sinn um velgengni Hersins,
virðist hann hafa verið betur til
Jiess fallinn að verða bankastjóri
eða lögfræðingur. Hann er framúr-
skarandi skipulagsmaður, og at-
hugar gaumgæflega alla smámuni,
cn J>að er þó vitsmunum föðursins,
en ekki iðni sonarins að þakka, að -
Herinn er orðinn J>að, sem hann er.
I
Aðdragandi byltingarinnar.
Pyrstu árin eftir fráfall gamla
Booths stjórnaði Bramwell Bootli
Hernum svo, að allir voru ánægðir.
Þótt hann væri enginn ræðumaður,
gat enginn tekið honum fram sem
herráðsforingja og hann var ágæt-
m skipulagssmiður.
En skömmu eftir 1914 fór að
bera á óánægju með hann lijá
herforingjunum. Undirforingjar
og alþýða fengu J)ó ekkert að vita
um þetta.
Ókunnugir geta ekki dæmt um
það, hve rjettmæt þessi óánægja
var. Aðalástæðan, sem herforingj-
arnir höfðu fram að færa, var sú,
að J>eir væri beittir binni mestu